Man. Utd nældi í jafntefli í Madrid 13. febrúar 2013 13:47 Welbeck kemur hér Man. Utd yfir í leiknum. Man. Utd er í fínni stöðu í rimmu sinni gegn Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-1 jafntefli í Madrid í kvöld. United á síðari leikinn á heimavelli. Heimamenn byrjuðu leikinn betur og sóttu nokkuð fast að marki Man. Utd. Coentrao komst næst því að skora en De Gea varði stórkostlega frá honum. Man. Utd átti sínar sóknir og Welbeck kom þeim yfir með skallamarki á 20. mínútu. Hann framlengdi þá hornspyrnu Rooney í netið. Sergio Ramos fær engin verðlaun fyrir varnarleik í horninu. Real lagði ekki árar í bát og snillingurinn Ronaldo skoraði tíu mínútum síðar. Fékk þá sendingu í teiginn frá Di Maria. Hann er nokkuð frá markinu en skallinn er fastur og hnitmiðaður. Evra í dekkningunni en hann rennur í teignum og nær ekki að snerta Portúgalann. Real vildi fá víti síðar er Phil Jones stjakaði við Di Maria í teignum. Ekkert dæmt. Heimamenn sterkari og voru ekki fjarri því að bæta við fyrir hlé. Allt kom þó fyrir ekki og staðan í leikhléi 1-1. Raphael Varane, varnarmaður Real Madrid, átti líklega að fá rautt spjald snemma í síðari hálfleik er hann virtist brjóta á Patrice Evra sem var að sleppa í gegn. Dómarinn dæmdi ekkert. Afar umdeilt atvik. Tæpum 20 mínútum fyrir leikslok átti Van Persie að koma United yfir. Hann átti fyrst skot í slána. Nokkrum sekúndum síðar var hann einn á auðum sjó í teignum en hitti boltann illa og Xabi bjargaði rétt áður en boltinn fór inn fyrir línuna. Eftir sem áður stýrði Real Madrid umferðinni. Liðið skapaði sér nokkuð af færum en de Gea var vandanum vaxinn í markinu. Lokatölur 1-1 sem hljóta að vera vonbrigði fyrir heimamenn sem áttu aragrúa færa í leiknum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind með tvö á Króknum Íslenski boltinn Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Þór/KA | Hallarliðin mætast Í beinni: Valur - Þróttur | Katie gegn liðinu sem kaus að sleppa henni Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Í beinni: Tindastóll - Breiðablik | Næstu lömb í slátrun? Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Sjá meira
Man. Utd er í fínni stöðu í rimmu sinni gegn Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-1 jafntefli í Madrid í kvöld. United á síðari leikinn á heimavelli. Heimamenn byrjuðu leikinn betur og sóttu nokkuð fast að marki Man. Utd. Coentrao komst næst því að skora en De Gea varði stórkostlega frá honum. Man. Utd átti sínar sóknir og Welbeck kom þeim yfir með skallamarki á 20. mínútu. Hann framlengdi þá hornspyrnu Rooney í netið. Sergio Ramos fær engin verðlaun fyrir varnarleik í horninu. Real lagði ekki árar í bát og snillingurinn Ronaldo skoraði tíu mínútum síðar. Fékk þá sendingu í teiginn frá Di Maria. Hann er nokkuð frá markinu en skallinn er fastur og hnitmiðaður. Evra í dekkningunni en hann rennur í teignum og nær ekki að snerta Portúgalann. Real vildi fá víti síðar er Phil Jones stjakaði við Di Maria í teignum. Ekkert dæmt. Heimamenn sterkari og voru ekki fjarri því að bæta við fyrir hlé. Allt kom þó fyrir ekki og staðan í leikhléi 1-1. Raphael Varane, varnarmaður Real Madrid, átti líklega að fá rautt spjald snemma í síðari hálfleik er hann virtist brjóta á Patrice Evra sem var að sleppa í gegn. Dómarinn dæmdi ekkert. Afar umdeilt atvik. Tæpum 20 mínútum fyrir leikslok átti Van Persie að koma United yfir. Hann átti fyrst skot í slána. Nokkrum sekúndum síðar var hann einn á auðum sjó í teignum en hitti boltann illa og Xabi bjargaði rétt áður en boltinn fór inn fyrir línuna. Eftir sem áður stýrði Real Madrid umferðinni. Liðið skapaði sér nokkuð af færum en de Gea var vandanum vaxinn í markinu. Lokatölur 1-1 sem hljóta að vera vonbrigði fyrir heimamenn sem áttu aragrúa færa í leiknum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind með tvö á Króknum Íslenski boltinn Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Þór/KA | Hallarliðin mætast Í beinni: Valur - Þróttur | Katie gegn liðinu sem kaus að sleppa henni Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Í beinni: Tindastóll - Breiðablik | Næstu lömb í slátrun? Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Sjá meira
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn