Íslenski hesturinn á toppnum 25. janúar 2012 09:00 Vinsæl Hestaleigan Íslenski hesturinn er í þriðja sæti yfir þá hluti sem mælt er með að gera í Evrópu. Bergljót Rist er eigandi leigunnar ásamt manni sínum. Fréttablaðið/gva Hestaleigan Íslenski hesturinn er í þriðja sæti ferðavefsíðunnar Tripadvisor yfir hluti sem mælt er með að gera í allri Evrópu. Leigan er eina hestaleigan í Reykjavík og er þjónustan lofuð í hástert af fyrrum viðskiptavinum. Hestaleigan er í þriðja sæti yfir afþreyingu sem mælt er með í allri Evrópu og kemur næst á eftir ítölskum matardögum og svifflugi í Sviss. Þetta telst einstakur árangur fyrir íslenskt afþreyingafyrirtæki, en alls eru um 46.224 fyrirtæki á listanum. Hjónin Bergljót Rist og Sveinn Atli Gunnarsson eru eigendur Íslenska hestsins og að vonum ánægð með þau stórkostlegu meðmæli sem fyrirtækið hefur fengið. „Þetta er ofsalega gaman og á svo margan hátt gleðiefni. Þetta er gott fyrir fyrirtækið, íslenska hestinn almennt og auðvitað íslenska ferðamennsku," segir Bergljót sem er menntaður leiðsögumaður og talar ein sjö tungumál. „Þetta hefur einnig skilað fleiri bókunum til okkar. Nú sér fólk þetta sem eitt af því sem þarf að prófa þegar Ísland er heimsótt sem er frábært, enda Ísland land hestsins." Íslenski hesturinn býður upp á útreiðartúra um Rauðhóla og Hólmsheiði. Leigan fær fullt hús stiga eftir umsagnir viðskiptavina sem segja þjónustuna meðal annars „frábæra og einstaka", „tryggja bros á hvert andlit" og „persónulega og mæta öllum kröfum". -sm Lífið Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Hestaleigan Íslenski hesturinn er í þriðja sæti ferðavefsíðunnar Tripadvisor yfir hluti sem mælt er með að gera í allri Evrópu. Leigan er eina hestaleigan í Reykjavík og er þjónustan lofuð í hástert af fyrrum viðskiptavinum. Hestaleigan er í þriðja sæti yfir afþreyingu sem mælt er með í allri Evrópu og kemur næst á eftir ítölskum matardögum og svifflugi í Sviss. Þetta telst einstakur árangur fyrir íslenskt afþreyingafyrirtæki, en alls eru um 46.224 fyrirtæki á listanum. Hjónin Bergljót Rist og Sveinn Atli Gunnarsson eru eigendur Íslenska hestsins og að vonum ánægð með þau stórkostlegu meðmæli sem fyrirtækið hefur fengið. „Þetta er ofsalega gaman og á svo margan hátt gleðiefni. Þetta er gott fyrir fyrirtækið, íslenska hestinn almennt og auðvitað íslenska ferðamennsku," segir Bergljót sem er menntaður leiðsögumaður og talar ein sjö tungumál. „Þetta hefur einnig skilað fleiri bókunum til okkar. Nú sér fólk þetta sem eitt af því sem þarf að prófa þegar Ísland er heimsótt sem er frábært, enda Ísland land hestsins." Íslenski hesturinn býður upp á útreiðartúra um Rauðhóla og Hólmsheiði. Leigan fær fullt hús stiga eftir umsagnir viðskiptavina sem segja þjónustuna meðal annars „frábæra og einstaka", „tryggja bros á hvert andlit" og „persónulega og mæta öllum kröfum". -sm
Lífið Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira