Ræddu við sendiherra Rússlands áður en dómur féll í Pussy Riot málinu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 19. ágúst 2012 12:30 Össur Skarphéðinsson. Íslensk stjórnvöld komu áhyggjum sínum af máli kvennanna í Pussy Riot á framfæri við rússnesk stjórnvöld áður en dómur féll í máli þeirra á föstudag. Engin ákvörðun hefur verið tekin um að bregðast við dómnum sjálfum en utanríkisráðherra skorar á yfirvöld að fella dóminn úr gildi. Þrír meðlimir pönksveitarinnar Pussy Riot voru dæmdar í tveggja ára ára fangelsi í Rússlandi á föstudag fyrir gjörning sem þær frömdu í kirkju Rússnesku réttrúnaðarkirkjunnar í Moskvu. Þar mótmæltu þær stjórnarháttum í landinu og kröfðust afsagnar Pútíns forseta. Yfirvöld víða um heim og embættismenn Evrópusambandsins hafa þegar fordæmt dóminn harðlega. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra segir að íslensk stjórnvöld hafi þegar komið áhyggjum sínum af málinu á framfæri. „Við tókum þá ákvörðun að koma okkar þungu áhyggjur á framfæri við rússnesk stjórnvöld áður en dómurinn var kveðinn upp til þess að reyna að hafa einhver áhrif," sagði Össur Skarphéðinsson sem telur dóminn bæði óvæginn og harðann og úr samhengi við brotið. Össur segir að það hafi verið ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins sem hafi komið áhyggjum íslenskra stjórnvalda á framfæri við sendiherra Rússlands hér á landi. Hvað varðar formleg mótmæli við dómnum sjálfum segir Össur að engin ákvörðun hafi verið tekin um frekari viðbrögð. „Ég skora á rússnesk stjórnvöld, að þegar málið verður skoðað við áfrýjun, verði dómurinn felldur úr gildi," sagði Össur. Andóf Pussy Riot Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Íslensk stjórnvöld komu áhyggjum sínum af máli kvennanna í Pussy Riot á framfæri við rússnesk stjórnvöld áður en dómur féll í máli þeirra á föstudag. Engin ákvörðun hefur verið tekin um að bregðast við dómnum sjálfum en utanríkisráðherra skorar á yfirvöld að fella dóminn úr gildi. Þrír meðlimir pönksveitarinnar Pussy Riot voru dæmdar í tveggja ára ára fangelsi í Rússlandi á föstudag fyrir gjörning sem þær frömdu í kirkju Rússnesku réttrúnaðarkirkjunnar í Moskvu. Þar mótmæltu þær stjórnarháttum í landinu og kröfðust afsagnar Pútíns forseta. Yfirvöld víða um heim og embættismenn Evrópusambandsins hafa þegar fordæmt dóminn harðlega. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra segir að íslensk stjórnvöld hafi þegar komið áhyggjum sínum af málinu á framfæri. „Við tókum þá ákvörðun að koma okkar þungu áhyggjur á framfæri við rússnesk stjórnvöld áður en dómurinn var kveðinn upp til þess að reyna að hafa einhver áhrif," sagði Össur Skarphéðinsson sem telur dóminn bæði óvæginn og harðann og úr samhengi við brotið. Össur segir að það hafi verið ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins sem hafi komið áhyggjum íslenskra stjórnvalda á framfæri við sendiherra Rússlands hér á landi. Hvað varðar formleg mótmæli við dómnum sjálfum segir Össur að engin ákvörðun hafi verið tekin um frekari viðbrögð. „Ég skora á rússnesk stjórnvöld, að þegar málið verður skoðað við áfrýjun, verði dómurinn felldur úr gildi," sagði Össur.
Andóf Pussy Riot Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira