"Lög af þessu tagi eiga ekki heima í neinu nútíma lýðræðisríki" Jóhannes Stefánsson skrifar 12. júní 2013 13:53 Hörður segir ástæðu til að hafa þungar áhyggjur af ástandinu í Rússlandi Mynd/ AP/Landslög Neðri deild rússneska þingsins samþykkti í gær með öllum greiddum atkvæðum tvenn lög. Önnur laganna gera það refsivert að halda því fram að samkynhneigð sé jafn eðlileg og gagnkynhneigð og hin hafa það í för með sér að móðgun við trúfélög eða trúariðkendur varðar við fangelsisvist. Lögin eru viðbrögð þarlendra stjórnvalda við uppákomu Pussy Riot í dómkirkjunni í Moskvu á sínum tíma. Hörður Helgi Helgason hdl., stjórnarformaður Amnesty á Íslandi, lýsir lögunum á þennan veg: „Þetta skilgreinir það sem glæp að hafa frammi það sem stjórnvöld á hverjum tíma kjósa að túlka sem guðlast og myndi þá væntanlega leggja fangelsisdóma við hegðun af því tagi sem að pussy riot hafði frammi. Þetta eru önnur lögin og hin lögin banna í raun aktivisma af hálfu LGBT fólks sem er fólk sem er annarrar kynhneigðar en gagnkynhneigt." Hörður hefur þungar áhyggjur af ástandinu austanhafs og segir: „Afstaða Amnesty er skýr, lög af þessu tagi eiga ekki heima í neinu nútíma lýðræðisríki og spurningin núna er hvort Rússland vilji lengur láta telja sig til slíkra ríkja," segir Hörður. Andóf Pussy Riot Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Djúp lægð nálgast landið úr suðri Veður Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Erlent Engar uppsagnir í farvatninu Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Erlent Fleiri fréttir Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Sjá meira
Neðri deild rússneska þingsins samþykkti í gær með öllum greiddum atkvæðum tvenn lög. Önnur laganna gera það refsivert að halda því fram að samkynhneigð sé jafn eðlileg og gagnkynhneigð og hin hafa það í för með sér að móðgun við trúfélög eða trúariðkendur varðar við fangelsisvist. Lögin eru viðbrögð þarlendra stjórnvalda við uppákomu Pussy Riot í dómkirkjunni í Moskvu á sínum tíma. Hörður Helgi Helgason hdl., stjórnarformaður Amnesty á Íslandi, lýsir lögunum á þennan veg: „Þetta skilgreinir það sem glæp að hafa frammi það sem stjórnvöld á hverjum tíma kjósa að túlka sem guðlast og myndi þá væntanlega leggja fangelsisdóma við hegðun af því tagi sem að pussy riot hafði frammi. Þetta eru önnur lögin og hin lögin banna í raun aktivisma af hálfu LGBT fólks sem er fólk sem er annarrar kynhneigðar en gagnkynhneigt." Hörður hefur þungar áhyggjur af ástandinu austanhafs og segir: „Afstaða Amnesty er skýr, lög af þessu tagi eiga ekki heima í neinu nútíma lýðræðisríki og spurningin núna er hvort Rússland vilji lengur láta telja sig til slíkra ríkja," segir Hörður.
Andóf Pussy Riot Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Djúp lægð nálgast landið úr suðri Veður Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Erlent Engar uppsagnir í farvatninu Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Erlent Fleiri fréttir Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Sjá meira