Þeir efnilegustu í heimi tefla Svavar Hávarðsson skrifar 20. febrúar 2013 07:00 Áhorfendur eru velkomnir og aðgangur ókeypis. Skákskýringar verða í boði allt mótið. fréttablaðið/valli N1-Reykjavíkurskákmótið 2013 hófst í Hörpu síðdegis í gær og er haldið í 28. skipti. Mótið er hið fjölmennasta frá upphafi. Keppendur eru 228, þar af 150 erlendir gestir frá 38 þjóðum. Aldrei hafa fleiri stórmeistarar teflt á alþjóðlegu skákmóti á Íslandi eða 35 alls, en þeirra á meðal er Friðrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga sem er 78 ára að aldri. Tveir heimsmeistarar keppa á mótinu og þrír stigahæstu skákmenn heims 20 ára og yngri. Kínverska stúlkan Guo Qi er heimsmeistari stúlkna og Alexander Ipatov er heimsmeistari pilta, og eru meðal margra kornungra snillinga sem setja munu mikinn svip á mótið. Stigahæstur allra er Anish Giri, 19 ára gamall, en meðal annarra meistara eru Wesley So frá Filippseyjum og kínversku ofurstórmeistararnir Bu Xiangzhi, Yu Yangyi og Ding Liren. Fjölmörg börn og ungmenni tefla á stórmótinu í Hörpu. Margra augu munu beinast að hinum 13 ára Wei Yi, sem er stigahæstur allra í heiminum 14 ára og yngri og er þegar kominn með tvo stórmeistaraáfanga af þremur. Yngsti keppandi mótsins er Óskar Víkingur Davíðsson, 7 ára, sem jafnframt er yngsti keppandinn í 49 ára sögu mótsins. Alls eru tefldar tíu umferðir og stendur mótið til 27. febrúar. Reykjavíkurskákmótið Skák Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
N1-Reykjavíkurskákmótið 2013 hófst í Hörpu síðdegis í gær og er haldið í 28. skipti. Mótið er hið fjölmennasta frá upphafi. Keppendur eru 228, þar af 150 erlendir gestir frá 38 þjóðum. Aldrei hafa fleiri stórmeistarar teflt á alþjóðlegu skákmóti á Íslandi eða 35 alls, en þeirra á meðal er Friðrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga sem er 78 ára að aldri. Tveir heimsmeistarar keppa á mótinu og þrír stigahæstu skákmenn heims 20 ára og yngri. Kínverska stúlkan Guo Qi er heimsmeistari stúlkna og Alexander Ipatov er heimsmeistari pilta, og eru meðal margra kornungra snillinga sem setja munu mikinn svip á mótið. Stigahæstur allra er Anish Giri, 19 ára gamall, en meðal annarra meistara eru Wesley So frá Filippseyjum og kínversku ofurstórmeistararnir Bu Xiangzhi, Yu Yangyi og Ding Liren. Fjölmörg börn og ungmenni tefla á stórmótinu í Hörpu. Margra augu munu beinast að hinum 13 ára Wei Yi, sem er stigahæstur allra í heiminum 14 ára og yngri og er þegar kominn með tvo stórmeistaraáfanga af þremur. Yngsti keppandi mótsins er Óskar Víkingur Davíðsson, 7 ára, sem jafnframt er yngsti keppandinn í 49 ára sögu mótsins. Alls eru tefldar tíu umferðir og stendur mótið til 27. febrúar.
Reykjavíkurskákmótið Skák Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira