Frumsýnt á Vísi: Hjaltalín - Letter To [...] Ólöf Skaftadóttir skrifar 15. apríl 2014 13:54 Magnús Leifsson Vísir/Baldur Kristjánsson „Okkur Steinþóri Helga, sem er umboðsmaður hljómsveitarinnar, hefur svo lengi langað að nýta gömul dansatriði úr Á tali með Hemma Gunn, og við létum loksins verða að því,“ segir Magnús Leifsson, leikstjóri nýjasta myndbands hljómsveitarinnar Hjaltalín við lagið Letter To [...], en myndbandið byggir að mestu leyti á téðum atriðum sem fléttaðar eru saman við reykvískan samtíma. Um kvikmyndatöku sá Árni Filippusson, en GuðlaugurAndri og SigurðurEyþórssynir sáu um að klippa. Magnús leikstýrði áður myndbandi fyrir Hjaltalín við lagið Myself. Myndbandið er hið fimmta í röðinni af plötu Hjaltalín, Enter 4, sem kom út í lok árs 2012. Að sögn Steinþórs Helga mun sveitin líklegast láta staðar numið í myndbandagerð við plötuna, enda hefur Hjaltalín hafist handa við upptökur á nýju efni. Sveitin mun kynna þetta nýja efni á tónleikum sem fram fara í Eldborgarsal Hörpu annað kvöld. „ Það er uppselt á tónleikana en með þeim verður Hjaltalín fyrsta hljómsveitin af yngri kynslóðinni til að halda sína eigin tónleika í Eldborg.“ Hér að neðan má sjá nýjasta myndband sveitarinnar. Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Okkur Steinþóri Helga, sem er umboðsmaður hljómsveitarinnar, hefur svo lengi langað að nýta gömul dansatriði úr Á tali með Hemma Gunn, og við létum loksins verða að því,“ segir Magnús Leifsson, leikstjóri nýjasta myndbands hljómsveitarinnar Hjaltalín við lagið Letter To [...], en myndbandið byggir að mestu leyti á téðum atriðum sem fléttaðar eru saman við reykvískan samtíma. Um kvikmyndatöku sá Árni Filippusson, en GuðlaugurAndri og SigurðurEyþórssynir sáu um að klippa. Magnús leikstýrði áður myndbandi fyrir Hjaltalín við lagið Myself. Myndbandið er hið fimmta í röðinni af plötu Hjaltalín, Enter 4, sem kom út í lok árs 2012. Að sögn Steinþórs Helga mun sveitin líklegast láta staðar numið í myndbandagerð við plötuna, enda hefur Hjaltalín hafist handa við upptökur á nýju efni. Sveitin mun kynna þetta nýja efni á tónleikum sem fram fara í Eldborgarsal Hörpu annað kvöld. „ Það er uppselt á tónleikana en með þeim verður Hjaltalín fyrsta hljómsveitin af yngri kynslóðinni til að halda sína eigin tónleika í Eldborg.“ Hér að neðan má sjá nýjasta myndband sveitarinnar.
Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira