Barist utandyra í 25 gráðu hita í kvöld Pétur Marinó Jónsson skrifar 11. apríl 2014 16:45 Roy Nelson er í aðalbardaga kvöldsins. Vísir/Getty Í kvöld fer UFC: Nogueira vs. Nelson fram í Sameinuðu Araba furstadæmunum. Útsendingin hefst kl 18 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. UFC hefur einu sinni áður haldið viðburð í Sameinuðu Araba furstadæmunum en það var UFC 112 árið 2010. Þá byggðu þeir heilan leikvang undir berum himni fyrir bardagana í Ferrari garðinum og rifu hann svo umsvifalaust niður eftir bardagana. Í þetta sinn fara bardagarnir fram í du Arena á eyjunni Yas og byggja þeir aftur nánast nýjan leikvang fyrir viðburðinn. Um leið og bardagarnir klárast verður leikvangurinn rifinn niður. du Arena er í eigu Flash Entertainment en þeir eiga 10% hlut í UFC. Bardagarnir fara fram undir berum himni og verður hitastigið í kringum 25°C þegar bardagarnir fara fram. Það gæti spilað inn í ef bardagarnir verða langir og gæti tekið sinn toll á úthald bardagamanna. Það virðist vera mikill áhugi fyrir bardagaíþróttum í Sameinuðu Araba Furstadæmunum þar sem ADCC, sterkasta uppgjafarglímumót heims, er í eigu sjeiksins Tahnoon Bin Zayed Al Nahyan. Á ADCC, eða Abu Dhabi Combat Club eins og skammstöfunin stendur fyrir, er sterkustu glímumönnum heims boðin þátttaka en Gunnari Nelson hefur tvisvar verið boðin þátttaka þar. Í kvöld mætast gömlu jálkarnir Antonio "Big Nog" Nogueira og Roy Nelson í aðalbardaga kvöldsins. Aðrir bardagar eru Clay Guida gegn Tatsuya Kawajiri, John Howard gegn Ryan LaFlare og Ramsey Nijem gegn Beneil Dariush.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér. MMA Tengdar fréttir Roy Nelson - rotarinn með stóru bumbuna Föstudaginn 11. apríl etja þeir Roy Nelson og Antonio "Big Nog" Nogueira kappi á UFC viðburði í Dubai. Bardaginn er aðalbardagi kvöldsins og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þegar hugsað er um hinn fullkomna íþróttamann er Roy Nelson sennilega síðastur til að koma upp í hugann. 3. apríl 2014 12:15 Upphitun fyrir UFC Fight Night: Nogueira vs. Nelson Föstudagskvöldið 11. apríl fer UFC: Nogueira vs. Nelson fram í Abu Dhabi þar sem Roy Nelson og Antonio “Big Nog” Nogueira etja kappi í aðalbardaga kvöldsins. Fjórir bardagar verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst veislan kl 18. 10. apríl 2014 23:15 Bardagamaðurinn sem átti ekki að ganga framar Föstudaginn 11. apríl mætast þeir Antonio Rodrigo Nogueira og Roy Nelson í aðalbardaganum á UFC: Dubai viðburðinum. Bardaginn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 18. 8. apríl 2014 22:45 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Fleiri fréttir „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sjá meira
Í kvöld fer UFC: Nogueira vs. Nelson fram í Sameinuðu Araba furstadæmunum. Útsendingin hefst kl 18 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. UFC hefur einu sinni áður haldið viðburð í Sameinuðu Araba furstadæmunum en það var UFC 112 árið 2010. Þá byggðu þeir heilan leikvang undir berum himni fyrir bardagana í Ferrari garðinum og rifu hann svo umsvifalaust niður eftir bardagana. Í þetta sinn fara bardagarnir fram í du Arena á eyjunni Yas og byggja þeir aftur nánast nýjan leikvang fyrir viðburðinn. Um leið og bardagarnir klárast verður leikvangurinn rifinn niður. du Arena er í eigu Flash Entertainment en þeir eiga 10% hlut í UFC. Bardagarnir fara fram undir berum himni og verður hitastigið í kringum 25°C þegar bardagarnir fara fram. Það gæti spilað inn í ef bardagarnir verða langir og gæti tekið sinn toll á úthald bardagamanna. Það virðist vera mikill áhugi fyrir bardagaíþróttum í Sameinuðu Araba Furstadæmunum þar sem ADCC, sterkasta uppgjafarglímumót heims, er í eigu sjeiksins Tahnoon Bin Zayed Al Nahyan. Á ADCC, eða Abu Dhabi Combat Club eins og skammstöfunin stendur fyrir, er sterkustu glímumönnum heims boðin þátttaka en Gunnari Nelson hefur tvisvar verið boðin þátttaka þar. Í kvöld mætast gömlu jálkarnir Antonio "Big Nog" Nogueira og Roy Nelson í aðalbardaga kvöldsins. Aðrir bardagar eru Clay Guida gegn Tatsuya Kawajiri, John Howard gegn Ryan LaFlare og Ramsey Nijem gegn Beneil Dariush.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér.
MMA Tengdar fréttir Roy Nelson - rotarinn með stóru bumbuna Föstudaginn 11. apríl etja þeir Roy Nelson og Antonio "Big Nog" Nogueira kappi á UFC viðburði í Dubai. Bardaginn er aðalbardagi kvöldsins og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þegar hugsað er um hinn fullkomna íþróttamann er Roy Nelson sennilega síðastur til að koma upp í hugann. 3. apríl 2014 12:15 Upphitun fyrir UFC Fight Night: Nogueira vs. Nelson Föstudagskvöldið 11. apríl fer UFC: Nogueira vs. Nelson fram í Abu Dhabi þar sem Roy Nelson og Antonio “Big Nog” Nogueira etja kappi í aðalbardaga kvöldsins. Fjórir bardagar verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst veislan kl 18. 10. apríl 2014 23:15 Bardagamaðurinn sem átti ekki að ganga framar Föstudaginn 11. apríl mætast þeir Antonio Rodrigo Nogueira og Roy Nelson í aðalbardaganum á UFC: Dubai viðburðinum. Bardaginn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 18. 8. apríl 2014 22:45 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Fleiri fréttir „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sjá meira
Roy Nelson - rotarinn með stóru bumbuna Föstudaginn 11. apríl etja þeir Roy Nelson og Antonio "Big Nog" Nogueira kappi á UFC viðburði í Dubai. Bardaginn er aðalbardagi kvöldsins og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þegar hugsað er um hinn fullkomna íþróttamann er Roy Nelson sennilega síðastur til að koma upp í hugann. 3. apríl 2014 12:15
Upphitun fyrir UFC Fight Night: Nogueira vs. Nelson Föstudagskvöldið 11. apríl fer UFC: Nogueira vs. Nelson fram í Abu Dhabi þar sem Roy Nelson og Antonio “Big Nog” Nogueira etja kappi í aðalbardaga kvöldsins. Fjórir bardagar verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst veislan kl 18. 10. apríl 2014 23:15
Bardagamaðurinn sem átti ekki að ganga framar Föstudaginn 11. apríl mætast þeir Antonio Rodrigo Nogueira og Roy Nelson í aðalbardaganum á UFC: Dubai viðburðinum. Bardaginn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 18. 8. apríl 2014 22:45