Jamaíska bobsleðaliðið missti af æfingu í Sotsjí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2014 12:20 Þessir húmoristar komust ekki í liðið í ár. Vísir/Getty Það byrjar ekki vel hjá Jamaíska bobsleðaliðinu sem ætlar að taka þátt í Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en leikarnir verða settir á föstudaginn. Jamaíska bobsleðaliðið er komið til Sotsjí en missti af fyrstu æfingu sinni í brautinni af því að farangur liðsmanna týndist á leiðinni frá Bandaríkjunum til Rússlands. „Þetta er mjög pirrandi. Okkur tókst loksins að fjármagna ferðina og erum komnir á staðinn og þá gerist þetta," sagði Winston Watts, aðalmaðurinn í bobsleðaliði Jamaíku, við BBC. Jamaíska bobsleðaliðinu tókst að safna yfir 120 þúsund dollurum, rúmum fjórtán milljónum íslenskra króna, þegar liðið var búið að tryggja sér þátttökurétt á leikunum en fram að því stefndi í að fjárskortur kæmi í veg fyrir ferð Jamaíkamannanna til Rússlands. Jamaíska bobsleðaliðið verður í sviðsljósinu í Sotsjí þótt að liðið sé ekki líklegt til árangurs. Það er nefnilega enginn búinn að gleyma hinni stórkostlegu mynd Cool Runnings, sem gerði skil þátttöku liðsins á Vetrarleikunum í Calgary. Vetrarólympíuleikarnir verða í beinni útsendingu bæði á Stöð 2 Sport sem og hér inn á Vísi. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Netverjar komu bobsleðaliði Jamaíku á Ólympíuleikana Jamaíka mun senda lið í bobsleðakeppni á Vetrarólympíuleikana eftir söfnun á netinu. Liðsmenn eru meira að segja komnir með ferðapening. 23. janúar 2014 08:47 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Sjá meira
Það byrjar ekki vel hjá Jamaíska bobsleðaliðinu sem ætlar að taka þátt í Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en leikarnir verða settir á föstudaginn. Jamaíska bobsleðaliðið er komið til Sotsjí en missti af fyrstu æfingu sinni í brautinni af því að farangur liðsmanna týndist á leiðinni frá Bandaríkjunum til Rússlands. „Þetta er mjög pirrandi. Okkur tókst loksins að fjármagna ferðina og erum komnir á staðinn og þá gerist þetta," sagði Winston Watts, aðalmaðurinn í bobsleðaliði Jamaíku, við BBC. Jamaíska bobsleðaliðinu tókst að safna yfir 120 þúsund dollurum, rúmum fjórtán milljónum íslenskra króna, þegar liðið var búið að tryggja sér þátttökurétt á leikunum en fram að því stefndi í að fjárskortur kæmi í veg fyrir ferð Jamaíkamannanna til Rússlands. Jamaíska bobsleðaliðið verður í sviðsljósinu í Sotsjí þótt að liðið sé ekki líklegt til árangurs. Það er nefnilega enginn búinn að gleyma hinni stórkostlegu mynd Cool Runnings, sem gerði skil þátttöku liðsins á Vetrarleikunum í Calgary. Vetrarólympíuleikarnir verða í beinni útsendingu bæði á Stöð 2 Sport sem og hér inn á Vísi.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Netverjar komu bobsleðaliði Jamaíku á Ólympíuleikana Jamaíka mun senda lið í bobsleðakeppni á Vetrarólympíuleikana eftir söfnun á netinu. Liðsmenn eru meira að segja komnir með ferðapening. 23. janúar 2014 08:47 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Sjá meira
Netverjar komu bobsleðaliði Jamaíku á Ólympíuleikana Jamaíka mun senda lið í bobsleðakeppni á Vetrarólympíuleikana eftir söfnun á netinu. Liðsmenn eru meira að segja komnir með ferðapening. 23. janúar 2014 08:47