Viðar Örn verður ekki seldur nema fyrir brjálaða upphæð Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. júlí 2014 10:45 Viðar Örn Kjartansson raðar inn mörkum í norsku úrvalsdeildinni. mymd/vålerenga Hollenska félagið Heereveen er talið vilja fá Viðar Örn Kjartansson, framherja Vålerenga í Noregi, til að fylla í skarð AlfreðsFinnbogasonar sem liðið seldi til Real Sociedad á Spáni á síðustu viku. Þetta er fullyrt á vef norska blaðsins Verdends Gang og er sagt að útsendarar hollenska félagsins hafi margsinnis komið að sjá Viðar Örn spila með Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni. „Ég vil ekkert segja,“ var svar HansVonk, framkvæmdastjóra Heereveen, við SMS-skilaboðum sem blaðamaður VG sendi honum. Umboðsmaðurinn MortenWivestad var á bakvið sölu Viðars Arnar til Vålerenga líkt og sölu MortenThorsby frá Stabæk til Heerenveen. „Það hafa nokkur lið úr hollensku úrvalsdeildinni mætt til að sjá Viðar Örn. Ég get ekki sagt hvaða lið,“ segir hann við VG. Þó Heereveen hafi mikinn áhuga á að fá Viðar Örn í sínar raðir er alls óvíst hvort hann fái að fara, en Kjetil Rekdal, íþróttastjóri Vålerenga, segir liðið ekki á þeim buxunum að selja markaskorarann sinn. „Við erum ekki að hugsa um að selja hann. Ekki nema það komi kannski eitthvað brjálað tilboð komi,“ segir Rekdal. En hvað er brjáluð upphæð? „Ég nefni engar tölur,“ svarar hann. En ef einhver býður 20 milljónir norskra króna í Viðar? „Ég svara þessu ekki í sumar, en það er aldrei að vita,“ segir Kjetil Rekdal. Sjálfur segist Viðar Örn vera fullmeðvitaður um að Heerenveen sé búið að selja Alfreð Finnbogason en einbeiti sér að því að spila fyrir Vålerenga. Viðar Örn er markahæstur í norsku úrvalsdeildinni með þrettán mörk í fjórtán leikjum. Vålerenga er í fimmta sæti með 23 stig. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira
Hollenska félagið Heereveen er talið vilja fá Viðar Örn Kjartansson, framherja Vålerenga í Noregi, til að fylla í skarð AlfreðsFinnbogasonar sem liðið seldi til Real Sociedad á Spáni á síðustu viku. Þetta er fullyrt á vef norska blaðsins Verdends Gang og er sagt að útsendarar hollenska félagsins hafi margsinnis komið að sjá Viðar Örn spila með Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni. „Ég vil ekkert segja,“ var svar HansVonk, framkvæmdastjóra Heereveen, við SMS-skilaboðum sem blaðamaður VG sendi honum. Umboðsmaðurinn MortenWivestad var á bakvið sölu Viðars Arnar til Vålerenga líkt og sölu MortenThorsby frá Stabæk til Heerenveen. „Það hafa nokkur lið úr hollensku úrvalsdeildinni mætt til að sjá Viðar Örn. Ég get ekki sagt hvaða lið,“ segir hann við VG. Þó Heereveen hafi mikinn áhuga á að fá Viðar Örn í sínar raðir er alls óvíst hvort hann fái að fara, en Kjetil Rekdal, íþróttastjóri Vålerenga, segir liðið ekki á þeim buxunum að selja markaskorarann sinn. „Við erum ekki að hugsa um að selja hann. Ekki nema það komi kannski eitthvað brjálað tilboð komi,“ segir Rekdal. En hvað er brjáluð upphæð? „Ég nefni engar tölur,“ svarar hann. En ef einhver býður 20 milljónir norskra króna í Viðar? „Ég svara þessu ekki í sumar, en það er aldrei að vita,“ segir Kjetil Rekdal. Sjálfur segist Viðar Örn vera fullmeðvitaður um að Heerenveen sé búið að selja Alfreð Finnbogason en einbeiti sér að því að spila fyrir Vålerenga. Viðar Örn er markahæstur í norsku úrvalsdeildinni með þrettán mörk í fjórtán leikjum. Vålerenga er í fimmta sæti með 23 stig.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira