Janúkovítsj: „Mér var ekki steypt af stóli“ Haukur Viðar Alfreðsson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. febrúar 2014 14:54 Blaðamannafundurinn fór fram í borginni Rostov-on-Don, sem er um 1.100 kílómetra suður af Moskvu. vísir/afp Viktor Janúkovítsj, fyrrverandi forseti Úkraínu, segir að sér hafi ekki verið steypt af stóli. Hann hafi neyðst til að flýja land vegna þess að hann væri í lífshættu. Þetta kom fram á blaðamannafundi í Rússlandi í dag, en það var í fyrsta sinn sem Janókóvitsj kom fram opinberlega eftir að hann lét sig hverfa síðastliðinn laugardag. „Ég mun halda áfram að berjast fyrir framtíð Úkraínu og gegn þeim sem reyna nú að skipta út valdhöfum með ógnunum,“ sagði Janúkovítsj á fundinum. „Mér var ekki steypt af stóli.“ Janúkovítsj lítur svo á að þjóðstjórnin sem nú er tekin við sé ólögleg og endurspegli ekki vilja þjóðarinnar. Hann segir andstæðinga sína bera ábyrgð á ofbeldinu í Kænugarði í síðustu viku, þar sem þar sem tugir létust og hundruð særðust í götubardögum á milli mótmælenda og lögreglu. Hann segist ekki hafa gefið öryggissveitum og lögreglu skotleyfi. Lögreglumenn hafi aðeins hafa beitt vopnavaldi þegar lífi þeirra var ógnað. Þá bað hann þjóð sína afsökunar á að hafa ekki getað stöðvað atburðarásina. Janúkovítsj segist ekki ætla að bjóða sig fram í forsetakosningunum 25. maí þar sem hann sé ennþá forseti, og telur hann kosningarnar ólöglegar. „Kosningar verða að fara fram í samræmi við úkraínsk lög og stjórnarskrá.“ Úkraína Tengdar fréttir Vilja handtaka Janúkóvítsj Stjórnvöld í Úkraínu hafa gefið út handtökuskipun á hendur fyrrverandi forseta landsins, Viktori Janúkóvítsj. 24. febrúar 2014 08:52 Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24 Rússar sakaðir um innrás á Krímskaga Rússar segjast sjálfir vera að gæta öryggis. Vopnaðir heimavarnarliðar á Krímskaga segjast óttast innrás fasista frá Kænugarði. 28. febrúar 2014 09:30 Þjóðstjórn mynduð í Úkraínu Forseta úkraínska löggjafarþingsins, Oleksander Turchinov, hefur verið falið tímabundið forsetavald, þar til gengið verður til kosninga í lok maí á þessu ári. 23. febrúar 2014 12:15 67 lögreglumenn teknir í gíslingu Bandarísk yfirvöld hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna ofbeldisins í Kænugarði. 20. febrúar 2014 15:59 Viktor Janúkovítsj flúinn frá Kænugarði Forsetinn er talinn vera í borginni Kharkiv í austurhluta Úkraínu. 22. febrúar 2014 12:15 Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20. febrúar 2014 07:47 Sættir milli stjórnarandstöðu og forseta Úkraínu Viktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, og leiðtogar stjórnarandstöðunnar hafa undirritað samning þess efnis að forsetakosningar fari fram í landinu fyrir áramót. Þá verður stjórnarskrá landsins frá árinu 2004 tekin upp að nýju. 21. febrúar 2014 17:15 Átökin í Úkraínu: Vara Rússa við að beita hervaldi Úkraínska þingið samþykkti í dag traustsyfirlýsingu á bráðabirgðastjórnina og útnefndi Arsení Jatsenúk forsætisráðherra. Ný stjórn varar Rússa við að beita hervaldi í innanríkismálum landsins. 27. febrúar 2014 20:00 35 sagðir látnir í Kænugarði Átökin milli mótmælenda og lögreglu héldu áfram í nótt og morgun þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé. 20. febrúar 2014 09:47 Kosningum flýtt í Úkraínu Forseti landsins samþykkir að flýta kosningum, takmarka eigin völd og endurvekja 10 ára gamla stjórnarskrá landsins. 21. febrúar 2014 11:37 „Það er verið að drepa saklaust fólk í einni af höfuðborgum Evrópu“ Ofbeldið í Kænugarði var rætt á Alþingi í dag. 19. febrúar 2014 16:30 Dregur lögmæti stjórnvalda í Úkraínu í efa Forsætisráðherra Rússlands segist hafa efasemdir um nýja leiðtoga Úkraínu sem komist hafa til valda. 24. febrúar 2014 14:11 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Sjá meira
Viktor Janúkovítsj, fyrrverandi forseti Úkraínu, segir að sér hafi ekki verið steypt af stóli. Hann hafi neyðst til að flýja land vegna þess að hann væri í lífshættu. Þetta kom fram á blaðamannafundi í Rússlandi í dag, en það var í fyrsta sinn sem Janókóvitsj kom fram opinberlega eftir að hann lét sig hverfa síðastliðinn laugardag. „Ég mun halda áfram að berjast fyrir framtíð Úkraínu og gegn þeim sem reyna nú að skipta út valdhöfum með ógnunum,“ sagði Janúkovítsj á fundinum. „Mér var ekki steypt af stóli.“ Janúkovítsj lítur svo á að þjóðstjórnin sem nú er tekin við sé ólögleg og endurspegli ekki vilja þjóðarinnar. Hann segir andstæðinga sína bera ábyrgð á ofbeldinu í Kænugarði í síðustu viku, þar sem þar sem tugir létust og hundruð særðust í götubardögum á milli mótmælenda og lögreglu. Hann segist ekki hafa gefið öryggissveitum og lögreglu skotleyfi. Lögreglumenn hafi aðeins hafa beitt vopnavaldi þegar lífi þeirra var ógnað. Þá bað hann þjóð sína afsökunar á að hafa ekki getað stöðvað atburðarásina. Janúkovítsj segist ekki ætla að bjóða sig fram í forsetakosningunum 25. maí þar sem hann sé ennþá forseti, og telur hann kosningarnar ólöglegar. „Kosningar verða að fara fram í samræmi við úkraínsk lög og stjórnarskrá.“
Úkraína Tengdar fréttir Vilja handtaka Janúkóvítsj Stjórnvöld í Úkraínu hafa gefið út handtökuskipun á hendur fyrrverandi forseta landsins, Viktori Janúkóvítsj. 24. febrúar 2014 08:52 Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24 Rússar sakaðir um innrás á Krímskaga Rússar segjast sjálfir vera að gæta öryggis. Vopnaðir heimavarnarliðar á Krímskaga segjast óttast innrás fasista frá Kænugarði. 28. febrúar 2014 09:30 Þjóðstjórn mynduð í Úkraínu Forseta úkraínska löggjafarþingsins, Oleksander Turchinov, hefur verið falið tímabundið forsetavald, þar til gengið verður til kosninga í lok maí á þessu ári. 23. febrúar 2014 12:15 67 lögreglumenn teknir í gíslingu Bandarísk yfirvöld hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna ofbeldisins í Kænugarði. 20. febrúar 2014 15:59 Viktor Janúkovítsj flúinn frá Kænugarði Forsetinn er talinn vera í borginni Kharkiv í austurhluta Úkraínu. 22. febrúar 2014 12:15 Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20. febrúar 2014 07:47 Sættir milli stjórnarandstöðu og forseta Úkraínu Viktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, og leiðtogar stjórnarandstöðunnar hafa undirritað samning þess efnis að forsetakosningar fari fram í landinu fyrir áramót. Þá verður stjórnarskrá landsins frá árinu 2004 tekin upp að nýju. 21. febrúar 2014 17:15 Átökin í Úkraínu: Vara Rússa við að beita hervaldi Úkraínska þingið samþykkti í dag traustsyfirlýsingu á bráðabirgðastjórnina og útnefndi Arsení Jatsenúk forsætisráðherra. Ný stjórn varar Rússa við að beita hervaldi í innanríkismálum landsins. 27. febrúar 2014 20:00 35 sagðir látnir í Kænugarði Átökin milli mótmælenda og lögreglu héldu áfram í nótt og morgun þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé. 20. febrúar 2014 09:47 Kosningum flýtt í Úkraínu Forseti landsins samþykkir að flýta kosningum, takmarka eigin völd og endurvekja 10 ára gamla stjórnarskrá landsins. 21. febrúar 2014 11:37 „Það er verið að drepa saklaust fólk í einni af höfuðborgum Evrópu“ Ofbeldið í Kænugarði var rætt á Alþingi í dag. 19. febrúar 2014 16:30 Dregur lögmæti stjórnvalda í Úkraínu í efa Forsætisráðherra Rússlands segist hafa efasemdir um nýja leiðtoga Úkraínu sem komist hafa til valda. 24. febrúar 2014 14:11 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Sjá meira
Vilja handtaka Janúkóvítsj Stjórnvöld í Úkraínu hafa gefið út handtökuskipun á hendur fyrrverandi forseta landsins, Viktori Janúkóvítsj. 24. febrúar 2014 08:52
Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24
Rússar sakaðir um innrás á Krímskaga Rússar segjast sjálfir vera að gæta öryggis. Vopnaðir heimavarnarliðar á Krímskaga segjast óttast innrás fasista frá Kænugarði. 28. febrúar 2014 09:30
Þjóðstjórn mynduð í Úkraínu Forseta úkraínska löggjafarþingsins, Oleksander Turchinov, hefur verið falið tímabundið forsetavald, þar til gengið verður til kosninga í lok maí á þessu ári. 23. febrúar 2014 12:15
67 lögreglumenn teknir í gíslingu Bandarísk yfirvöld hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna ofbeldisins í Kænugarði. 20. febrúar 2014 15:59
Viktor Janúkovítsj flúinn frá Kænugarði Forsetinn er talinn vera í borginni Kharkiv í austurhluta Úkraínu. 22. febrúar 2014 12:15
Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20. febrúar 2014 07:47
Sættir milli stjórnarandstöðu og forseta Úkraínu Viktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, og leiðtogar stjórnarandstöðunnar hafa undirritað samning þess efnis að forsetakosningar fari fram í landinu fyrir áramót. Þá verður stjórnarskrá landsins frá árinu 2004 tekin upp að nýju. 21. febrúar 2014 17:15
Átökin í Úkraínu: Vara Rússa við að beita hervaldi Úkraínska þingið samþykkti í dag traustsyfirlýsingu á bráðabirgðastjórnina og útnefndi Arsení Jatsenúk forsætisráðherra. Ný stjórn varar Rússa við að beita hervaldi í innanríkismálum landsins. 27. febrúar 2014 20:00
35 sagðir látnir í Kænugarði Átökin milli mótmælenda og lögreglu héldu áfram í nótt og morgun þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé. 20. febrúar 2014 09:47
Kosningum flýtt í Úkraínu Forseti landsins samþykkir að flýta kosningum, takmarka eigin völd og endurvekja 10 ára gamla stjórnarskrá landsins. 21. febrúar 2014 11:37
„Það er verið að drepa saklaust fólk í einni af höfuðborgum Evrópu“ Ofbeldið í Kænugarði var rætt á Alþingi í dag. 19. febrúar 2014 16:30
Dregur lögmæti stjórnvalda í Úkraínu í efa Forsætisráðherra Rússlands segist hafa efasemdir um nýja leiðtoga Úkraínu sem komist hafa til valda. 24. febrúar 2014 14:11