Líklega besta helgi í sögu NFL-deildarinnar 14. janúar 2013 09:05 Matt Ryan (2) leikstjórnandi Falcons fagnar hér með félaga sínum Jason Snelling. Það var boðið til mikillar veislu um helgina þegar átta liða úrslit NFL-deildarinnar fóru fram og aldrei áður í sögunni hefur verið skorað eins mikið í átta liða úrslitunum. Vestra er talað um að þetta hafi líklega verið besta helgi í sögu deildarinnar. Slíkt var skemmtanagildi leikjanna. Nú er ljóst hvaða lið leika til úrslita í Ameríku- og Þjóðardeild en sigurvegarar leikjanna um næstu helgi spila í Super Bowl þann 3. febrúar næstkomandi. Atlanta Falcons byrjaði gærdaginn á því að vinna lygilegan sigur, 30-28, á Seattle. Atlanta náði 20 stiga forskoti fyrir hlé en hið magnaða lið Seattle kom til baka og komst yfir, 28-27, er rúm hálf mínúta var eftir. Matt Ryan, leikstjórnandi Falcons, nýtti sekúndurnar sem eftir voru vel. Kom sínu liði í vallarmarksstöðu og Bryant sparkaði í mark af tæplega 50 metra færi til þess að tryggja Falcons dramatískan sigur. Ekki var sama spenna í leik New England Patriots og Houston Texans. New England sterkara liðið allan tímann og vann sannfærandi 41-28 sigur og komst um leið enn og aftur í úrslit Ameríkudeildarinnar.Úrslitaleikur Ameríkudeildarinnar: New England Patriots - Baltimore Ravens kl. 23.30Úrslitaleikur Þjóðardeildarinnar: Atlanta Falcons - San Francisco 49ers kl. 20.00 Báðir leikir fara fram á sunnudaginn næsta og verða í beinni útsendingu á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Digital Ísland. NFL Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Sjá meira
Það var boðið til mikillar veislu um helgina þegar átta liða úrslit NFL-deildarinnar fóru fram og aldrei áður í sögunni hefur verið skorað eins mikið í átta liða úrslitunum. Vestra er talað um að þetta hafi líklega verið besta helgi í sögu deildarinnar. Slíkt var skemmtanagildi leikjanna. Nú er ljóst hvaða lið leika til úrslita í Ameríku- og Þjóðardeild en sigurvegarar leikjanna um næstu helgi spila í Super Bowl þann 3. febrúar næstkomandi. Atlanta Falcons byrjaði gærdaginn á því að vinna lygilegan sigur, 30-28, á Seattle. Atlanta náði 20 stiga forskoti fyrir hlé en hið magnaða lið Seattle kom til baka og komst yfir, 28-27, er rúm hálf mínúta var eftir. Matt Ryan, leikstjórnandi Falcons, nýtti sekúndurnar sem eftir voru vel. Kom sínu liði í vallarmarksstöðu og Bryant sparkaði í mark af tæplega 50 metra færi til þess að tryggja Falcons dramatískan sigur. Ekki var sama spenna í leik New England Patriots og Houston Texans. New England sterkara liðið allan tímann og vann sannfærandi 41-28 sigur og komst um leið enn og aftur í úrslit Ameríkudeildarinnar.Úrslitaleikur Ameríkudeildarinnar: New England Patriots - Baltimore Ravens kl. 23.30Úrslitaleikur Þjóðardeildarinnar: Atlanta Falcons - San Francisco 49ers kl. 20.00 Báðir leikir fara fram á sunnudaginn næsta og verða í beinni útsendingu á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Digital Ísland.
NFL Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Sjá meira