Murray úr leik á Wimbledon Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. júlí 2014 14:42 Andy Murray er úr leik. Vísir/Getty Andy Murray, ríkjandi Wimbledon-meistari í tennis, féll í dag úr leik er hann tapaði fyrir Grigor Dimitrov í fjórðungsúrslitum. Dimitrov hafði betur í þremur settum, 6-1, 7-6 og 6-2 og komst þar með í undanúrslit stórmóts í fyrsta sinn á ferlinum. Hann er 23 ára gamall og í þrettánda sæti heimslistans. Murray batt enda á 77 ára bið Breta eftir breskum sigurvegara á Wimbledon í fyrra og hafði ekki tapað sautján viðureignum í röð á mótinu. Hann átti hins vegar ekki möguleika í dag og komst því ekki í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 2008. Þess má geta að Dimitrov er unnusti Mariu Sharapovu sem féll úr leik í fjórðu umferð einliðaleiks kvenna. Sharapova vann þó Opna franska meistaramótið í síðasta mánuði. Tennis Tengdar fréttir Murray ætlar sér að verja titilinn Síðari keppnisvikan á stærsta tennismóti ársins, Wimbledon-mótinu, hefst í dag. 30. júní 2014 08:15 Nítján ára Ástrali sló Nadal út á Wimbledon-mótinu Spánverjinn Rafael Nadal sem er efstur á heimslistanum í tennis er úr leik á Wimbledon-mótinu eftir tap á móti lítt þekktum Ástrala í kvöld. 1. júlí 2014 18:21 Sharapova enn ein stórstjarnan sem úr leik á Wimbledon-mótinu Maria Sharapova frá Rússlandi er úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis en hún féll út úr sextán manna úrslitunum í dag. Hún bætist þar með í hóp með fleiri stórstjörnum sem komust ekki langt á mótinu í ár. 1. júlí 2014 16:52 Nadal-baninn ætlar sér á toppinn Nítján ára Ástrali vann Rafael Nadal í 16 manna úrslitum á Wimbledon í gær. 2. júlí 2014 09:00 Nadal og Federer áfram | Williams úr leik Sjötta degi Wimbledon mótsins í tennis er lokið. 28. júní 2014 22:49 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sjá meira
Andy Murray, ríkjandi Wimbledon-meistari í tennis, féll í dag úr leik er hann tapaði fyrir Grigor Dimitrov í fjórðungsúrslitum. Dimitrov hafði betur í þremur settum, 6-1, 7-6 og 6-2 og komst þar með í undanúrslit stórmóts í fyrsta sinn á ferlinum. Hann er 23 ára gamall og í þrettánda sæti heimslistans. Murray batt enda á 77 ára bið Breta eftir breskum sigurvegara á Wimbledon í fyrra og hafði ekki tapað sautján viðureignum í röð á mótinu. Hann átti hins vegar ekki möguleika í dag og komst því ekki í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 2008. Þess má geta að Dimitrov er unnusti Mariu Sharapovu sem féll úr leik í fjórðu umferð einliðaleiks kvenna. Sharapova vann þó Opna franska meistaramótið í síðasta mánuði.
Tennis Tengdar fréttir Murray ætlar sér að verja titilinn Síðari keppnisvikan á stærsta tennismóti ársins, Wimbledon-mótinu, hefst í dag. 30. júní 2014 08:15 Nítján ára Ástrali sló Nadal út á Wimbledon-mótinu Spánverjinn Rafael Nadal sem er efstur á heimslistanum í tennis er úr leik á Wimbledon-mótinu eftir tap á móti lítt þekktum Ástrala í kvöld. 1. júlí 2014 18:21 Sharapova enn ein stórstjarnan sem úr leik á Wimbledon-mótinu Maria Sharapova frá Rússlandi er úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis en hún féll út úr sextán manna úrslitunum í dag. Hún bætist þar með í hóp með fleiri stórstjörnum sem komust ekki langt á mótinu í ár. 1. júlí 2014 16:52 Nadal-baninn ætlar sér á toppinn Nítján ára Ástrali vann Rafael Nadal í 16 manna úrslitum á Wimbledon í gær. 2. júlí 2014 09:00 Nadal og Federer áfram | Williams úr leik Sjötta degi Wimbledon mótsins í tennis er lokið. 28. júní 2014 22:49 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sjá meira
Murray ætlar sér að verja titilinn Síðari keppnisvikan á stærsta tennismóti ársins, Wimbledon-mótinu, hefst í dag. 30. júní 2014 08:15
Nítján ára Ástrali sló Nadal út á Wimbledon-mótinu Spánverjinn Rafael Nadal sem er efstur á heimslistanum í tennis er úr leik á Wimbledon-mótinu eftir tap á móti lítt þekktum Ástrala í kvöld. 1. júlí 2014 18:21
Sharapova enn ein stórstjarnan sem úr leik á Wimbledon-mótinu Maria Sharapova frá Rússlandi er úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis en hún féll út úr sextán manna úrslitunum í dag. Hún bætist þar með í hóp með fleiri stórstjörnum sem komust ekki langt á mótinu í ár. 1. júlí 2014 16:52
Nadal-baninn ætlar sér á toppinn Nítján ára Ástrali vann Rafael Nadal í 16 manna úrslitum á Wimbledon í gær. 2. júlí 2014 09:00
Nadal og Federer áfram | Williams úr leik Sjötta degi Wimbledon mótsins í tennis er lokið. 28. júní 2014 22:49