Aníta heims- og Evrópumeistari í sömu vikunni Stefán Árni Pálsson skrifar 20. júlí 2013 14:45 Hlauparinn Aníta Hinriksdóttir varð rétt í þessu Evrópumeistari í 800 metra hlaupi 19 ára og yngri í Rieti á Ítalíueftir virkilega spennandi hlaup. Aníta kom í mark á tímanum 2:01,14 eftir harða baráttu við hina úkraínsku Olena Sidorska sem kom í mark á tímanum 2:01.46. Sidorska var rétt á eftir henni allan síðari hringinn en Aníta gaf ekkert eftir og kom fyrst í mark. Aníta bætti sig um eina og hálfa sekúndu frá því í undanrásunum og sýndi það í dag að hún er tilbúinn að takast á við þær allra bestu í heiminum. Þess má geta að Aníta Hinriksdóttir er fædd 13. janúar árið 1996, ótrúlegt. Í síðustu viku varð Aníta heimsmeistari í sömu grein í 17 ára og yngri aldursflokknum. Mögnuð vika hjá stelpunni sem á svo sannarlega framtíðina fyrir sér. Okkar mesta efni í frjálsum íþróttum, svo eitt er víst. Bein lýsing frá hlaupinu.Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir keppir til úrslita í 800 metra hlaupi á Evrópumóti undir 19 ára sem fram fer þessa dagana í Rieti á Ítalíu. Til þess að fylgjast með lýsingunni þarf að vera inn í þessari frétt og ýta á refresh-takkann eða F5. Þá birtist lýsingin hér að neðan.Hér má sjá beina sjónvarpsútsendingu frá hlaupinu en Aníta keppir klukkan 15:15.Fyrir hlaupið:Aníta Hinriksdóttir er orðin Evrópumeistari eftir virkilega spennandi hlaup. Kom fyrst í mark á tímanum 2:01;16 Nú styttist í að ÍR-ingurinn fari af stað. Minnum á beina sjónvarpslýsingu hér að ofan. Frábært veður er á Ítalíu og allar aðstæður góður en það rigndi töluvert í undanrásunum þegar Aníta kom langfyrst í mark. Aníta varð heimsmeistari í 800 metra hlaupi um síðustu helgi í undir 17 ára aldursflokknum. Hún getur í dag unnið annað mótið á einni viku. Aníta á mikla möguleika á að bæta 30 ára gamalt mótsmet á EM U19 og jafnvel 25 ára gamalt Evrópumet U19. Hér að neðan má sjá ýmis met:Heimsmet U17 1:57,18 Yuan Wang, Kína - sett 1993.Heimsmet U19 1:54,01 Pamela Jelimo, Kenía - sett 2008.Evrópumet U19 1:59,17 Birte Bruhns, Austur-Þýskalandi - sett 1988.Mótsmet EM U19 - 2:00,25 Katrin Wühn, Austur-Þýskalandi - sett 1983. Aníta kom lang fyrst í mark í undanrásunum og kom í mark á tímanum 2:02,62, langt á undan næstu hlaupurum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Sjá meira
Hlauparinn Aníta Hinriksdóttir varð rétt í þessu Evrópumeistari í 800 metra hlaupi 19 ára og yngri í Rieti á Ítalíueftir virkilega spennandi hlaup. Aníta kom í mark á tímanum 2:01,14 eftir harða baráttu við hina úkraínsku Olena Sidorska sem kom í mark á tímanum 2:01.46. Sidorska var rétt á eftir henni allan síðari hringinn en Aníta gaf ekkert eftir og kom fyrst í mark. Aníta bætti sig um eina og hálfa sekúndu frá því í undanrásunum og sýndi það í dag að hún er tilbúinn að takast á við þær allra bestu í heiminum. Þess má geta að Aníta Hinriksdóttir er fædd 13. janúar árið 1996, ótrúlegt. Í síðustu viku varð Aníta heimsmeistari í sömu grein í 17 ára og yngri aldursflokknum. Mögnuð vika hjá stelpunni sem á svo sannarlega framtíðina fyrir sér. Okkar mesta efni í frjálsum íþróttum, svo eitt er víst. Bein lýsing frá hlaupinu.Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir keppir til úrslita í 800 metra hlaupi á Evrópumóti undir 19 ára sem fram fer þessa dagana í Rieti á Ítalíu. Til þess að fylgjast með lýsingunni þarf að vera inn í þessari frétt og ýta á refresh-takkann eða F5. Þá birtist lýsingin hér að neðan.Hér má sjá beina sjónvarpsútsendingu frá hlaupinu en Aníta keppir klukkan 15:15.Fyrir hlaupið:Aníta Hinriksdóttir er orðin Evrópumeistari eftir virkilega spennandi hlaup. Kom fyrst í mark á tímanum 2:01;16 Nú styttist í að ÍR-ingurinn fari af stað. Minnum á beina sjónvarpslýsingu hér að ofan. Frábært veður er á Ítalíu og allar aðstæður góður en það rigndi töluvert í undanrásunum þegar Aníta kom langfyrst í mark. Aníta varð heimsmeistari í 800 metra hlaupi um síðustu helgi í undir 17 ára aldursflokknum. Hún getur í dag unnið annað mótið á einni viku. Aníta á mikla möguleika á að bæta 30 ára gamalt mótsmet á EM U19 og jafnvel 25 ára gamalt Evrópumet U19. Hér að neðan má sjá ýmis met:Heimsmet U17 1:57,18 Yuan Wang, Kína - sett 1993.Heimsmet U19 1:54,01 Pamela Jelimo, Kenía - sett 2008.Evrópumet U19 1:59,17 Birte Bruhns, Austur-Þýskalandi - sett 1988.Mótsmet EM U19 - 2:00,25 Katrin Wühn, Austur-Þýskalandi - sett 1983. Aníta kom lang fyrst í mark í undanrásunum og kom í mark á tímanum 2:02,62, langt á undan næstu hlaupurum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Sjá meira