140 íslenskar konur í mál vegna brjóstapúðanna Linda Blöndal skrifar 21. júlí 2014 19:15 Saga Ýrr Jónsdóttir lögmaður segir að búast megi við að fleiri íslenskar konur bætist í málsókn ytra. VÍSIR/AFP Fyrirtaka í málinu var fyrir dómi í dag í Toulon í Frakklandi og sér franski lögmaðurinn Olivier Aumaitre um málið fyrir íslensku konurnar sem geta átt von á miskabótum, um tveimur milljónum króna að hans sögn. Fleiri gætu bæst við Talið er að um fjögur hundrað íslenskar konur alls hafi fengið gallaðar brjóstafyllingar hér á landi og er enn möguleiki fyrir fleiri á næstu vikum að taka þátt í hópmálsókninni samkvæmt Lögmannsstofunni VOX sem sér um málið hér á landi en aldrei fyrr hafa svo margir íslendingar sótt mál saman eftir því sem næst verður komist. Lögmaðurinn fær fimmtung Konurnar greiða 25 þúsund krónur hver fyrir málsóknina og tekur lögmaðurinn svo 20 prósent af þeim skaðabótum sem konurnar mögulega fá. Konurnar hafa sjálfar séð um að sjúkragögn um sín mál komist til skila fyrir málsóknina og sagði Saga Ýrr Jónsdóttir lögmaður VOX í fréttum Stöðvar 2, þau almennt greinargóð frá læknunum hérlendis þótt misjafnt væri hve vel það gekk að fá gögn eftir læknum. Saga Ýrr LögmaðurVÍSIR/STÖÐ 2 Önnur málsóknin ytra Alls hafa 1700 konur farið í mál erlendis en þetta er önnur hópmálsóknin sem tekin er fyrir ytra vegna púðanna sem reyndust innihalda iðnaðarsílikon og olli mörgum konum miklu tjóni. TÜV Reihnland sem vottaði gæði gölluðu púðanna, var í fyrsta málinu dæmt til að greiða alls sautján konum þrjú þúsund evrur í skaðabætur og miskabætur leggjast svo ofaná það. Þrjú þúsund evra verði kröfurnar samþykktar Það kemur í ljós í lok þessa árs eða í byrjun þess næsta hvort fyrsta skrefið næst, að kröfur kvennanna verði samþykktar í Frakklandi og að þær fái hinar þrjú þúsund evra í skaðabætur hvor. Með því yrði svo áframhaldandi mat gert á mögulegu líkamstjóni og hvort greiði eigi út miskabætur líka til einhverra kvennanna. PIP-brjóstapúðar Lýtalækningar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Fyrirtaka í málinu var fyrir dómi í dag í Toulon í Frakklandi og sér franski lögmaðurinn Olivier Aumaitre um málið fyrir íslensku konurnar sem geta átt von á miskabótum, um tveimur milljónum króna að hans sögn. Fleiri gætu bæst við Talið er að um fjögur hundrað íslenskar konur alls hafi fengið gallaðar brjóstafyllingar hér á landi og er enn möguleiki fyrir fleiri á næstu vikum að taka þátt í hópmálsókninni samkvæmt Lögmannsstofunni VOX sem sér um málið hér á landi en aldrei fyrr hafa svo margir íslendingar sótt mál saman eftir því sem næst verður komist. Lögmaðurinn fær fimmtung Konurnar greiða 25 þúsund krónur hver fyrir málsóknina og tekur lögmaðurinn svo 20 prósent af þeim skaðabótum sem konurnar mögulega fá. Konurnar hafa sjálfar séð um að sjúkragögn um sín mál komist til skila fyrir málsóknina og sagði Saga Ýrr Jónsdóttir lögmaður VOX í fréttum Stöðvar 2, þau almennt greinargóð frá læknunum hérlendis þótt misjafnt væri hve vel það gekk að fá gögn eftir læknum. Saga Ýrr LögmaðurVÍSIR/STÖÐ 2 Önnur málsóknin ytra Alls hafa 1700 konur farið í mál erlendis en þetta er önnur hópmálsóknin sem tekin er fyrir ytra vegna púðanna sem reyndust innihalda iðnaðarsílikon og olli mörgum konum miklu tjóni. TÜV Reihnland sem vottaði gæði gölluðu púðanna, var í fyrsta málinu dæmt til að greiða alls sautján konum þrjú þúsund evrur í skaðabætur og miskabætur leggjast svo ofaná það. Þrjú þúsund evra verði kröfurnar samþykktar Það kemur í ljós í lok þessa árs eða í byrjun þess næsta hvort fyrsta skrefið næst, að kröfur kvennanna verði samþykktar í Frakklandi og að þær fái hinar þrjú þúsund evra í skaðabætur hvor. Með því yrði svo áframhaldandi mat gert á mögulegu líkamstjóni og hvort greiði eigi út miskabætur líka til einhverra kvennanna.
PIP-brjóstapúðar Lýtalækningar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira