Gunnar Páll: Gæti ekki verið stoltari Kristinn Páll Teitsson skrifar 19. janúar 2014 15:02 Gunnar Páll Jóakimsson fagnar hér Anítu Hinriksdóttur.. Vísir/Valli „Maður gæti einfaldlega ekki verið stoltari, þetta gekk upp alveg eftir bókinni,“ sagði Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttir kampakátur eftir hlaupið. Aníta setti þá nýtt Íslandsmet og Evrópumet unglinga og vann öruggan og glæsilegan sigur í 800 metra hlaupi kvenna á Reykjavíkurleikunum. „Þetta fór fram úr björtustu vonum, ég vissi að hún gæti sett nýtt met en þetta var alveg frábært hjá henni,“ Aníta sem er ríkjandi heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi fékk erfiða samkeppni í dag. Rose-Anne Galligan, írska hlaupakonan og hin þýska Aline Krebs veittu Anítu hinsvegar litla fyrirstöðu í hlaupinu. „Ég veit ekki hvort fólk geri sér grein fyrir því hversu erfiða samkeppni Aníta fékk í dag, írska stelpan hljóp hraðar en Aníta í Gautaborg í fyrra og er gríðarlega sterkur keppinautur.“ „Við höfum verið að æfa stíft undanfarið og hún var ósátt með tímann sinn um síðustu helgi. Við reyndum að létta æfingarnar í vikunni og það skilaði sér í dag. Þegar mikið álag er á æfingunum stuttu fyrir mót nær maður ekki að hlaupa jafn hratt,“ Aníta náði forskotinu á upphafsmetrum hlaupsins og hélt öruggri forystu allt hlaupið. „Við tókum æfingu á miðvikudag þar sem ég leyfði henni að gefa allt í þetta og finna í hvernig formi hún væri. Hún fann það strax á þeirri æfingu að hún væri tilbúin í þetta.“ „Við vildum ná fyrsta hringnum á tæplega 30 sekúndum og ekkert spá í hvað þær væru að gera. Aníta er vön að leiða hlaup og það stressar hana ekkert, við lögðum upp með að hlaupa jafn fyrstu 400 metrana og að vinna út frá því,“ sagði Gunnar Páll.Aníta Hinriksdóttir með ungum aðdáendum. Vísir/Valli Frjálsar íþróttir Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Fleiri fréttir Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Sjá meira
„Maður gæti einfaldlega ekki verið stoltari, þetta gekk upp alveg eftir bókinni,“ sagði Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttir kampakátur eftir hlaupið. Aníta setti þá nýtt Íslandsmet og Evrópumet unglinga og vann öruggan og glæsilegan sigur í 800 metra hlaupi kvenna á Reykjavíkurleikunum. „Þetta fór fram úr björtustu vonum, ég vissi að hún gæti sett nýtt met en þetta var alveg frábært hjá henni,“ Aníta sem er ríkjandi heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi fékk erfiða samkeppni í dag. Rose-Anne Galligan, írska hlaupakonan og hin þýska Aline Krebs veittu Anítu hinsvegar litla fyrirstöðu í hlaupinu. „Ég veit ekki hvort fólk geri sér grein fyrir því hversu erfiða samkeppni Aníta fékk í dag, írska stelpan hljóp hraðar en Aníta í Gautaborg í fyrra og er gríðarlega sterkur keppinautur.“ „Við höfum verið að æfa stíft undanfarið og hún var ósátt með tímann sinn um síðustu helgi. Við reyndum að létta æfingarnar í vikunni og það skilaði sér í dag. Þegar mikið álag er á æfingunum stuttu fyrir mót nær maður ekki að hlaupa jafn hratt,“ Aníta náði forskotinu á upphafsmetrum hlaupsins og hélt öruggri forystu allt hlaupið. „Við tókum æfingu á miðvikudag þar sem ég leyfði henni að gefa allt í þetta og finna í hvernig formi hún væri. Hún fann það strax á þeirri æfingu að hún væri tilbúin í þetta.“ „Við vildum ná fyrsta hringnum á tæplega 30 sekúndum og ekkert spá í hvað þær væru að gera. Aníta er vön að leiða hlaup og það stressar hana ekkert, við lögðum upp með að hlaupa jafn fyrstu 400 metrana og að vinna út frá því,“ sagði Gunnar Páll.Aníta Hinriksdóttir með ungum aðdáendum. Vísir/Valli
Frjálsar íþróttir Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Fleiri fréttir Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins