Engar fjárheimildir til að mæta vanda fatlaðra ungmenna Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 19. mars 2014 11:33 "Það sem er verst af öllu í þessu er að dóttir mín þarf reglufestu og öll frávik hafa ekki góð áhrif á hennar lífsgæði. Sérstaklega þetta með skammtímavistunina þar sem hún er á nóttunni og er svo keyrð heim á daginn. Það er mjög erfitt að útskýra það,“ segir Atli. „Dóttur minni er keyrt heim á morgnanna úr skammtímavistun þar sem hún dvelur aðra hvora viku á meðan á verkfallinu stendur,“ segir Atli Lýðsson, faðir 17 ára fatlaðrar stúlku í Reykjavík. „Þegar það eru starfsdagar í skólanum eða hún er veik hefur hún fengið að að vera í skammtímavistuninni yfir daginn,“ segir hann. Engar fjárheimildir eru til þess að mæta þessum vanda fatlaðra barna sem skapast útaf verkfallinu að sögn Helga Viborg, deildarstjóra í Miðgarði í Grafarvogi. Hann óttast að ef hægt væri að bjóða upp á slíka vistun væri með því verið að brjóta á kennurum ef að þau ætluðu að taka yfir þeirra störf. Alla jafna séu börn ekki á skammtímavistun yfir daginn heldur séu þau senda heim. Það sé þá forstöðumaður hvers heimilis fyrir sig sem taki ákvörðun um að leyfa börnum að vera yfir daginn þegar þau eru veik eða annað kemur upp á. „Það er ekki samkvæmt starfsáætlun og er undantekning held ég. Bara verið að gera einhverjum ákveðnum foreldrum greiða,“ segir Helgi. Ef ákveðið yrði að veita fjármagn til að hafa börnin í vistun yfir daginn á meðan á verkfallinu stendur yrði það að vera ákvörðun borgarinnar.Botnar ekkert í þessari hugmyndafræði „Það er mjög undarlegt að skólinn hafi skoðun á því hvarr börn eru utan skólans, ég botna ekkert í þeirri hugmyndafræði,“ segir Atli. „Einhversstaðar verða börnin að vera.“ Þau fjölskyldan taki nú bara einn dag í einu eins og hvern dag eins og hann kemur. Þau treysti á skilningsríka vinnuveitendur. Þeir og gott stuðningsnet í kringum þau fleyti þeim í gegnum þennan tíma. „Það sem er verst af öllu í þessu er að dóttir mín þarf reglufestu og öll frávik hafa ekki góð áhrif á hennar lífsgæði. Sérstaklega þetta með skammtímavistunina þar sem hún er á nóttunni og er svo keyrð heim á daginn. Það er mjög erfitt að útskýra það,“ segir Atli. Kennaraverkfall Tengdar fréttir Brotið tvöfalt á fötluðum nemendum í kennaraverkfallinu Í verkfalli framhaldsskólakennara fá fatlaðir nemendur hvorki sérstaka aðstoð við námið né þjónustu sem tengist fötlun þeirra. Nemandi sendur heim á morgnana úr skammtímavistun vegna verkfallsins. Foreldrar bjarga málum frá degi til dags. 19. mars 2014 09:01 Frístundaúrræði fyrir fatlaða ekki verkfallsbrot Foreldrar fatlaðara barna og ungmenna hafa fengið þau svör frá Reykjavíkurborg að frístundarúrræði og dvöl yfir daginn á skammtímavistun fyrir börnin myndu vera verkfallsbrot. 19. mars 2014 12:20 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Fleiri fréttir Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Sjá meira
„Dóttur minni er keyrt heim á morgnanna úr skammtímavistun þar sem hún dvelur aðra hvora viku á meðan á verkfallinu stendur,“ segir Atli Lýðsson, faðir 17 ára fatlaðrar stúlku í Reykjavík. „Þegar það eru starfsdagar í skólanum eða hún er veik hefur hún fengið að að vera í skammtímavistuninni yfir daginn,“ segir hann. Engar fjárheimildir eru til þess að mæta þessum vanda fatlaðra barna sem skapast útaf verkfallinu að sögn Helga Viborg, deildarstjóra í Miðgarði í Grafarvogi. Hann óttast að ef hægt væri að bjóða upp á slíka vistun væri með því verið að brjóta á kennurum ef að þau ætluðu að taka yfir þeirra störf. Alla jafna séu börn ekki á skammtímavistun yfir daginn heldur séu þau senda heim. Það sé þá forstöðumaður hvers heimilis fyrir sig sem taki ákvörðun um að leyfa börnum að vera yfir daginn þegar þau eru veik eða annað kemur upp á. „Það er ekki samkvæmt starfsáætlun og er undantekning held ég. Bara verið að gera einhverjum ákveðnum foreldrum greiða,“ segir Helgi. Ef ákveðið yrði að veita fjármagn til að hafa börnin í vistun yfir daginn á meðan á verkfallinu stendur yrði það að vera ákvörðun borgarinnar.Botnar ekkert í þessari hugmyndafræði „Það er mjög undarlegt að skólinn hafi skoðun á því hvarr börn eru utan skólans, ég botna ekkert í þeirri hugmyndafræði,“ segir Atli. „Einhversstaðar verða börnin að vera.“ Þau fjölskyldan taki nú bara einn dag í einu eins og hvern dag eins og hann kemur. Þau treysti á skilningsríka vinnuveitendur. Þeir og gott stuðningsnet í kringum þau fleyti þeim í gegnum þennan tíma. „Það sem er verst af öllu í þessu er að dóttir mín þarf reglufestu og öll frávik hafa ekki góð áhrif á hennar lífsgæði. Sérstaklega þetta með skammtímavistunina þar sem hún er á nóttunni og er svo keyrð heim á daginn. Það er mjög erfitt að útskýra það,“ segir Atli.
Kennaraverkfall Tengdar fréttir Brotið tvöfalt á fötluðum nemendum í kennaraverkfallinu Í verkfalli framhaldsskólakennara fá fatlaðir nemendur hvorki sérstaka aðstoð við námið né þjónustu sem tengist fötlun þeirra. Nemandi sendur heim á morgnana úr skammtímavistun vegna verkfallsins. Foreldrar bjarga málum frá degi til dags. 19. mars 2014 09:01 Frístundaúrræði fyrir fatlaða ekki verkfallsbrot Foreldrar fatlaðara barna og ungmenna hafa fengið þau svör frá Reykjavíkurborg að frístundarúrræði og dvöl yfir daginn á skammtímavistun fyrir börnin myndu vera verkfallsbrot. 19. mars 2014 12:20 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Fleiri fréttir Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Sjá meira
Brotið tvöfalt á fötluðum nemendum í kennaraverkfallinu Í verkfalli framhaldsskólakennara fá fatlaðir nemendur hvorki sérstaka aðstoð við námið né þjónustu sem tengist fötlun þeirra. Nemandi sendur heim á morgnana úr skammtímavistun vegna verkfallsins. Foreldrar bjarga málum frá degi til dags. 19. mars 2014 09:01
Frístundaúrræði fyrir fatlaða ekki verkfallsbrot Foreldrar fatlaðara barna og ungmenna hafa fengið þau svör frá Reykjavíkurborg að frístundarúrræði og dvöl yfir daginn á skammtímavistun fyrir börnin myndu vera verkfallsbrot. 19. mars 2014 12:20