Keflavík, Stjarnan og Snæfell áfram | Myndir úr Vesturbænum Guðmundur Marinó Ingvarsdóttir skrifar 2. desember 2012 21:21 Mynd/Daníel Keflavík, Stjarnan, Snæfell og Haukar eru komin í sextán liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta eftir leiki kvöldsins í 32ja liða úrslitum. Þrjú úrvalsdeildarlið féllu úr leik, Skallagrímur, KR og Tindastóll féllu úr leik. Stjarnan sigraði Skallagrím 84-78 í sveiflukenndum leik í Garðabæ. Stjarnan var tíu stigum yfir í hálfleik 47-37 en Skallagrímur var þremur stigum yfir fyrir fjórða leikhluta 64-61. Stjarnan skellti í lás í fjórð leikhluta og tryggði sér sigur í leiknum.Stjarnan-Skallagrímur 84-78 (18-18, 29-19, 14-27, 23-14)Stjarnan: Marvin Valdimarsson 18/8 fráköst, Brian Mills 17/6 fráköst, Jovan Zdravevski 16/5 stoðsendingar, Justin Shouse 15/6 fráköst/7 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 7/5 fráköst/5 stoðsendingar, Björn Kristjánsson 6, Kjartan Atli Kjartansson 3, Fannar Freyr Helgason 2/10 fráköst, Daði Lár Jónsson 0, Sæmundur Valdimarsson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0.Skallagrímur: Carlos Medlock 28/9 fráköst, Haminn Quaintance 28/10 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 9, Davíð Ásgeirsson 6, Orri Jónsson 4/5 stoðsendingar, Trausti Eiríksson 2/10 fráköst, Sigmar Egilsson 1, Atli Aðalsteinsson 0, Hjalti Ásberg Þorleifsson 0, Davíð Guðmundsson 0, Birgir Þór Sverrisson 0, Andrés Kristjánsson 0. Keflavík heldur áfram á sigurbraut og gerði góða ferð í DHL-höllina þar sem liðið lagði KR 77-71. Keflavík var 36-34 yfir í hálfleik og var jafnan með yfirhöndina þó KR hafi aldrei verið langt undan í þessum spennandi leik.KR-Keflavík 71-77 (20-16, 14-21, 16-18, 21-22)KR: Brynjar Þór Björnsson 19, Martin Hermannsson 14/5 fráköst/9 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 13/6 fráköst/5 stolnir, Finnur Atli Magnusson 10/5 fráköst, Kristófer Acox 10/6 fráköst/3 varin skot, Jón Orri Kristjánsson 3, Sveinn Blöndal 2, Darri Freyr Atlason 0, Emil Þór Jóhannsson 0, Keagan Bell 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Ágúst Angantýsson 0.Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 27/4 fráköst, Michael Craion 16/9 fráköst/4 varin skot, Darrel Keith Lewis 11/8 fráköst, Valur Orri Valsson 11/5 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 4/5 fráköst, Stephen Mc Dowell 4/6 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Andri Daníelsson 2, Almar Stefán Guðbrandsson 2, Sigurður Vignir Guðmundsson 0, Ragnar Gerald Albertsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Andri Þór Skúlason 0. Stórkostlegur fjórði leikhluti lagði gruninn að örggum sigri Snæfells á Tindstól 67-82. Tindastóll skoraði aðeins níu stig í fjórða leikhluta á meðan Snæfell skoraði 24 en jafnt var þegar fjórði leikhluti hófst 58-58.Tindastóll-Snæfell 67-82 (16-21, 20-13, 22-24, 9-24)Tindastóll: Þröstur Leó Jóhannsson 26/4 fráköst, George Valentine 21/10 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 8, Helgi Rafn Viggósson 6/5 fráköst, Svavar Atli Birgisson 4, Hreinn Gunnar Birgisson 2, Friðrik Hreinsson 0, Helgi Freyr Margeirsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Sigtryggur Arnar Björnsson 0, Pétur Rúnar Birgisson 0, Drew Gibson 0/4 fráköst/8 stoðsendingar.Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 17/4 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14/6 fráköst, Asim McQueen 14/12 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 11/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 7, Jay Threatt 7/8 fráköst/7 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 5/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 4, Ólafur Torfason 3, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Óttar Sigurðsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Sjá meira
Keflavík, Stjarnan, Snæfell og Haukar eru komin í sextán liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta eftir leiki kvöldsins í 32ja liða úrslitum. Þrjú úrvalsdeildarlið féllu úr leik, Skallagrímur, KR og Tindastóll féllu úr leik. Stjarnan sigraði Skallagrím 84-78 í sveiflukenndum leik í Garðabæ. Stjarnan var tíu stigum yfir í hálfleik 47-37 en Skallagrímur var þremur stigum yfir fyrir fjórða leikhluta 64-61. Stjarnan skellti í lás í fjórð leikhluta og tryggði sér sigur í leiknum.Stjarnan-Skallagrímur 84-78 (18-18, 29-19, 14-27, 23-14)Stjarnan: Marvin Valdimarsson 18/8 fráköst, Brian Mills 17/6 fráköst, Jovan Zdravevski 16/5 stoðsendingar, Justin Shouse 15/6 fráköst/7 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 7/5 fráköst/5 stoðsendingar, Björn Kristjánsson 6, Kjartan Atli Kjartansson 3, Fannar Freyr Helgason 2/10 fráköst, Daði Lár Jónsson 0, Sæmundur Valdimarsson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0.Skallagrímur: Carlos Medlock 28/9 fráköst, Haminn Quaintance 28/10 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 9, Davíð Ásgeirsson 6, Orri Jónsson 4/5 stoðsendingar, Trausti Eiríksson 2/10 fráköst, Sigmar Egilsson 1, Atli Aðalsteinsson 0, Hjalti Ásberg Þorleifsson 0, Davíð Guðmundsson 0, Birgir Þór Sverrisson 0, Andrés Kristjánsson 0. Keflavík heldur áfram á sigurbraut og gerði góða ferð í DHL-höllina þar sem liðið lagði KR 77-71. Keflavík var 36-34 yfir í hálfleik og var jafnan með yfirhöndina þó KR hafi aldrei verið langt undan í þessum spennandi leik.KR-Keflavík 71-77 (20-16, 14-21, 16-18, 21-22)KR: Brynjar Þór Björnsson 19, Martin Hermannsson 14/5 fráköst/9 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 13/6 fráköst/5 stolnir, Finnur Atli Magnusson 10/5 fráköst, Kristófer Acox 10/6 fráköst/3 varin skot, Jón Orri Kristjánsson 3, Sveinn Blöndal 2, Darri Freyr Atlason 0, Emil Þór Jóhannsson 0, Keagan Bell 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Ágúst Angantýsson 0.Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 27/4 fráköst, Michael Craion 16/9 fráköst/4 varin skot, Darrel Keith Lewis 11/8 fráköst, Valur Orri Valsson 11/5 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 4/5 fráköst, Stephen Mc Dowell 4/6 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Andri Daníelsson 2, Almar Stefán Guðbrandsson 2, Sigurður Vignir Guðmundsson 0, Ragnar Gerald Albertsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Andri Þór Skúlason 0. Stórkostlegur fjórði leikhluti lagði gruninn að örggum sigri Snæfells á Tindstól 67-82. Tindastóll skoraði aðeins níu stig í fjórða leikhluta á meðan Snæfell skoraði 24 en jafnt var þegar fjórði leikhluti hófst 58-58.Tindastóll-Snæfell 67-82 (16-21, 20-13, 22-24, 9-24)Tindastóll: Þröstur Leó Jóhannsson 26/4 fráköst, George Valentine 21/10 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 8, Helgi Rafn Viggósson 6/5 fráköst, Svavar Atli Birgisson 4, Hreinn Gunnar Birgisson 2, Friðrik Hreinsson 0, Helgi Freyr Margeirsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Sigtryggur Arnar Björnsson 0, Pétur Rúnar Birgisson 0, Drew Gibson 0/4 fráköst/8 stoðsendingar.Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 17/4 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14/6 fráköst, Asim McQueen 14/12 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 11/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 7, Jay Threatt 7/8 fráköst/7 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 5/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 4, Ólafur Torfason 3, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Óttar Sigurðsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Sjá meira