Tónleikar Justin Timberlake: 20 þúsund dósum stolið af HK-ingum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. ágúst 2014 13:58 Fólk helti í sig vökva af öllum tegundum á tónleikum Justin Timberlake í Kórnum. Vísir/Andri Marinó „Maður er hræddur um það,“ segir Torfi Jóhannsson, verkefnisstjóri hjá HK, í samtali við Vísi. Fjáröflun Kópavogsliðsins í kjölfar tónleika Justins Timberlake í Kórnum á sunnudaginn virðist hafa farið út um þúfur. HK-inga rak í rogastans í Kópavoginum í morgun þegar í ljós kom að búið var að stela jafnvirði 300 þúsund króna af dósum og flöskum í svörtum ruslapokum sem geymdir höfðu verið fyrir aftan Kórinn sunnanmegin. Sjálfboðaliðar á vegum félagsins höfðu unnið í tvö kvöld að því að tína upp allar dósirnar sem 17 þúsund tónleikagestir skildu eftir sig á tónleikum bandaríska tónlistarmannsins. „Þetta verk var mikið og mannfrekt og tók tvö kvöld fyrir fjölda sjálfboðaliða félagsins. Allur ágóðinn átti að renna til deilda félagsins,“ segir á heimasíðu HK. Í morgun átti að ná í dósirnar og fara með í endurvinnslu þegar þjófnaðarins varð vart. Biðla HK-ingar til þeirra sem urðu varir við mannaferðir í nótt að láta HK-inga vita til þess að auka líkurnar á því að ná verðmætum félagsins til baka. Torfi var á uppgjörsfundi vegna tónleikanna þegar fréttamaður náði af honum tali. Aðspurður hvert tjónið væri fyrir íþróttafélagið sagði hann mat þeirra vera um 300 þúsund krónur. Það svarar til 20 þúsund dósa og flaskna miðað við 15 krónu skilagjald. Íþróttir Tengdar fréttir Launalausir leikmenn standa vaktina Leikmenn karlaliðs HK á næstu leiktíð spila án þess að þiggja laun. Margir lykilmenn hafa yfirgefið félagið. 13. júlí 2013 08:00 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Sjá meira
„Maður er hræddur um það,“ segir Torfi Jóhannsson, verkefnisstjóri hjá HK, í samtali við Vísi. Fjáröflun Kópavogsliðsins í kjölfar tónleika Justins Timberlake í Kórnum á sunnudaginn virðist hafa farið út um þúfur. HK-inga rak í rogastans í Kópavoginum í morgun þegar í ljós kom að búið var að stela jafnvirði 300 þúsund króna af dósum og flöskum í svörtum ruslapokum sem geymdir höfðu verið fyrir aftan Kórinn sunnanmegin. Sjálfboðaliðar á vegum félagsins höfðu unnið í tvö kvöld að því að tína upp allar dósirnar sem 17 þúsund tónleikagestir skildu eftir sig á tónleikum bandaríska tónlistarmannsins. „Þetta verk var mikið og mannfrekt og tók tvö kvöld fyrir fjölda sjálfboðaliða félagsins. Allur ágóðinn átti að renna til deilda félagsins,“ segir á heimasíðu HK. Í morgun átti að ná í dósirnar og fara með í endurvinnslu þegar þjófnaðarins varð vart. Biðla HK-ingar til þeirra sem urðu varir við mannaferðir í nótt að láta HK-inga vita til þess að auka líkurnar á því að ná verðmætum félagsins til baka. Torfi var á uppgjörsfundi vegna tónleikanna þegar fréttamaður náði af honum tali. Aðspurður hvert tjónið væri fyrir íþróttafélagið sagði hann mat þeirra vera um 300 þúsund krónur. Það svarar til 20 þúsund dósa og flaskna miðað við 15 krónu skilagjald.
Íþróttir Tengdar fréttir Launalausir leikmenn standa vaktina Leikmenn karlaliðs HK á næstu leiktíð spila án þess að þiggja laun. Margir lykilmenn hafa yfirgefið félagið. 13. júlí 2013 08:00 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Sjá meira
Launalausir leikmenn standa vaktina Leikmenn karlaliðs HK á næstu leiktíð spila án þess að þiggja laun. Margir lykilmenn hafa yfirgefið félagið. 13. júlí 2013 08:00