Werner Herzog verður í nýju Parks & Recreation Þórður Ingi Jónsson skrifar 9. september 2014 16:00 Herzog er mikils virtur leikstjóri. Getty Einn virtasti leikstjóri heims, Þjóðverjinn Werner Herzog verður með lítið hlutverk í lokaseríunni af bandarísku grínþáttunum Parks and Recreation. Herzog greindi frá þessu á fjölmiðlafundi í New York í síðustu viku. Hann sagðist leika „aldraðan mann sem selur niðurnítt húsið sitt til unga parsins í þáttunum,“ en þar á hann líklega við aðalpersónurnar í þáttunum Leslie og Ben, sem eru leikin af Amy Poehler og Adam Scott. „Síðan horfi ég beint í myndavélina og segi: „Þið vitið það að ég hef búið í þessu húsi í 47 ár. Ég ákvað að flytja út núna og selja húsið af því að ég er að flytja til Orlando í Flórida til að geta verið nálægt Disney World.“ Ég er ekki búinn að sjá þáttinn en ég vona að þau noti eitthvað af þessu,“ sagði Herzog á blaðamannafundinum. Herzog leggur nú lokahönd á nýja kvikmynd, Queen of the Desert. Hún fjallar um rithöfundinn og ævintýrakonuna Gertrude Bell. Bíó og sjónvarp Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Einn virtasti leikstjóri heims, Þjóðverjinn Werner Herzog verður með lítið hlutverk í lokaseríunni af bandarísku grínþáttunum Parks and Recreation. Herzog greindi frá þessu á fjölmiðlafundi í New York í síðustu viku. Hann sagðist leika „aldraðan mann sem selur niðurnítt húsið sitt til unga parsins í þáttunum,“ en þar á hann líklega við aðalpersónurnar í þáttunum Leslie og Ben, sem eru leikin af Amy Poehler og Adam Scott. „Síðan horfi ég beint í myndavélina og segi: „Þið vitið það að ég hef búið í þessu húsi í 47 ár. Ég ákvað að flytja út núna og selja húsið af því að ég er að flytja til Orlando í Flórida til að geta verið nálægt Disney World.“ Ég er ekki búinn að sjá þáttinn en ég vona að þau noti eitthvað af þessu,“ sagði Herzog á blaðamannafundinum. Herzog leggur nú lokahönd á nýja kvikmynd, Queen of the Desert. Hún fjallar um rithöfundinn og ævintýrakonuna Gertrude Bell.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira