Gunnar bestur á Norðurlöndunum í fyrsta skipti 9. apríl 2014 21:32 Gunnar Nelson. vísir/getty Gunnar Nelson er kominn í efsta sæti veltivigtarmanna á Norðurlöndunum í MMA samkvæmt nýjum styrkeikalista sem birtur var á MMA Viking í dag. MMA Viking er stærsti MMA-vefur á Norðurlöndum og almennt sá styrkleikalisti með menn líta til fyrir norræna bardagaíþróttamenn. Gunnar hefur um tíma vermt annað sæti listans en þetta er í fyrsta sinn sem Gunnar nær efsta sætinu. Fram að þessu hefur hinn danski Martin „Hitman“ Kampmann verið konungur veltivigtarmanna í Skandinavíu en Kampmann hefur verið atvinnumaður í MMA í 11 ár og verið samningsbundinn UFC-sambandinu frá árinu 2006. Hann er með 27 bardaga að baki, þar af 20 sigra. Bardagi hans og Carlos Condit var aðalbardagi kvöldsins þann 28. ágúst í fyrra en þar tapaði Daninn á tæknilegu rothöggi í fjórðu lotu. Þess má geta að andstæðingur hans hafði barðist um UFC veltivigtartitilinn nokkrum mánuðum fyrr. Á undan bardaganum við Condit hafði Kampmann tapað á rothöggi fyrir Johny Hendricks, núverandi veltivigtarmeistara UFC. Hann hefur barist við flesta af sterkustu veltivigtarmönnum heims og verið aðeins einum bardaga frá titilbardaga. Það er því mikill heiður fyrir Gunnar að vera settur á topp styrkleikalistans og skipta um sæti við Kampmann, en búast má við því að mörgum Dananum þyki skiptin sár. MMA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Fleiri fréttir Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira
Gunnar Nelson er kominn í efsta sæti veltivigtarmanna á Norðurlöndunum í MMA samkvæmt nýjum styrkeikalista sem birtur var á MMA Viking í dag. MMA Viking er stærsti MMA-vefur á Norðurlöndum og almennt sá styrkleikalisti með menn líta til fyrir norræna bardagaíþróttamenn. Gunnar hefur um tíma vermt annað sæti listans en þetta er í fyrsta sinn sem Gunnar nær efsta sætinu. Fram að þessu hefur hinn danski Martin „Hitman“ Kampmann verið konungur veltivigtarmanna í Skandinavíu en Kampmann hefur verið atvinnumaður í MMA í 11 ár og verið samningsbundinn UFC-sambandinu frá árinu 2006. Hann er með 27 bardaga að baki, þar af 20 sigra. Bardagi hans og Carlos Condit var aðalbardagi kvöldsins þann 28. ágúst í fyrra en þar tapaði Daninn á tæknilegu rothöggi í fjórðu lotu. Þess má geta að andstæðingur hans hafði barðist um UFC veltivigtartitilinn nokkrum mánuðum fyrr. Á undan bardaganum við Condit hafði Kampmann tapað á rothöggi fyrir Johny Hendricks, núverandi veltivigtarmeistara UFC. Hann hefur barist við flesta af sterkustu veltivigtarmönnum heims og verið aðeins einum bardaga frá titilbardaga. Það er því mikill heiður fyrir Gunnar að vera settur á topp styrkleikalistans og skipta um sæti við Kampmann, en búast má við því að mörgum Dananum þyki skiptin sár.
MMA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Fleiri fréttir Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira