Motta: PSG vinnur Meistaradeildina Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 1. desember 2013 19:00 Motta í leik með PSG mynd/nordic photos/getty Thiago Motta miðjumaður Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain í fótbolta er ekki í nokkrum vafa með að PSG standi uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu í vor. Hann segist að auki ekkert sjá eftir því að hafa valið Ítalíu fram yfir heimaland sitt Brasilíu. PSG hefur byrjað Meistaradeildina frábærlega og náð í 13 stig í fimm fyrstu leikjum sínum og hefur tryggt sér sigur í riðlinum þegar ein umferð er eftir. PSG komst í átta liða úrslit á síðustu leiktíð en tapaði þá fyrir Barcelona. Í ár er Motta sannfærður um að lið Laurent Blanc geti farið alla leið í keppninni. „Ég er viss um að við munum vinna Meistaradeildina. Við erum með mjög sterkt lið. Markmiðið er að vera með í öllum keppnum í apríl,“ sagði Motta við fjölmiðla í Frakklandi. Motta hefur leikið frábærlega með liðinu á leiktíðinni og honum líður mjög vel hjá félaginu eftir mörg erfið ár, þar á meðal eitt hjá Atletico Madrid 2007 til 2008 þar sem kom nærri því að hætta í boltanum. „Mér líður vel hér og það er gott að finna mikilvægi sitt. Þetta er það sem ég vildi. Erfiðasta árið var þegar ég var hjá Atletico. Ég íhugaði að hætta í fótbolta en kom til baka sem sterkari leikmaður og sterkari persóna utan vallar.“ Motta lék tvisvar fyrir Brasilíu árið 2003 en hætti skömmu seinna að gefa kost á sér í landsliðið þegar hann flutti til Evrópu og gekk til liðs við Barcelona. Hann er nú með ítalskt ríkisfang og hefur leikið nokkra landsleiki fyrir Ítalíu. „Þegar ég kom til Evrópu þá vildi ég ekki leika í treyju Selecao (brasilíska landsliðins). Í fullri hreinskilni og nú reyni ég eftir fremsta megni að komast í ítalska landsliðið,“ sagði Motta. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Fleiri fréttir Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Sjá meira
Thiago Motta miðjumaður Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain í fótbolta er ekki í nokkrum vafa með að PSG standi uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu í vor. Hann segist að auki ekkert sjá eftir því að hafa valið Ítalíu fram yfir heimaland sitt Brasilíu. PSG hefur byrjað Meistaradeildina frábærlega og náð í 13 stig í fimm fyrstu leikjum sínum og hefur tryggt sér sigur í riðlinum þegar ein umferð er eftir. PSG komst í átta liða úrslit á síðustu leiktíð en tapaði þá fyrir Barcelona. Í ár er Motta sannfærður um að lið Laurent Blanc geti farið alla leið í keppninni. „Ég er viss um að við munum vinna Meistaradeildina. Við erum með mjög sterkt lið. Markmiðið er að vera með í öllum keppnum í apríl,“ sagði Motta við fjölmiðla í Frakklandi. Motta hefur leikið frábærlega með liðinu á leiktíðinni og honum líður mjög vel hjá félaginu eftir mörg erfið ár, þar á meðal eitt hjá Atletico Madrid 2007 til 2008 þar sem kom nærri því að hætta í boltanum. „Mér líður vel hér og það er gott að finna mikilvægi sitt. Þetta er það sem ég vildi. Erfiðasta árið var þegar ég var hjá Atletico. Ég íhugaði að hætta í fótbolta en kom til baka sem sterkari leikmaður og sterkari persóna utan vallar.“ Motta lék tvisvar fyrir Brasilíu árið 2003 en hætti skömmu seinna að gefa kost á sér í landsliðið þegar hann flutti til Evrópu og gekk til liðs við Barcelona. Hann er nú með ítalskt ríkisfang og hefur leikið nokkra landsleiki fyrir Ítalíu. „Þegar ég kom til Evrópu þá vildi ég ekki leika í treyju Selecao (brasilíska landsliðins). Í fullri hreinskilni og nú reyni ég eftir fremsta megni að komast í ítalska landsliðið,“ sagði Motta.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Fleiri fréttir Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Sjá meira