Guardiola brjálaður út í Börsunga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júlí 2013 10:51 Vilanova (t.v.) og Guardiola. Nordicphotos/Getty „Ég sagði forsetanum og forráðamönnum Barcelona að ég ætlaði í 6000 km fjarlægð og bað þá um að láta mig í friði. Þeir hafa ekki staðið við orð sín," sagði Pep Guardiola, þjálfari Bayern München, á blaðamannafundi í gær. Guardiola sagðist vera afar ósáttur yfir því að vera sakaður um að hafa ekki reynt að heimsækja Tito Vilanova, fyrrum aðstoðarmann sinn og núverandi þjálfara Barcelona, þegar Vilanova var í krabbameinsmeðferð í New York. „Ég stóð mína plikt hjá Barcelona og ákvað að halda annað. Ég vil að þeir haldi áfram að einbeita sér að vinnu sinni og óska þeim alls hins best. Þeirra árangur yrði einnig minn. Ég þarf ekki að útskýra tilfinningar mínar gagnvart félaginu," sagði Guardiola. Bæjarar eru við æfingar við Guardavatnið á Ítalíu þar sem Guardiola svaraði spurningum blaðamanna. „Þeir hafa farið einum of oft yfir strikið," sagði Guardiola. „Ég mun aldrei gleyma því að þeir nýttu sér veikindi Tito til að koma höggi á mig," sagði Guardiola. Sá spænski nýtti tækifærið og ræddi dvöl sína í New York þegar hann, þrátt fyrir allt, heimsótti Vilanova. „Ég hitti hann einu sinni. Ástæða þess að ég sá hann ekki oftar var sú að það var ekki mögulegt. Sökin var ekki mín. Að halda því fram að ég hafi ekki viljað allt hið besta fyrir félaga minn til margra ára er til skammar. Ég átti ekki von á því," sagði Guardiola. Hann skoraði á Sandro Rosell, forseta Barcelona, og aðra stjórnarmenn að svara sér ef þeir töldu sig vera að ljúga því. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Sjá meira
„Ég sagði forsetanum og forráðamönnum Barcelona að ég ætlaði í 6000 km fjarlægð og bað þá um að láta mig í friði. Þeir hafa ekki staðið við orð sín," sagði Pep Guardiola, þjálfari Bayern München, á blaðamannafundi í gær. Guardiola sagðist vera afar ósáttur yfir því að vera sakaður um að hafa ekki reynt að heimsækja Tito Vilanova, fyrrum aðstoðarmann sinn og núverandi þjálfara Barcelona, þegar Vilanova var í krabbameinsmeðferð í New York. „Ég stóð mína plikt hjá Barcelona og ákvað að halda annað. Ég vil að þeir haldi áfram að einbeita sér að vinnu sinni og óska þeim alls hins best. Þeirra árangur yrði einnig minn. Ég þarf ekki að útskýra tilfinningar mínar gagnvart félaginu," sagði Guardiola. Bæjarar eru við æfingar við Guardavatnið á Ítalíu þar sem Guardiola svaraði spurningum blaðamanna. „Þeir hafa farið einum of oft yfir strikið," sagði Guardiola. „Ég mun aldrei gleyma því að þeir nýttu sér veikindi Tito til að koma höggi á mig," sagði Guardiola. Sá spænski nýtti tækifærið og ræddi dvöl sína í New York þegar hann, þrátt fyrir allt, heimsótti Vilanova. „Ég hitti hann einu sinni. Ástæða þess að ég sá hann ekki oftar var sú að það var ekki mögulegt. Sökin var ekki mín. Að halda því fram að ég hafi ekki viljað allt hið besta fyrir félaga minn til margra ára er til skammar. Ég átti ekki von á því," sagði Guardiola. Hann skoraði á Sandro Rosell, forseta Barcelona, og aðra stjórnarmenn að svara sér ef þeir töldu sig vera að ljúga því.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti