Oddvitaáskorunin - Lífið er pólitík 13. maí 2014 10:08 Ég og vinur minn Steinþór Hróar (Steindi jr.) í búleik. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Bjarki Bjarnason leiðir lista Vinstri grænna í Mosfellsbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Stutt kynning - Fyrrverandi kúasmali á Mosfelli og frjálsíþróttafrík á Varmárvelli. - Var sjálfstæðismaður þegar ég var átta ára og framsóknarmaður tólf ára. Síðan hefur margt breyst. - Ætlaði að verða flugmaður þegar ég var ungur drengur. - Lék á trompet í Skólahljómsveit Mosfellssveitar og töfraspegilinn í leikritinu Mjallhvíti hjá Leikfélagi Mosfellssveitar. - Lærði latínu og forngrísku í Þýskalandi en glímu á Laugarvatni. - Hef skrifað margar bækur, bæði sagnfræðirit og skáldskap, þær síðustu í lazy-boy, mjög þægilegt. - Farandsmali á haustin í Þingvallasveit og Kjós. - Hef alltaf fylgst náið með stjórnmálum vegna þess að lífið er pólitík. - Kjörorð mitt er: Njótum lífsins, drepum ekki tímann með leiðindum; enginn tími til þess! Stefnumál Bjarka má sjá í myndbandinu hér að neðan. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Þingvellir. Hundar eða kettir? Hundakisur. Hver er stærsta stundin í lífinu? Þegar við fæðumst. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Bjúgu. Hvernig bíl ekur þú? Kia-épplingi. Besta minningin? Dagurinn í dag. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já. Hverju sérðu mest eftir? Það þýðir lítið að gráta liðna tíma en maður lærir alltaf af reynslunni. Draumaferðalagið? Sá draumur rættist árið 2007 þegar ég fór í hjólaferð um Færeyjar. Hefur þú migið í saltan sjó? Já, var mikið á togurum hér í eina tíð. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Þegar mig dreymdi að lífið væri ekki skrýtið. Hefur þú viðurkennt mistök? Já. Hverju ertu stoltastur af? Börnunum mínum og barnabörnum. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar. Mosfellskirkja skipar sérstakan sess í huga mínum. Ég er alinn upp á Mosfelli og fylgdist náið með byggingu kirkjunnar. Hér fermdist ég vorið 1966 hjá föður mínum, séra Bjarna Sigurðssyni, og man vel ritningarorðin sem ég valdi mér: Allt sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður það skuluð þér og þeim gjöra. – Þarf að segja nokkuð fleira? Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Skilvirk og gegnsæ stjórnsýsla Anna Sigríður Guðnadóttir leiðir lista Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ. 19. maí 2014 10:35 Oddvitaáskorunin - Halda áfram uppbyggingu Haraldur Sverrisson leiðir lista Sjálstæðisflokksins í Mosfellsbæ. 14. maí 2014 17:08 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Bjarki Bjarnason leiðir lista Vinstri grænna í Mosfellsbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Stutt kynning - Fyrrverandi kúasmali á Mosfelli og frjálsíþróttafrík á Varmárvelli. - Var sjálfstæðismaður þegar ég var átta ára og framsóknarmaður tólf ára. Síðan hefur margt breyst. - Ætlaði að verða flugmaður þegar ég var ungur drengur. - Lék á trompet í Skólahljómsveit Mosfellssveitar og töfraspegilinn í leikritinu Mjallhvíti hjá Leikfélagi Mosfellssveitar. - Lærði latínu og forngrísku í Þýskalandi en glímu á Laugarvatni. - Hef skrifað margar bækur, bæði sagnfræðirit og skáldskap, þær síðustu í lazy-boy, mjög þægilegt. - Farandsmali á haustin í Þingvallasveit og Kjós. - Hef alltaf fylgst náið með stjórnmálum vegna þess að lífið er pólitík. - Kjörorð mitt er: Njótum lífsins, drepum ekki tímann með leiðindum; enginn tími til þess! Stefnumál Bjarka má sjá í myndbandinu hér að neðan. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Þingvellir. Hundar eða kettir? Hundakisur. Hver er stærsta stundin í lífinu? Þegar við fæðumst. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Bjúgu. Hvernig bíl ekur þú? Kia-épplingi. Besta minningin? Dagurinn í dag. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já. Hverju sérðu mest eftir? Það þýðir lítið að gráta liðna tíma en maður lærir alltaf af reynslunni. Draumaferðalagið? Sá draumur rættist árið 2007 þegar ég fór í hjólaferð um Færeyjar. Hefur þú migið í saltan sjó? Já, var mikið á togurum hér í eina tíð. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Þegar mig dreymdi að lífið væri ekki skrýtið. Hefur þú viðurkennt mistök? Já. Hverju ertu stoltastur af? Börnunum mínum og barnabörnum. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar. Mosfellskirkja skipar sérstakan sess í huga mínum. Ég er alinn upp á Mosfelli og fylgdist náið með byggingu kirkjunnar. Hér fermdist ég vorið 1966 hjá föður mínum, séra Bjarna Sigurðssyni, og man vel ritningarorðin sem ég valdi mér: Allt sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður það skuluð þér og þeim gjöra. – Þarf að segja nokkuð fleira?
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Skilvirk og gegnsæ stjórnsýsla Anna Sigríður Guðnadóttir leiðir lista Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ. 19. maí 2014 10:35 Oddvitaáskorunin - Halda áfram uppbyggingu Haraldur Sverrisson leiðir lista Sjálstæðisflokksins í Mosfellsbæ. 14. maí 2014 17:08 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Skilvirk og gegnsæ stjórnsýsla Anna Sigríður Guðnadóttir leiðir lista Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ. 19. maí 2014 10:35
Oddvitaáskorunin - Halda áfram uppbyggingu Haraldur Sverrisson leiðir lista Sjálstæðisflokksins í Mosfellsbæ. 14. maí 2014 17:08