Þingmenn Sjálfstæðisflokksins komu saman Jón Hákon Halldórsson skrifar 30. apríl 2013 14:24 Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins kom saman á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, í Valhöll, klukkan tvö í dag. Þar fer þingflokkurinn saman yfir niðurstöður nýafstaðinna kosninga og tíðindi dagsins þar sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, veitti Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Framsóknarflokksins, stjórnarmyndunarumboð. Fyrir fundinn ítrekaði Bjarni við fréttamann Stöðvar 2 og Vísis að hann teldi tveggja flokka stjórn, með traustum þingmeirihluta, besta kostinn fyrir myndun ríkisstjórnar. Eini kosturinn til að mynda slíka stjórn er með ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Eins og fram hefur komið sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á Bessastöðum í dag að hann ætlaði að ræða við formenn allra hinna flokkanna. Hér má sjá blaðamannafund Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, og Sigmundar Davíðs, formanns Framsóknarflokksins. Kosningar 2013 Tengdar fréttir Eðlilegt að Sigmundur fengi umboðið "Ég var búin að lýsa því yfir strax eftir kosningar að líklegast væri eðlilegast að Sigmundur fengi umboðið," segir Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, um atburði morgunsins. Annars vegar sé Framsóknarflokkurinn annar af stærstu flokkunum og hins vegar sé flokkurinn stærsti sigurvegarinn í kosningunum. 30. apríl 2013 14:04 Sigmundur Davíð fær umboðið Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, fær umboð til stjórnarmyndunar frá forseta Íslands. Ólafur Ragnar Grímsson forseti tilkynnti þetta nú í hádeginu. 30. apríl 2013 11:38 Ólafur boðar Sigmund Davíð á fund sinn Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur boðað Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Framsóknarflokksins, til fundar á Bessastöðum í dag klukkan hálftólf. Þar mun forsetinn væntanlega veita Sigmundi Davíð umboð til stjórnarmyndunar. Forsetinn ætlar að ræða við fjölmiðla að loknum fundi. 30. apríl 2013 10:24 Sigmundur ætlar að funda með öllum flokkum - skuldamál heimilanna forsenda samstarfs Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, veitti Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Framsóknarflokksins umboð til þess að hefja stjórnarmyndunarviðræður. Engin tímamörk eru á viðræðunum. Ólafur Ragnar segir að þrennt hafi komið til þess að hann tók þessa ákvörðun. 30. apríl 2013 12:19 Guðmundur Steingrímsson setur skýr skilyrði fyrir stjórnarþátttöku Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, segir að hann myndi mæta til fundar við Sigmund Davíð um stjórnarmyndun ef hann fengi símtal frá honum. Sigmundur Davíð sagði í dag að hann myndi tala við formenn allra flokka sem fengu kjörna menn á þing í stafrófsröð. 30. apríl 2013 13:24 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Sjá meira
Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins kom saman á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, í Valhöll, klukkan tvö í dag. Þar fer þingflokkurinn saman yfir niðurstöður nýafstaðinna kosninga og tíðindi dagsins þar sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, veitti Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Framsóknarflokksins, stjórnarmyndunarumboð. Fyrir fundinn ítrekaði Bjarni við fréttamann Stöðvar 2 og Vísis að hann teldi tveggja flokka stjórn, með traustum þingmeirihluta, besta kostinn fyrir myndun ríkisstjórnar. Eini kosturinn til að mynda slíka stjórn er með ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Eins og fram hefur komið sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á Bessastöðum í dag að hann ætlaði að ræða við formenn allra hinna flokkanna. Hér má sjá blaðamannafund Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, og Sigmundar Davíðs, formanns Framsóknarflokksins.
Kosningar 2013 Tengdar fréttir Eðlilegt að Sigmundur fengi umboðið "Ég var búin að lýsa því yfir strax eftir kosningar að líklegast væri eðlilegast að Sigmundur fengi umboðið," segir Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, um atburði morgunsins. Annars vegar sé Framsóknarflokkurinn annar af stærstu flokkunum og hins vegar sé flokkurinn stærsti sigurvegarinn í kosningunum. 30. apríl 2013 14:04 Sigmundur Davíð fær umboðið Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, fær umboð til stjórnarmyndunar frá forseta Íslands. Ólafur Ragnar Grímsson forseti tilkynnti þetta nú í hádeginu. 30. apríl 2013 11:38 Ólafur boðar Sigmund Davíð á fund sinn Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur boðað Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Framsóknarflokksins, til fundar á Bessastöðum í dag klukkan hálftólf. Þar mun forsetinn væntanlega veita Sigmundi Davíð umboð til stjórnarmyndunar. Forsetinn ætlar að ræða við fjölmiðla að loknum fundi. 30. apríl 2013 10:24 Sigmundur ætlar að funda með öllum flokkum - skuldamál heimilanna forsenda samstarfs Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, veitti Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Framsóknarflokksins umboð til þess að hefja stjórnarmyndunarviðræður. Engin tímamörk eru á viðræðunum. Ólafur Ragnar segir að þrennt hafi komið til þess að hann tók þessa ákvörðun. 30. apríl 2013 12:19 Guðmundur Steingrímsson setur skýr skilyrði fyrir stjórnarþátttöku Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, segir að hann myndi mæta til fundar við Sigmund Davíð um stjórnarmyndun ef hann fengi símtal frá honum. Sigmundur Davíð sagði í dag að hann myndi tala við formenn allra flokka sem fengu kjörna menn á þing í stafrófsröð. 30. apríl 2013 13:24 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Sjá meira
Eðlilegt að Sigmundur fengi umboðið "Ég var búin að lýsa því yfir strax eftir kosningar að líklegast væri eðlilegast að Sigmundur fengi umboðið," segir Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, um atburði morgunsins. Annars vegar sé Framsóknarflokkurinn annar af stærstu flokkunum og hins vegar sé flokkurinn stærsti sigurvegarinn í kosningunum. 30. apríl 2013 14:04
Sigmundur Davíð fær umboðið Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, fær umboð til stjórnarmyndunar frá forseta Íslands. Ólafur Ragnar Grímsson forseti tilkynnti þetta nú í hádeginu. 30. apríl 2013 11:38
Ólafur boðar Sigmund Davíð á fund sinn Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur boðað Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Framsóknarflokksins, til fundar á Bessastöðum í dag klukkan hálftólf. Þar mun forsetinn væntanlega veita Sigmundi Davíð umboð til stjórnarmyndunar. Forsetinn ætlar að ræða við fjölmiðla að loknum fundi. 30. apríl 2013 10:24
Sigmundur ætlar að funda með öllum flokkum - skuldamál heimilanna forsenda samstarfs Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, veitti Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Framsóknarflokksins umboð til þess að hefja stjórnarmyndunarviðræður. Engin tímamörk eru á viðræðunum. Ólafur Ragnar segir að þrennt hafi komið til þess að hann tók þessa ákvörðun. 30. apríl 2013 12:19
Guðmundur Steingrímsson setur skýr skilyrði fyrir stjórnarþátttöku Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, segir að hann myndi mæta til fundar við Sigmund Davíð um stjórnarmyndun ef hann fengi símtal frá honum. Sigmundur Davíð sagði í dag að hann myndi tala við formenn allra flokka sem fengu kjörna menn á þing í stafrófsröð. 30. apríl 2013 13:24