Opið bréf Dylan Farrow vekur heimsathygli Birta Björnsdóttir skrifar 2. febrúar 2014 20:00 Opið bréf Dylan Farrow, sem birtist á vef The New York Times í gærkvöldi, hefur vakið mikið umtal. Þar lýsir Dylan misnotkun af hálfu föður síns sem hafi staðið yfir þangað til hún var sjö ára gömul, en faðir hennar er kvikmyndaleiksjórinn Woody Allen. Dylan hefur ekki tjáð sig opinberlega um ásakanirnar fyrr en málið komst fyrst í hámæli árið 1992 þegar hún lagði fram kæru á hendur föður sínum. Málið á hendur Allen var látið niður falla eftir að hann stóðst lygapróf, auk þess sem sönnunarbyrgðin þótti ekki nægjanleg. Hann hefur alla tíð haldið fram sakleysi sínu og segir málið runnið undan rifjum barnsmóður sinnar, Miu Farrow. Þau skildu þegar upp komst um ástarsamband Allens og stjúpdóttur Farrow, Soon-Yi. Kveikjan af því að málið kemst nú í hámæli á ný er að Woody Allen var heiðraður fyrir æviframlag sitt til kvikmynda á nýafstaðinni Golden Globe verðlaunahátíð auk þess sem hann var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir nýjustu mynd sína. Dylan segir þá virðingu sem Allen njóti í kvikmyndaheiminum lýsandi dæmi fyrir það hvernig samfélagið bregðist ítrekað fórnarlömbum kynferðisofbeldis. Sonur Allens, Ronan, tók í sama streng og systir sín og tjáði sig opinskátt á samfélagsmiðlum um verðlaunaveitinguna. Í lok greinarinnar biður Dylan lesandann að ímynda sér föður sinn misnota sjö ára barn og heiminn í kjölfarið hampa ofbeldismanninum. Hún spyr svo í kjölfarið, hver er nú uppáhalds Woody Allen myndin þín? Golden Globes Mál Woody Allen Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira
Opið bréf Dylan Farrow, sem birtist á vef The New York Times í gærkvöldi, hefur vakið mikið umtal. Þar lýsir Dylan misnotkun af hálfu föður síns sem hafi staðið yfir þangað til hún var sjö ára gömul, en faðir hennar er kvikmyndaleiksjórinn Woody Allen. Dylan hefur ekki tjáð sig opinberlega um ásakanirnar fyrr en málið komst fyrst í hámæli árið 1992 þegar hún lagði fram kæru á hendur föður sínum. Málið á hendur Allen var látið niður falla eftir að hann stóðst lygapróf, auk þess sem sönnunarbyrgðin þótti ekki nægjanleg. Hann hefur alla tíð haldið fram sakleysi sínu og segir málið runnið undan rifjum barnsmóður sinnar, Miu Farrow. Þau skildu þegar upp komst um ástarsamband Allens og stjúpdóttur Farrow, Soon-Yi. Kveikjan af því að málið kemst nú í hámæli á ný er að Woody Allen var heiðraður fyrir æviframlag sitt til kvikmynda á nýafstaðinni Golden Globe verðlaunahátíð auk þess sem hann var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir nýjustu mynd sína. Dylan segir þá virðingu sem Allen njóti í kvikmyndaheiminum lýsandi dæmi fyrir það hvernig samfélagið bregðist ítrekað fórnarlömbum kynferðisofbeldis. Sonur Allens, Ronan, tók í sama streng og systir sín og tjáði sig opinskátt á samfélagsmiðlum um verðlaunaveitinguna. Í lok greinarinnar biður Dylan lesandann að ímynda sér föður sinn misnota sjö ára barn og heiminn í kjölfarið hampa ofbeldismanninum. Hún spyr svo í kjölfarið, hver er nú uppáhalds Woody Allen myndin þín?
Golden Globes Mál Woody Allen Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira