Blikar reyndu að fá þjálfara frá Danmerkurmeisturunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. október 2014 16:00 Allan Kuhn var í viðræðum við Blika. mynd/aabsport.dk Breiðablik gerði tilraun til að fá danskan þjálfara til starfa áður en ArnarGrétarsson var ráðinn nýr þjálfari Pepsi-deildar liðsins á mánudaginn. Maðurinn sem um ræðir heitir AllanKuhn og er aðstoðarþjálfari Danmerkurmeistara Álaborgar, en því starfi hefur hann sinnt undanfarin þrjú ár. Þar áður starfaði hann sem aðstoðarþjálfari Randers, en hann var einnig aðalþjálfari Midtjylland frá 2009-2011.Kuhn stýrir AaB-liðinu á Old Trafford 2008.vísir/afpSamkvæmt heimildum Vísis kom Allan Kuhn til landsins undir lok síðasta mánaðar og ræddi við Blika, en samningaviðræður gengu ekki upp. „Við töluðum við marga aðila og hann var einn af þeim. Annars er ekkert meira um það að segja. Við erum búin að ráða þjálfara,“ segir BorghildurSigurðardóttir, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, við Vísi. Kuhn hefur áður starfað hjá AaB, en hann var aðstoðarþjálfari þess frá 2004-2009 og tók við liðinu tímabundið árið 2008 þegar aðalþjálfarinn var látinn fara. Hann stýrði því meðal annars í Meistaradeildarleik gegn Manchester United á Old Trafford þar sem danska liðið náði óvæntu 2-2 jafnefli. Kuhn stýrði Álaborgarliðinu án þess að tapa í fjórtán leikjum í röð sem varð til þess að hann fékk starfið hjá Midtjylland. Breiðablik hafnaði í sjöunda sæti Pepsi-deildarinnar í sumar, en liðið missti ÓlafKristjánsson í atvinnumennsku til Nordsjælland í byrjun sumars.Guðmundur Benediktsson tók við liðinu eftir fyrstu sex umferðirnar og var með það í Evrópubaráttu í síðustu umferðunum Pepsi-deildarinnar. Hann fékk svo ekki áframhaldandi samning hjá Breiðabliki. Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Breiðablik spennandi kostur Arnar Grétarsson er að öllu óbreyttu á leiðinni heim til Íslands. 13. október 2014 14:56 Arnar Grétarsson ráðinn þjálfari Breiðabliks Tekur við af Guðmundi Benediktssyni sem þjálfaði liðið í sumar eftir að Ólafur Kristjánsson fór til Danmerkur. 13. október 2014 15:32 Guðmundur ekki áfram með Breiðablik | Arnar Grétars tekur við Óskaði Blikum velfarnaðar á Twitter-síðu sinni. 13. október 2014 15:23 Arnar: Nú fer maður í skotlínuna Arnar Grétarsson tekur við Breiðabliki af Guðmundi Benediktssyni. 13. október 2014 15:39 Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Sjá meira
Breiðablik gerði tilraun til að fá danskan þjálfara til starfa áður en ArnarGrétarsson var ráðinn nýr þjálfari Pepsi-deildar liðsins á mánudaginn. Maðurinn sem um ræðir heitir AllanKuhn og er aðstoðarþjálfari Danmerkurmeistara Álaborgar, en því starfi hefur hann sinnt undanfarin þrjú ár. Þar áður starfaði hann sem aðstoðarþjálfari Randers, en hann var einnig aðalþjálfari Midtjylland frá 2009-2011.Kuhn stýrir AaB-liðinu á Old Trafford 2008.vísir/afpSamkvæmt heimildum Vísis kom Allan Kuhn til landsins undir lok síðasta mánaðar og ræddi við Blika, en samningaviðræður gengu ekki upp. „Við töluðum við marga aðila og hann var einn af þeim. Annars er ekkert meira um það að segja. Við erum búin að ráða þjálfara,“ segir BorghildurSigurðardóttir, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, við Vísi. Kuhn hefur áður starfað hjá AaB, en hann var aðstoðarþjálfari þess frá 2004-2009 og tók við liðinu tímabundið árið 2008 þegar aðalþjálfarinn var látinn fara. Hann stýrði því meðal annars í Meistaradeildarleik gegn Manchester United á Old Trafford þar sem danska liðið náði óvæntu 2-2 jafnefli. Kuhn stýrði Álaborgarliðinu án þess að tapa í fjórtán leikjum í röð sem varð til þess að hann fékk starfið hjá Midtjylland. Breiðablik hafnaði í sjöunda sæti Pepsi-deildarinnar í sumar, en liðið missti ÓlafKristjánsson í atvinnumennsku til Nordsjælland í byrjun sumars.Guðmundur Benediktsson tók við liðinu eftir fyrstu sex umferðirnar og var með það í Evrópubaráttu í síðustu umferðunum Pepsi-deildarinnar. Hann fékk svo ekki áframhaldandi samning hjá Breiðabliki.
Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Breiðablik spennandi kostur Arnar Grétarsson er að öllu óbreyttu á leiðinni heim til Íslands. 13. október 2014 14:56 Arnar Grétarsson ráðinn þjálfari Breiðabliks Tekur við af Guðmundi Benediktssyni sem þjálfaði liðið í sumar eftir að Ólafur Kristjánsson fór til Danmerkur. 13. október 2014 15:32 Guðmundur ekki áfram með Breiðablik | Arnar Grétars tekur við Óskaði Blikum velfarnaðar á Twitter-síðu sinni. 13. október 2014 15:23 Arnar: Nú fer maður í skotlínuna Arnar Grétarsson tekur við Breiðabliki af Guðmundi Benediktssyni. 13. október 2014 15:39 Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Sjá meira
Arnar: Breiðablik spennandi kostur Arnar Grétarsson er að öllu óbreyttu á leiðinni heim til Íslands. 13. október 2014 14:56
Arnar Grétarsson ráðinn þjálfari Breiðabliks Tekur við af Guðmundi Benediktssyni sem þjálfaði liðið í sumar eftir að Ólafur Kristjánsson fór til Danmerkur. 13. október 2014 15:32
Guðmundur ekki áfram með Breiðablik | Arnar Grétars tekur við Óskaði Blikum velfarnaðar á Twitter-síðu sinni. 13. október 2014 15:23
Arnar: Nú fer maður í skotlínuna Arnar Grétarsson tekur við Breiðabliki af Guðmundi Benediktssyni. 13. október 2014 15:39
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn