Verður myndaður meirihluti á Kirkjuveginum? Sveinn Arnarsson skrifar 16. maí 2014 09:22 Guðlaug Kristjánsdóttir og Rósa Guðbjartsdóttir Samkvæmt könnun sem Morgunblaðið birti í morgun og Vísir hefur áður gert grein fyrir, mælist Sjállfstæðisflokkur með fjóra bæjarfulltrúa, Samfylkingin þrjá menn, Björt framtíð tvo og Vinstri grænir og Píratar ná inn einum manni í bæjarstjórn. Ef þetta verða úrslit kosninganna eru aðeins tveir möguleikar á tveggja flokka meirihluta í Hafnarfirði. Annars vegar meirihluti Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks, eða meirihluti Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar. Verði Sjálfstæðisflokkurinn stærsti flokkurinn í kosningunum í lok mánaðar er líklegt að flokkurinn reyni fyrst að mynda tveggja flokka meirihluta. Einsýnt er þá að flokkurinn reyni fyrst að mynda meirihluta með Bjartri framtíð. Eftirleikurinn gæti orðið auðveldur fyrir þessa tvo flokka. Oddvitar framboðanna, sem báðar eru konur, Rósa Guðbjartsdóttir og Guðlaug Kristjánsdóttir, búa nefnilega við sömu litlu götuna í vesturbæ Hafnarfjarðar, Kirkjuveg. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Meirihlutinn kolfellur í Hafnarfirði Samfylkingin tapar helmingi fylgis síns og tveimur bæjarfulltrúum 16. maí 2014 09:04 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Samkvæmt könnun sem Morgunblaðið birti í morgun og Vísir hefur áður gert grein fyrir, mælist Sjállfstæðisflokkur með fjóra bæjarfulltrúa, Samfylkingin þrjá menn, Björt framtíð tvo og Vinstri grænir og Píratar ná inn einum manni í bæjarstjórn. Ef þetta verða úrslit kosninganna eru aðeins tveir möguleikar á tveggja flokka meirihluta í Hafnarfirði. Annars vegar meirihluti Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks, eða meirihluti Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar. Verði Sjálfstæðisflokkurinn stærsti flokkurinn í kosningunum í lok mánaðar er líklegt að flokkurinn reyni fyrst að mynda tveggja flokka meirihluta. Einsýnt er þá að flokkurinn reyni fyrst að mynda meirihluta með Bjartri framtíð. Eftirleikurinn gæti orðið auðveldur fyrir þessa tvo flokka. Oddvitar framboðanna, sem báðar eru konur, Rósa Guðbjartsdóttir og Guðlaug Kristjánsdóttir, búa nefnilega við sömu litlu götuna í vesturbæ Hafnarfjarðar, Kirkjuveg.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Meirihlutinn kolfellur í Hafnarfirði Samfylkingin tapar helmingi fylgis síns og tveimur bæjarfulltrúum 16. maí 2014 09:04 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Meirihlutinn kolfellur í Hafnarfirði Samfylkingin tapar helmingi fylgis síns og tveimur bæjarfulltrúum 16. maí 2014 09:04