Gylfi: Setjum pressuna á okkur sjálfir Anton Ingi Leifsson skrifar 6. september 2014 20:15 Gylfi Sigurðsson í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Valli Gylfi Sigurðsson, miðjumaður Íslands og Swansea í ensku úrvalsdeildinni, segir að íslenska landsliðið sé vel undirbúið fyrir leikinn gegn Tyrklandi á þriðjudag. Gylfi reiknar með hörkuleik. Leikurinn er fyrsti leikurinn í nýrri undankeppninni eftir vonbrigðin gegn Króatíu í vor í umspilsleikjunum um laust sæti á HM. Gylfi segir að undirbúningurinn gangi vel. „Þetta leggst ágætlega í hópinn. Við erum búnir að æfa saman í nokkra daga og ég held að undirbúningurinn gangi bara vel," sagði Gylfi í samtali við Vísi. „Möguleikarnir eru ágætir. Við erum á heimavelli, en vitum að liðið hjá Tyrklandi er mjög gott. Þetta verður mjög erfiður leikur, en ef við náum stigi eða þremur þá er það mjög fínt." Gylfi segir að hópurinn hjá Tyrklandi sé firnasterkur. „Það eru margir hjá þeim í Meistaradeildinni og spila í Tyrklandi og nokkrir utan Tyrklands í mjög góðum liðum. Hópurinn hjá þeim er mjög sterkur." „Ég held að við setjum alltaf bara pressuna á okkur sjálfir. Ég held að það sé meiri eftirvænting frá fólkinu í landinu, en ég held að við ættum að geta nýtt okkur það á góðan máta." „Þeir eru með mjög góða einstaklingsleikmenn, sérstaklega Arda Turan sem spilar með Atletico madrid. Síðan eru nokkrir aðrir sem eru mjög góðir þegar þeir eru með boltann. Við þurfum að stoppa það og nýta okkur það þegar við erum með boltann." „Við stefnum á þrjú stig í hverjum leik, en við vitum að þetta verður hörkuleikur og þetta getur farið á báða vegu," sagði hógvær Gylfi Þór Sigurðson að vanda við Vísi að lokum. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Sjá meira
Gylfi Sigurðsson, miðjumaður Íslands og Swansea í ensku úrvalsdeildinni, segir að íslenska landsliðið sé vel undirbúið fyrir leikinn gegn Tyrklandi á þriðjudag. Gylfi reiknar með hörkuleik. Leikurinn er fyrsti leikurinn í nýrri undankeppninni eftir vonbrigðin gegn Króatíu í vor í umspilsleikjunum um laust sæti á HM. Gylfi segir að undirbúningurinn gangi vel. „Þetta leggst ágætlega í hópinn. Við erum búnir að æfa saman í nokkra daga og ég held að undirbúningurinn gangi bara vel," sagði Gylfi í samtali við Vísi. „Möguleikarnir eru ágætir. Við erum á heimavelli, en vitum að liðið hjá Tyrklandi er mjög gott. Þetta verður mjög erfiður leikur, en ef við náum stigi eða þremur þá er það mjög fínt." Gylfi segir að hópurinn hjá Tyrklandi sé firnasterkur. „Það eru margir hjá þeim í Meistaradeildinni og spila í Tyrklandi og nokkrir utan Tyrklands í mjög góðum liðum. Hópurinn hjá þeim er mjög sterkur." „Ég held að við setjum alltaf bara pressuna á okkur sjálfir. Ég held að það sé meiri eftirvænting frá fólkinu í landinu, en ég held að við ættum að geta nýtt okkur það á góðan máta." „Þeir eru með mjög góða einstaklingsleikmenn, sérstaklega Arda Turan sem spilar með Atletico madrid. Síðan eru nokkrir aðrir sem eru mjög góðir þegar þeir eru með boltann. Við þurfum að stoppa það og nýta okkur það þegar við erum með boltann." „Við stefnum á þrjú stig í hverjum leik, en við vitum að þetta verður hörkuleikur og þetta getur farið á báða vegu," sagði hógvær Gylfi Þór Sigurðson að vanda við Vísi að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Sjá meira