Kotsenburg náði í fyrsta gullið | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. febrúar 2014 09:57 Snjóbrettakappinn Sage Katsenburg frá Bandaríkjunum vann fyrstu gullverðlaun Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí er hann bar sigur úr býtum í brekkufimi. Þetta var í fyrsta sinn sem keppt er í greininni á Ólympíuleikum og sigurinn því sögulegur fyrir Kotsenburg og Bandaríkin. Halldór Helgason reyndi að komast inn á leikana í þessari grein en náði því ekki. Kotsenburg náði bestu ferð keppninnar strax í fyrri umferð úrslitanna en hann náði þá 93,50 stigum. Norðmaðurinn Staale Sandbech varð annar með 91,75 stig sem hann fékk fyrir seinni ferð sína. Þriðji var Mark McMorris frá Kanada með 88,75 stig en báðir þóttu sigurstranglegir í dag. Svíinn Sven Thorgen varð fjórði með 87,50 stig.Maxence Parrot, nítján ára Kanadamaður, fór síðustu ferðina í keppninni og var mikil spenna á meðan að dómarar dæmdu ferðina sem þótti heppnast vel. Parrot vann tvöfalt á X Games í Bandaríkjunum í síðasta mánuði en náði ekki að heilla dómarana nóg að þessu sinni. Hann fékk 87,25 stig fyrir síðari ferð sína sem dugði í fimmta sætið. Alls verða 98 gullverðlaun veitt á leikunum í Sotsjí en þess má geta að Bandaríkin á nú átta gull fyrir keppni í snjóbrettaíþróttum á Ólympíuleikum og 20 verðlaun alls. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Snjóbrettakappinn Sage Katsenburg frá Bandaríkjunum vann fyrstu gullverðlaun Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí er hann bar sigur úr býtum í brekkufimi. Þetta var í fyrsta sinn sem keppt er í greininni á Ólympíuleikum og sigurinn því sögulegur fyrir Kotsenburg og Bandaríkin. Halldór Helgason reyndi að komast inn á leikana í þessari grein en náði því ekki. Kotsenburg náði bestu ferð keppninnar strax í fyrri umferð úrslitanna en hann náði þá 93,50 stigum. Norðmaðurinn Staale Sandbech varð annar með 91,75 stig sem hann fékk fyrir seinni ferð sína. Þriðji var Mark McMorris frá Kanada með 88,75 stig en báðir þóttu sigurstranglegir í dag. Svíinn Sven Thorgen varð fjórði með 87,50 stig.Maxence Parrot, nítján ára Kanadamaður, fór síðustu ferðina í keppninni og var mikil spenna á meðan að dómarar dæmdu ferðina sem þótti heppnast vel. Parrot vann tvöfalt á X Games í Bandaríkjunum í síðasta mánuði en náði ekki að heilla dómarana nóg að þessu sinni. Hann fékk 87,25 stig fyrir síðari ferð sína sem dugði í fimmta sætið. Alls verða 98 gullverðlaun veitt á leikunum í Sotsjí en þess má geta að Bandaríkin á nú átta gull fyrir keppni í snjóbrettaíþróttum á Ólympíuleikum og 20 verðlaun alls.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira