Sparisjóðurinn tapaði stórkostlega á bréfum í Existu 14. júní 2012 06:00 Fjárfestingarfélagið Kista var stofnað í árslok 2006 af Sparisjóðnum í Keflavík (SpKef), SPRON og fleiri minni sparisjóðum til að fjárfesta í Existu, fjárfestingarfélagi sem stýrt var af bræðrunum Ágústi og Lýð Guðmundssonum. Stærsta eign Existu var síðan um fjórðungseign í stærsta banka landsins, Kaupþingi. Geirmundur Kristinsson, sparisjóðsstjóri SpKef, sat í stjórn Kistu frá stofnun þess félags og fram yfir bankahrun, enda átti SpKef 31,4 prósenta hlut í félaginu. Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis kemur fram að Kista hafi aukið eignarhlut sinn í Existu umtalsvert á árinu 2007 með lánum frá Kaupþingi, Glitni og Straumi. Í lok þess árs var Kista orðin annar stærsti hluthafinn á eftir Bakkavararbræðrunum og hluturinn var metinn á um 20 milljarða króna. Á móti skuldaði félagið hins vegar 17,3 milljarða króna og Kista hafði tapað 8,5 milljörðum á árinu vegna fallandi hlutabréfaverðs í Existu. Vegna þessa juku hluthafarnir, þar á meðal SpKef, hlutafé Kistu um 7,1 milljarð króna snemma árs 2008 auk þess sem þeir lögðu fram auknar ábyrgðir til að ekki væri hægt að gjaldfella lánin. Við bankahrunið varð eign Existu í Kaupþingi, og um leið eign Kistu í Existu, verðlaus. SpKef hafði tapað milljörðum króna í áhættufjárfestingum í Existu. Fréttir Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Sjá meira
Fjárfestingarfélagið Kista var stofnað í árslok 2006 af Sparisjóðnum í Keflavík (SpKef), SPRON og fleiri minni sparisjóðum til að fjárfesta í Existu, fjárfestingarfélagi sem stýrt var af bræðrunum Ágústi og Lýð Guðmundssonum. Stærsta eign Existu var síðan um fjórðungseign í stærsta banka landsins, Kaupþingi. Geirmundur Kristinsson, sparisjóðsstjóri SpKef, sat í stjórn Kistu frá stofnun þess félags og fram yfir bankahrun, enda átti SpKef 31,4 prósenta hlut í félaginu. Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis kemur fram að Kista hafi aukið eignarhlut sinn í Existu umtalsvert á árinu 2007 með lánum frá Kaupþingi, Glitni og Straumi. Í lok þess árs var Kista orðin annar stærsti hluthafinn á eftir Bakkavararbræðrunum og hluturinn var metinn á um 20 milljarða króna. Á móti skuldaði félagið hins vegar 17,3 milljarða króna og Kista hafði tapað 8,5 milljörðum á árinu vegna fallandi hlutabréfaverðs í Existu. Vegna þessa juku hluthafarnir, þar á meðal SpKef, hlutafé Kistu um 7,1 milljarð króna snemma árs 2008 auk þess sem þeir lögðu fram auknar ábyrgðir til að ekki væri hægt að gjaldfella lánin. Við bankahrunið varð eign Existu í Kaupþingi, og um leið eign Kistu í Existu, verðlaus. SpKef hafði tapað milljörðum króna í áhættufjárfestingum í Existu.
Fréttir Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Sjá meira