Ragnar: Pappakassar og pabbapólitík hjá HK Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. september 2012 13:45 Ragnar Gíslason var í gær rekinn sem þjálfari 2. deildarliðs HK en hann var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í Boltanum á X-inu í dag. HK var ekki langt frá því að komast upp í 1. deildina en Ragnar sagði ýmislegt misjafnt í rökstuðningi meistaraflokksráðs félagsins fyrir brottvikningu sinni. „Ein ástæðan fyrir því að mér var sagt upp var að við fórum ekki upp um deild. En þessir sömu menn sögðu fyrir mót að liðið væri ekki með mannskap til að fara upp og að það þyrfti eitthvað mikið að breytast til að það væri mögulegt," sagði Ragnar. „Það eru alls konar pappakassar sem fást í þessi störf - hvort sem það heitir HK eða eitthvað annað" bætti hann við og átti þá við þá sem ráða málefnum meistaraflokks innan félagsins. „Þetta er bara veruleikinn sem við búum við. Ef maður ætlar að vera í þessum pakka þá verður maður að kyngja því." „Ég er auðvitað hundfúll með að fá sparkið en þetta er niðurstaðan og lítið sem ég get gert við því. Ég fékk hringingu í gær þar sem mér var tilkynnt þetta en þetta var farið að kvisast út á laugardagskvöldið frá einhverjum pabbastráknum. Ég fékk þá spurnir af þessu. Það er pabbapólitík hér eins og annars staðar. Það vita allir." Ragnar mun starfa áfram hjá HK sem yfirþjálfari yngri flokka. Hægt er að hlusta á viðtalið við Ragnar í heild sinni hér fyrir ofan. Íslenski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Sjá meira
Ragnar Gíslason var í gær rekinn sem þjálfari 2. deildarliðs HK en hann var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í Boltanum á X-inu í dag. HK var ekki langt frá því að komast upp í 1. deildina en Ragnar sagði ýmislegt misjafnt í rökstuðningi meistaraflokksráðs félagsins fyrir brottvikningu sinni. „Ein ástæðan fyrir því að mér var sagt upp var að við fórum ekki upp um deild. En þessir sömu menn sögðu fyrir mót að liðið væri ekki með mannskap til að fara upp og að það þyrfti eitthvað mikið að breytast til að það væri mögulegt," sagði Ragnar. „Það eru alls konar pappakassar sem fást í þessi störf - hvort sem það heitir HK eða eitthvað annað" bætti hann við og átti þá við þá sem ráða málefnum meistaraflokks innan félagsins. „Þetta er bara veruleikinn sem við búum við. Ef maður ætlar að vera í þessum pakka þá verður maður að kyngja því." „Ég er auðvitað hundfúll með að fá sparkið en þetta er niðurstaðan og lítið sem ég get gert við því. Ég fékk hringingu í gær þar sem mér var tilkynnt þetta en þetta var farið að kvisast út á laugardagskvöldið frá einhverjum pabbastráknum. Ég fékk þá spurnir af þessu. Það er pabbapólitík hér eins og annars staðar. Það vita allir." Ragnar mun starfa áfram hjá HK sem yfirþjálfari yngri flokka. Hægt er að hlusta á viðtalið við Ragnar í heild sinni hér fyrir ofan.
Íslenski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Sjá meira