Stuðningsgrein: Bréf til kjörmanna Þjóðkirkjunnar frá stuðningsmönnum séra Arnar Bárðar Jónssonar til kjörs biskups Íslands Séra Örn Bárður Jónsson skrifar 16. mars 2012 06:00 Fyrir höndum er kjör biskups Íslands. Í fyrsta skipti eru leikmenn meirihluti kjörmanna. Það ber vitni um endurnýjun kirkjunnar og ný viðhorf. Séra Örn Bárður Jónsson, sóknarprestur í Neskirkju, gefur kost á sér til biskups. Í bréfi sínu til kjörmanna gerði hann grein fyrir sýn sinni á þjóðkirkjunni og embætti biskups. Sagði hann hlutverk biskups að vaka yfir kirkjunni sem fremstur meðal jafningja. Biskup ætti að þjóna, vera kennimaður kennimanna sem boða söfnuðum og þjóðinni allri kristna von og kristna trú, nálægur almenningi og meðal fólksins — andlegur leiðtogi sem jafnframt sinnir veraldlegum verkefnum. Í bréfi sínu til kjörmanna segist séra Örn Bárður eiga sér draum, draum um kirkju sem lætur sig varða börn og unglinga, unga foreldra, hjón og sambúðarfólk, aldraða, sjúka, fatlaða og alla sem standa höllum fæti í lífinu, kirkju sem lætur sig varða þjóðfélagsmál, hann ætti sér draum um frjálsa kirkju sem sættir menn, kirkju sem ávallt er í endurnýjun og nýtir færar leiðir til að koma fagnaðarerindinu og friðarboðskap Krists til skila. Séra Örn Bárður hefur ítrekað sýnt að hann hefur kjark til að mæla gegn misbeitingu valds, bæði innan kirkju og utan. Undirritaðir leikmenn og prestar í þjóðkirkjunni vilja hér með mæla með kjöri séra Arnar Bárðar Jónssonar til biskups. Í bréfi sínu til kjörmanna gerði hann grein fyrir sýn sinni á þjóðkirkjunni og embætti biskups. Sagði hann hlutverk biskups að vaka yfir kirkjunni sem fremstur meðal jafningja. Biskup ætti að þjóna, vera kennimaður kennimanna sem boða söfnuðum og þjóðinni allri kristna von og kristna trú, nálægur almenningi og meðal fólksins — andlegur leiðtogi sem jafnframt sinnir veraldlegum verkefnum. Trúverðugleiki séra Arnar Bárðar Jónssonar í augum okkar er óumdeildur. Á dögum græðgi og valdhroka tók hann sér stöðu með sannleika, hógværð og réttlæti í prédikunum sínum og skrifum. Langt og farsælt starf hans í kirkjunni gerir séra Örn Bárð kjörinn til að gegna embætti biskups sem í senn þjónar Guði og leiðir íslensku þjóðkirkjuna til móts við framtíð í endurreistu landi. Einar Benediktsson fv. sendiherra Guðmunda Kristjánsdóttir formaður sóknarnefndar í Grindavík Kogga, Kolbrún Björgólfsdóttir keramiker Magnús Erlingsson sóknarprestur á Ísafirði Sif Vígþórsdóttir skólastjóri Norðlingaskóla Svanur Kristjánsson prófessor við HÍ Erla Guðmundsdóttir prestur í Keflavík Helgi Ágústsson fv. sendiherra Kristinn Ólason dr. theol. kennari við HÍ Oddrún Kristjánsdóttir umhverfisfræðingur Sigfús Kristjánsson prestur Hjallakirkju Tryggvi Gíslason fv. skólameistari MA Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahússprestur Gísli Tryggvason talsmaður neytenda Katrín Pálsdóttir háskólakennari, fv. fréttamaður Lára V. Júlíusdóttir hæstaréttarlögmaður Óli Þ. Guðbjartsson fv. skólastjóri og ráðherra Stefán Einar Stefánsson formaður VR Valgerður Gunnarsdóttir skólameistari Laugum Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Örn Bárður Jónsson Mest lesið Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson Skoðun Skoðun Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Sjá meira
Fyrir höndum er kjör biskups Íslands. Í fyrsta skipti eru leikmenn meirihluti kjörmanna. Það ber vitni um endurnýjun kirkjunnar og ný viðhorf. Séra Örn Bárður Jónsson, sóknarprestur í Neskirkju, gefur kost á sér til biskups. Í bréfi sínu til kjörmanna gerði hann grein fyrir sýn sinni á þjóðkirkjunni og embætti biskups. Sagði hann hlutverk biskups að vaka yfir kirkjunni sem fremstur meðal jafningja. Biskup ætti að þjóna, vera kennimaður kennimanna sem boða söfnuðum og þjóðinni allri kristna von og kristna trú, nálægur almenningi og meðal fólksins — andlegur leiðtogi sem jafnframt sinnir veraldlegum verkefnum. Í bréfi sínu til kjörmanna segist séra Örn Bárður eiga sér draum, draum um kirkju sem lætur sig varða börn og unglinga, unga foreldra, hjón og sambúðarfólk, aldraða, sjúka, fatlaða og alla sem standa höllum fæti í lífinu, kirkju sem lætur sig varða þjóðfélagsmál, hann ætti sér draum um frjálsa kirkju sem sættir menn, kirkju sem ávallt er í endurnýjun og nýtir færar leiðir til að koma fagnaðarerindinu og friðarboðskap Krists til skila. Séra Örn Bárður hefur ítrekað sýnt að hann hefur kjark til að mæla gegn misbeitingu valds, bæði innan kirkju og utan. Undirritaðir leikmenn og prestar í þjóðkirkjunni vilja hér með mæla með kjöri séra Arnar Bárðar Jónssonar til biskups. Í bréfi sínu til kjörmanna gerði hann grein fyrir sýn sinni á þjóðkirkjunni og embætti biskups. Sagði hann hlutverk biskups að vaka yfir kirkjunni sem fremstur meðal jafningja. Biskup ætti að þjóna, vera kennimaður kennimanna sem boða söfnuðum og þjóðinni allri kristna von og kristna trú, nálægur almenningi og meðal fólksins — andlegur leiðtogi sem jafnframt sinnir veraldlegum verkefnum. Trúverðugleiki séra Arnar Bárðar Jónssonar í augum okkar er óumdeildur. Á dögum græðgi og valdhroka tók hann sér stöðu með sannleika, hógværð og réttlæti í prédikunum sínum og skrifum. Langt og farsælt starf hans í kirkjunni gerir séra Örn Bárð kjörinn til að gegna embætti biskups sem í senn þjónar Guði og leiðir íslensku þjóðkirkjuna til móts við framtíð í endurreistu landi. Einar Benediktsson fv. sendiherra Guðmunda Kristjánsdóttir formaður sóknarnefndar í Grindavík Kogga, Kolbrún Björgólfsdóttir keramiker Magnús Erlingsson sóknarprestur á Ísafirði Sif Vígþórsdóttir skólastjóri Norðlingaskóla Svanur Kristjánsson prófessor við HÍ Erla Guðmundsdóttir prestur í Keflavík Helgi Ágústsson fv. sendiherra Kristinn Ólason dr. theol. kennari við HÍ Oddrún Kristjánsdóttir umhverfisfræðingur Sigfús Kristjánsson prestur Hjallakirkju Tryggvi Gíslason fv. skólameistari MA Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahússprestur Gísli Tryggvason talsmaður neytenda Katrín Pálsdóttir háskólakennari, fv. fréttamaður Lára V. Júlíusdóttir hæstaréttarlögmaður Óli Þ. Guðbjartsson fv. skólastjóri og ráðherra Stefán Einar Stefánsson formaður VR Valgerður Gunnarsdóttir skólameistari Laugum
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar