Nýjasti atvinnumaður Íslands frá Eyjum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. janúar 2014 09:26 Elísa á æfingu með íslenska landsliðinu. Mikil hlaupageta er einn af hennar styrkleikum. Mynd/KSÍ Elísa Viðarsdóttir, varnarmaður úr Vestmannaeyjum, hefur samið við Kristianstad en liðið leikur í efstu deild sænsku knattspyrnunnar. Elísa staðfesti þetta við Vísi í gærkvöldi. Elísa, sem spilar ýmist sem hægri bakvörður eða miðvörður, rann um áramótin út á samningi við uppeldisfélag sitt ÍBV. Félagið sendi frá sér tilkynningu af því tilefni þar sem fram kom að Elísa yrði ekki áfram í röðum ÍBV. Elísa, sem verður 23 ára á árinu, hefur leikið alla leiki ÍBV í efstu deild síðan liðið vann sér sæti þar haustið 2010. Hún skoraði eitt mark í 18 leikjum liðsins í sumar þegar liðið hafnaði í 3. sæti deildarinnar. Eyjakonan hefur leikið átta sinnum með A-landsliði Íslands og sjö sinnum með 19 ára landsliðinu. Hún var í leikmannahópi Íslands á Evrópumótinu í Svíþjóð síðastliðið sumar. Elísa er enn einn Íslendingurinn sem gengur í raðir Kristianstad sem Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar ásamt Birni Sigurbörnssyni. Sif Atladóttir stendur vaktina í vörninni og er fyrirliði liðsins. Þá er Guðný Björk Óðinsdóttir í röðum félagsins en hún var frá síðari hluta síðasta tímabils vegna krossbandsslita. Þá var Margrét Lára Viðarsdóttir með liðinu á síðustu leiktíð en hefur nú tekið sér frí frá knattspyrnu vegna barnseigna. Margrét Lára er eldri systir Elísu og stefnir ótrauð á endurkomu að loknum barnsburði. Elísa er enn einn atvinnumaður Íslands frá Vestmannaeyjum. Ásgeir Sigurvinsson var sá fyrsti til að fara utan er hann samdi við Standard Liege í Belgíu árið 1973. Síðan hafa fjölmargir farið utan og má þar nefna Hermann Hreiðarsson, Tryggva Guðmundsson auk Margrétar Láru. Krisstianstad hóf æfingar í síðustu viku eftir vetrarfrí. Fyrsti leikur liðsins í deildinni er gegn Tyresö þann 13. apríl. Fótbolti Íslenski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Elísa Viðarsdóttir, varnarmaður úr Vestmannaeyjum, hefur samið við Kristianstad en liðið leikur í efstu deild sænsku knattspyrnunnar. Elísa staðfesti þetta við Vísi í gærkvöldi. Elísa, sem spilar ýmist sem hægri bakvörður eða miðvörður, rann um áramótin út á samningi við uppeldisfélag sitt ÍBV. Félagið sendi frá sér tilkynningu af því tilefni þar sem fram kom að Elísa yrði ekki áfram í röðum ÍBV. Elísa, sem verður 23 ára á árinu, hefur leikið alla leiki ÍBV í efstu deild síðan liðið vann sér sæti þar haustið 2010. Hún skoraði eitt mark í 18 leikjum liðsins í sumar þegar liðið hafnaði í 3. sæti deildarinnar. Eyjakonan hefur leikið átta sinnum með A-landsliði Íslands og sjö sinnum með 19 ára landsliðinu. Hún var í leikmannahópi Íslands á Evrópumótinu í Svíþjóð síðastliðið sumar. Elísa er enn einn Íslendingurinn sem gengur í raðir Kristianstad sem Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar ásamt Birni Sigurbörnssyni. Sif Atladóttir stendur vaktina í vörninni og er fyrirliði liðsins. Þá er Guðný Björk Óðinsdóttir í röðum félagsins en hún var frá síðari hluta síðasta tímabils vegna krossbandsslita. Þá var Margrét Lára Viðarsdóttir með liðinu á síðustu leiktíð en hefur nú tekið sér frí frá knattspyrnu vegna barnseigna. Margrét Lára er eldri systir Elísu og stefnir ótrauð á endurkomu að loknum barnsburði. Elísa er enn einn atvinnumaður Íslands frá Vestmannaeyjum. Ásgeir Sigurvinsson var sá fyrsti til að fara utan er hann samdi við Standard Liege í Belgíu árið 1973. Síðan hafa fjölmargir farið utan og má þar nefna Hermann Hreiðarsson, Tryggva Guðmundsson auk Margrétar Láru. Krisstianstad hóf æfingar í síðustu viku eftir vetrarfrí. Fyrsti leikur liðsins í deildinni er gegn Tyresö þann 13. apríl.
Fótbolti Íslenski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira