„Við erum miður okkar yfir þessu“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 12. apríl 2013 17:56 „Það þarf að gefa Hildi lilendal high five með sleggu í andlitið úr bíl á 200km/h.“ Þetta skrifaði Ingi Karl Sigríðarson, sem skipar 9. sæti norðausturkjördæmis fyrir Pírata, við frétt Vísis frá 2012 um að þáttastjórnendum Harmageddon hefði verið vikið úr starfi eftir að Hildur benti á að þeir hefðu brotið eigin siðareglur. Ingi hefur einnig tjáð sig harkalega um Hildi og aðra femínista á Facebook-síðu sinni. „mest megnis er verið að benda á hvað svona öfgafemenískar Hórur eru ILLA gefnar...“ skrifaði Ingi við hlið hlekks inn á myndaalbúm Hildar, Karlar sem hata konur. „vonandi lentir þetta mér á þessari síðu hennar enda miða við hvað þetta er kjánaleg kelling þá er það heiður að vera settur þarna inn Gefur til kynna að maður trúi ekki á kjaftæðið sem öfga femenískar tussur skrifa út úr budduni á sér.“ Eva Lind Þuríðardóttir, framkvæmdastjóri Pírata, segir í samtali við Vísi að sé sé brugðið. „Við erum klárlega miður okkar yfir þessu. Maður er orðlaus. Ég er búin að hafa samband norður og tala við oddvitann þar, en hún er að funda með Inga Karli. Okkur er mjög brugðið og þetta er ekki það sem Píratar standa fyrir. Hann ætlar að biðja Hildi afsökunar á þessu.“ Ekki náðist í Inga Karl við vinnslu fréttarinnar.Ummælin sem Ingi skrifaði á Vísi.Mynd/Skjáskot Kosningar 2013 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira
„Það þarf að gefa Hildi lilendal high five með sleggu í andlitið úr bíl á 200km/h.“ Þetta skrifaði Ingi Karl Sigríðarson, sem skipar 9. sæti norðausturkjördæmis fyrir Pírata, við frétt Vísis frá 2012 um að þáttastjórnendum Harmageddon hefði verið vikið úr starfi eftir að Hildur benti á að þeir hefðu brotið eigin siðareglur. Ingi hefur einnig tjáð sig harkalega um Hildi og aðra femínista á Facebook-síðu sinni. „mest megnis er verið að benda á hvað svona öfgafemenískar Hórur eru ILLA gefnar...“ skrifaði Ingi við hlið hlekks inn á myndaalbúm Hildar, Karlar sem hata konur. „vonandi lentir þetta mér á þessari síðu hennar enda miða við hvað þetta er kjánaleg kelling þá er það heiður að vera settur þarna inn Gefur til kynna að maður trúi ekki á kjaftæðið sem öfga femenískar tussur skrifa út úr budduni á sér.“ Eva Lind Þuríðardóttir, framkvæmdastjóri Pírata, segir í samtali við Vísi að sé sé brugðið. „Við erum klárlega miður okkar yfir þessu. Maður er orðlaus. Ég er búin að hafa samband norður og tala við oddvitann þar, en hún er að funda með Inga Karli. Okkur er mjög brugðið og þetta er ekki það sem Píratar standa fyrir. Hann ætlar að biðja Hildi afsökunar á þessu.“ Ekki náðist í Inga Karl við vinnslu fréttarinnar.Ummælin sem Ingi skrifaði á Vísi.Mynd/Skjáskot
Kosningar 2013 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira