“Tour De Liga” fullkomnuð hjá Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2013 13:45 Lionel Messi Mynd/Nordic Photos/Getty Lionel Messi heldur áfram að setja metin og metið hans í gær er án nokkurs vafa í hópi með þeim glæsilegustu. Messi varð þá fyrstur í sögunni til að fullkomna "Tour De Liga". Messi skoraði nefnilega í 19. deildarleiknum í röð og hefur þar með skorað á móti öllum liðum spænsku deildarinnar í einum rykk; samtals 29 mörk í 19 leikjum. Messi skoraði í gær seinna mark Barcelona í 2-2 jafntefli á móti Celta Vigo en Vigo-menn voru einmitt þeir síðustu til að halda hreinu á móti argentínska snillingnum þegar liðin mættust á Nou Camp 3. nóvember 2012. Síðan þá hefur Messi skoraði í öllum 19 deildarleikjum sínum og auk þess að skora 29 mörk þá hefur hann lagt upp átta til viðbótar fyrir félaga sína. Messi skoraði mörkin 29 á móti Osasuna (ferna), Zaragoza, Valencia, Athletic Bilbao, Betis, Atletico Madrid, Granada og Rayo Vallecano (tvö mörk) og Mallorca, Valladolid, Spanish, Malaga, Real Sociedad, Valencia, Getafe, Sevilla, Madrid, Deportivo og svo Celta Vigo. Cristiano Ronaldo var sá eini sem hafði tekist að skora á móti öllum liðum spænsku deildarinnar á einu tímabili en hann náði því ekki í einni röð eins og Messi."Tour De Liga" hjá Messi frá 11. nóv. 2012 til 30. mars 2013: 11.11.12 Mallorca-Barcelona 2-4 (2 mörk) 17.11.12 Barcelona-Real Saragozza 3-1 (2 mörk) 25.11.12 Levante-Barcelona 0-4 (2 mörk) 01.12.12 Barcelona-Athletic 5-1 (2 mörk) 09.12.12 Real Betis-Barcelona 1-2 (2 mörk) 16.12.12 Barcelona-Atlético Madrid 4-1 (2 mörk) 22.12.12 Real Valladolid-Barcelona 1-3 (1 mark) 06.01.13 Barcelona-Espanyol 4-0 (1 mark) 13.01.13 Malaga-Barcelona 1-3 (1 mark) 19.01.13 Real Sociedad-Barcelona 3-2 (1 mark) 27.01.13 Barcelona-Osasuna 5-1 (4 mörk) 03.02.13 Valencia-Barcelona 1-1 (1 mark) 10.02.13 Barcelona-Getafe 6-1 (1 mark) 16.02.13 Granada-Barcelona 1-2 (2 mörk) 23.02.13 Barcelona-Sevilla 2-1 (1 mark) 02.03.13 Real Madrid-Barcelona 2-1 (1 mark) 09.03.13 Barcelona-Dep. La Coruna 2-0 (1 mark) 17.03.13 Barcelona-Rayo Vallecano 3-1 (2 mörk) 30.03.13 Celta Vigo-Barcelona 2-2 (1 mark)Nordic Photos / Getty Images Spænski boltinn Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Sjá meira
Lionel Messi heldur áfram að setja metin og metið hans í gær er án nokkurs vafa í hópi með þeim glæsilegustu. Messi varð þá fyrstur í sögunni til að fullkomna "Tour De Liga". Messi skoraði nefnilega í 19. deildarleiknum í röð og hefur þar með skorað á móti öllum liðum spænsku deildarinnar í einum rykk; samtals 29 mörk í 19 leikjum. Messi skoraði í gær seinna mark Barcelona í 2-2 jafntefli á móti Celta Vigo en Vigo-menn voru einmitt þeir síðustu til að halda hreinu á móti argentínska snillingnum þegar liðin mættust á Nou Camp 3. nóvember 2012. Síðan þá hefur Messi skoraði í öllum 19 deildarleikjum sínum og auk þess að skora 29 mörk þá hefur hann lagt upp átta til viðbótar fyrir félaga sína. Messi skoraði mörkin 29 á móti Osasuna (ferna), Zaragoza, Valencia, Athletic Bilbao, Betis, Atletico Madrid, Granada og Rayo Vallecano (tvö mörk) og Mallorca, Valladolid, Spanish, Malaga, Real Sociedad, Valencia, Getafe, Sevilla, Madrid, Deportivo og svo Celta Vigo. Cristiano Ronaldo var sá eini sem hafði tekist að skora á móti öllum liðum spænsku deildarinnar á einu tímabili en hann náði því ekki í einni röð eins og Messi."Tour De Liga" hjá Messi frá 11. nóv. 2012 til 30. mars 2013: 11.11.12 Mallorca-Barcelona 2-4 (2 mörk) 17.11.12 Barcelona-Real Saragozza 3-1 (2 mörk) 25.11.12 Levante-Barcelona 0-4 (2 mörk) 01.12.12 Barcelona-Athletic 5-1 (2 mörk) 09.12.12 Real Betis-Barcelona 1-2 (2 mörk) 16.12.12 Barcelona-Atlético Madrid 4-1 (2 mörk) 22.12.12 Real Valladolid-Barcelona 1-3 (1 mark) 06.01.13 Barcelona-Espanyol 4-0 (1 mark) 13.01.13 Malaga-Barcelona 1-3 (1 mark) 19.01.13 Real Sociedad-Barcelona 3-2 (1 mark) 27.01.13 Barcelona-Osasuna 5-1 (4 mörk) 03.02.13 Valencia-Barcelona 1-1 (1 mark) 10.02.13 Barcelona-Getafe 6-1 (1 mark) 16.02.13 Granada-Barcelona 1-2 (2 mörk) 23.02.13 Barcelona-Sevilla 2-1 (1 mark) 02.03.13 Real Madrid-Barcelona 2-1 (1 mark) 09.03.13 Barcelona-Dep. La Coruna 2-0 (1 mark) 17.03.13 Barcelona-Rayo Vallecano 3-1 (2 mörk) 30.03.13 Celta Vigo-Barcelona 2-2 (1 mark)Nordic Photos / Getty Images
Spænski boltinn Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Sjá meira