Samfylking og Frjálslyndi flokkurinn renna saman í nýjan lista Sveinn Arnarsson skrifar 7. maí 2014 17:15 Sigurjón Þórðarson og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir. Gréta leiðir nýjan K-lista Nýtt framboð mun bjóða fram í sveitarstjórnarkosningunum í Skagafirði. Nýja framboðið býður fram undir merkjum K-lista og þá er líklegt að fjögur framboð verði í boði fyrir íbúa sveitarfélagsins Skagafjarðar í komandi kosningum. Framboðin eru Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Vinstri Græn og nýtt framboð K-lista. Feykir sagði frá því í gær hverjir skipuðu framboðslista K-listans. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, sveitarstjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar er oddviti listans. Því er líklegt að Samfylkingin bjóði ekki fram undir sínum eigin merkjum í Skagafirði í kosningunum í maí. Annað sætið skipar síðan annar sveitarstjórnarfulltrúi og fyrrum alþingismaður, Sigurjón Þórðarson. Sigurjón var kosinn í sveitarstjórn fyrir fjórum árum fyrir Frjálslynda flokkinn. Þessir flokkar hafa unnið í minnihluta auk Sjálfstæðisflokks síðustu fjögur ár. Framsóknarflokkur og Vinstri græn mynduðu meirihluta eftir kosningarnar 2010. Samfylkingin og listi frjálslyndra og óháðra fengu samanlagt tvo fulltrúa í sveitarstjórn fyrir fjórum árum. Sveitarfélagið Skagafjörður varð til við mikla sameiningu sveitarfélaga í firðinum árið 1998. Stærsti þéttbýliskjarni sveitarfélagsins er Sauðárkrókur en þar búa ríflega 2.500 manns. Sveitarfélagið allt telur um 4.000 íbúa. Eftirfarandi er framboðslisti K-lista Skagafjarðar:Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, verkefnisstjóriSigurjón Þórðarson, framkvæmdastjóriHanna Þrúður Þórðardóttir, frumkvöðull og starfsmaður í liðveisluIngvar Björn Ingimundarson, nemiGuðni Kristjánsson, ráðgjafiGuðný H Kjartansdóttir, verkakonaGísli Felix Ragnarsson, frístundaleiðbeinandiÞorgerður Eva Þórhallsdóttir, þjónustufulltrúiJón G. Jóhannesson, sjómaðurSteinar Skarphéðinsson, vélstjóriHelgi Thorarensen, prófessorBenjamín Baldursson, nemiSigurlaug Rún Brynleifsdóttir, deildarstjóriÞorsteinn T. Broddason, verkefnastjóriGuðrún Helgadóttir , deildarstjóriLeifur Eiríksson, gæðastjóriPálmi Sighvatsson, bólstrariIngibjörg Hafstað, bóndi Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Norðurland vestra Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Fleiri fréttir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Sjá meira
Nýtt framboð mun bjóða fram í sveitarstjórnarkosningunum í Skagafirði. Nýja framboðið býður fram undir merkjum K-lista og þá er líklegt að fjögur framboð verði í boði fyrir íbúa sveitarfélagsins Skagafjarðar í komandi kosningum. Framboðin eru Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Vinstri Græn og nýtt framboð K-lista. Feykir sagði frá því í gær hverjir skipuðu framboðslista K-listans. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, sveitarstjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar er oddviti listans. Því er líklegt að Samfylkingin bjóði ekki fram undir sínum eigin merkjum í Skagafirði í kosningunum í maí. Annað sætið skipar síðan annar sveitarstjórnarfulltrúi og fyrrum alþingismaður, Sigurjón Þórðarson. Sigurjón var kosinn í sveitarstjórn fyrir fjórum árum fyrir Frjálslynda flokkinn. Þessir flokkar hafa unnið í minnihluta auk Sjálfstæðisflokks síðustu fjögur ár. Framsóknarflokkur og Vinstri græn mynduðu meirihluta eftir kosningarnar 2010. Samfylkingin og listi frjálslyndra og óháðra fengu samanlagt tvo fulltrúa í sveitarstjórn fyrir fjórum árum. Sveitarfélagið Skagafjörður varð til við mikla sameiningu sveitarfélaga í firðinum árið 1998. Stærsti þéttbýliskjarni sveitarfélagsins er Sauðárkrókur en þar búa ríflega 2.500 manns. Sveitarfélagið allt telur um 4.000 íbúa. Eftirfarandi er framboðslisti K-lista Skagafjarðar:Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, verkefnisstjóriSigurjón Þórðarson, framkvæmdastjóriHanna Þrúður Þórðardóttir, frumkvöðull og starfsmaður í liðveisluIngvar Björn Ingimundarson, nemiGuðni Kristjánsson, ráðgjafiGuðný H Kjartansdóttir, verkakonaGísli Felix Ragnarsson, frístundaleiðbeinandiÞorgerður Eva Þórhallsdóttir, þjónustufulltrúiJón G. Jóhannesson, sjómaðurSteinar Skarphéðinsson, vélstjóriHelgi Thorarensen, prófessorBenjamín Baldursson, nemiSigurlaug Rún Brynleifsdóttir, deildarstjóriÞorsteinn T. Broddason, verkefnastjóriGuðrún Helgadóttir , deildarstjóriLeifur Eiríksson, gæðastjóriPálmi Sighvatsson, bólstrariIngibjörg Hafstað, bóndi
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Norðurland vestra Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Fleiri fréttir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Sjá meira