Tugir heimsóknagesta gómaðir við smygl Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 8. desember 2014 19:45 Ágúst Csillag, 23ja ára fangi sem heimildaþátturinn Brestir hefur fylgt eftir í 3 mánuði, er afar ósáttur við framkomu fangavarða við móður hans í heimsóknum hennar á Litla-Hraun. Móðir hans á erfitt með gang vegna fæðingargalla í mjöðmum og hann er m.a. ósáttur við að hún hafi verið látin fara úr skóm við líkamsleit, þar sem hún sé ekki fær um það hjálparlaust. Margrét Frímannsdóttir, forstöðumaður Litla-Hrauns, segir reynt að hafa heimsóknartíma hlýlega, en líkamsleit geti verið nauðsynlegt til að tryggja öryggi í fangelsinu. Samkvæmt upplýsingum sem Brestir öfluðu hjá Lögreglunni á Selfossi, hafa heimsóknargestir á Litla-Hrauni orðið uppvísir að smygli inn í fangelsið í 37 tilvikum síðan 2010. Langoftast reyna heimsóknargestir að smygla þangað lyfjum eða sterum, tíu sinnum reyndu gestir að smygla fíkniefnum inn í fangelsið en aðeins einn hefur verið gómaður með áfengi á síðustu fimm árum. Þá var 7 sinnum reynt að smygla hlutum á borð við símakortum, netpungum og einni leikjatölvu. Flestar tilraunir til smygls sem náðist að stöðva voru með heimsóknargestum en í tveimur tilvikum hafði pakka verið kastað yfir girðinguna í kringum fangelsið. Afraksturinn af heimildaefni Bresta á Litla-Hrauni birtist í lokaþætti seríunnar í kvöld. Ágúst fékk í fyrra 10 ára dóm í Kaupmannahöfn fyrir smygl á amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur. Í þættinum verður rætt við móður Ágústar, systur hans, fangaverði, afbrotafræðing, meðferðarfulltrúa og forstöðumann Litla-Hrauns til að leita svara við þeirri spurningu hvort fangelsisvist sé betrun eða refsing.Áttundi og síðasti þáttur Bresta að sinni, verður á Stöð 2 kl. 20:35 í kvöld. Umsjónarmenn Bresta eru Lóa Pind Aldísardóttir, Kjartan Hreinn Njálsson og Þórhildur Þorkelsdóttir. Myndatökumaður er Björn Ófeigsson og Gaukur Úlfarsson leikstjóri. Brestir Tengdar fréttir Snýr við blaðinu á Litla-Hrauni Ágúst Csillag er rúmlega tvítugur, glaðlyndur ungur maður sem býr á Litla-Hrauni, 820 Eyrarbakka. 22. október 2014 13:56 „Sagði að ég væri morðingi af því að ég var að selja eiturlyf“ Deginum eytt með fanga á Litla-Hrauni. 27. október 2014 21:42 Dularfullt samtal snerist um 1600 króna skuld Ágúst var handtekinn í Danmörku árið 2012 og ákærður fyrir að hafa tekið þátt í að skipuleggja og smygla ekki minna en 27 kílóum af amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur árið 2011. 8. desember 2014 13:45 Tólf löggur með byssu á veitingastað „Þegar ég sný mér við þá sé ég bara mann með byssu,“ segir Ágúst Georg Csillag, 22ja ára Hafnfirðingur. 25. október 2014 00:01 Armani og gullúr á Litla-Hrauni Áttundi og síðasti þáttur Bresta að sinni, verður á dagskrá mánudagskvöldið 8. desember kl. 20:35. 5. desember 2014 14:42 Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Sjá meira
Ágúst Csillag, 23ja ára fangi sem heimildaþátturinn Brestir hefur fylgt eftir í 3 mánuði, er afar ósáttur við framkomu fangavarða við móður hans í heimsóknum hennar á Litla-Hraun. Móðir hans á erfitt með gang vegna fæðingargalla í mjöðmum og hann er m.a. ósáttur við að hún hafi verið látin fara úr skóm við líkamsleit, þar sem hún sé ekki fær um það hjálparlaust. Margrét Frímannsdóttir, forstöðumaður Litla-Hrauns, segir reynt að hafa heimsóknartíma hlýlega, en líkamsleit geti verið nauðsynlegt til að tryggja öryggi í fangelsinu. Samkvæmt upplýsingum sem Brestir öfluðu hjá Lögreglunni á Selfossi, hafa heimsóknargestir á Litla-Hrauni orðið uppvísir að smygli inn í fangelsið í 37 tilvikum síðan 2010. Langoftast reyna heimsóknargestir að smygla þangað lyfjum eða sterum, tíu sinnum reyndu gestir að smygla fíkniefnum inn í fangelsið en aðeins einn hefur verið gómaður með áfengi á síðustu fimm árum. Þá var 7 sinnum reynt að smygla hlutum á borð við símakortum, netpungum og einni leikjatölvu. Flestar tilraunir til smygls sem náðist að stöðva voru með heimsóknargestum en í tveimur tilvikum hafði pakka verið kastað yfir girðinguna í kringum fangelsið. Afraksturinn af heimildaefni Bresta á Litla-Hrauni birtist í lokaþætti seríunnar í kvöld. Ágúst fékk í fyrra 10 ára dóm í Kaupmannahöfn fyrir smygl á amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur. Í þættinum verður rætt við móður Ágústar, systur hans, fangaverði, afbrotafræðing, meðferðarfulltrúa og forstöðumann Litla-Hrauns til að leita svara við þeirri spurningu hvort fangelsisvist sé betrun eða refsing.Áttundi og síðasti þáttur Bresta að sinni, verður á Stöð 2 kl. 20:35 í kvöld. Umsjónarmenn Bresta eru Lóa Pind Aldísardóttir, Kjartan Hreinn Njálsson og Þórhildur Þorkelsdóttir. Myndatökumaður er Björn Ófeigsson og Gaukur Úlfarsson leikstjóri.
Brestir Tengdar fréttir Snýr við blaðinu á Litla-Hrauni Ágúst Csillag er rúmlega tvítugur, glaðlyndur ungur maður sem býr á Litla-Hrauni, 820 Eyrarbakka. 22. október 2014 13:56 „Sagði að ég væri morðingi af því að ég var að selja eiturlyf“ Deginum eytt með fanga á Litla-Hrauni. 27. október 2014 21:42 Dularfullt samtal snerist um 1600 króna skuld Ágúst var handtekinn í Danmörku árið 2012 og ákærður fyrir að hafa tekið þátt í að skipuleggja og smygla ekki minna en 27 kílóum af amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur árið 2011. 8. desember 2014 13:45 Tólf löggur með byssu á veitingastað „Þegar ég sný mér við þá sé ég bara mann með byssu,“ segir Ágúst Georg Csillag, 22ja ára Hafnfirðingur. 25. október 2014 00:01 Armani og gullúr á Litla-Hrauni Áttundi og síðasti þáttur Bresta að sinni, verður á dagskrá mánudagskvöldið 8. desember kl. 20:35. 5. desember 2014 14:42 Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Sjá meira
Snýr við blaðinu á Litla-Hrauni Ágúst Csillag er rúmlega tvítugur, glaðlyndur ungur maður sem býr á Litla-Hrauni, 820 Eyrarbakka. 22. október 2014 13:56
„Sagði að ég væri morðingi af því að ég var að selja eiturlyf“ Deginum eytt með fanga á Litla-Hrauni. 27. október 2014 21:42
Dularfullt samtal snerist um 1600 króna skuld Ágúst var handtekinn í Danmörku árið 2012 og ákærður fyrir að hafa tekið þátt í að skipuleggja og smygla ekki minna en 27 kílóum af amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur árið 2011. 8. desember 2014 13:45
Tólf löggur með byssu á veitingastað „Þegar ég sný mér við þá sé ég bara mann með byssu,“ segir Ágúst Georg Csillag, 22ja ára Hafnfirðingur. 25. október 2014 00:01
Armani og gullúr á Litla-Hrauni Áttundi og síðasti þáttur Bresta að sinni, verður á dagskrá mánudagskvöldið 8. desember kl. 20:35. 5. desember 2014 14:42
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels