Djokovic áfram en leik frestað hjá Murray Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. júlí 2012 09:58 Dregið var yfir vellina á Wimbledon-svæðinu í gær vegna rigningar. Nordic Photos / Getty Images Ekki náðist að klára tvær viðureignir á Wimbledon-mótinu í tennis í gær vegna veðurs. Ríkjandi meistari, Novak Djokovic, komst þó auðveldlega áfram. Djokovic hafði betur gegn Viktor Troicki frá Tékklandi og þurfti að hafa lítið fyrir sigrinum. Leikar fóru 6-3, 6-1 og 6-3 og komst Djokovic þar með áfram í fjórðungsúrslitin Djokovic mætir annað hvort Richard Gasquet frá Frakklandi eða Þjóðverjanum Florian Mayer í næstu umferð en leik þeirra var hætt í gær vegna rigningar. Mayer hafði þá forystu, 6-3 og 2-1. Heimamaðurinn Andy Murray þurfti einnig að hætta leik í gær en hann var þá með forystu gegn Króatanum Marin Cilic, 7-5 og 3-1. Murray má vera óánægður með þetta þar sem að bæði Djokovic og Roger Federer, einu keppendur mótsins, kláruðu sínar viðureignir í gær og fá því að hvíla sig í dag. Allar viðureignirnar í fjórðungsúrslitum einliðaleiks kvenna eiga að fara fram í dag. Þær eru eftirfarandi: Agnieszka Radwanska, Póllandi - Maria Kirilenko, Rússlandi Tamira Paszek, Austurríki - Victoria Azarenka, Hvíta-Rússlandi Serena Williams, Bandaríkjunum - Petra Kvitova, Tékklandi Sabine Lisicki, Þýskalandi - Angelique Kerber, Þýskalandi Tennis Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Sjá meira
Ekki náðist að klára tvær viðureignir á Wimbledon-mótinu í tennis í gær vegna veðurs. Ríkjandi meistari, Novak Djokovic, komst þó auðveldlega áfram. Djokovic hafði betur gegn Viktor Troicki frá Tékklandi og þurfti að hafa lítið fyrir sigrinum. Leikar fóru 6-3, 6-1 og 6-3 og komst Djokovic þar með áfram í fjórðungsúrslitin Djokovic mætir annað hvort Richard Gasquet frá Frakklandi eða Þjóðverjanum Florian Mayer í næstu umferð en leik þeirra var hætt í gær vegna rigningar. Mayer hafði þá forystu, 6-3 og 2-1. Heimamaðurinn Andy Murray þurfti einnig að hætta leik í gær en hann var þá með forystu gegn Króatanum Marin Cilic, 7-5 og 3-1. Murray má vera óánægður með þetta þar sem að bæði Djokovic og Roger Federer, einu keppendur mótsins, kláruðu sínar viðureignir í gær og fá því að hvíla sig í dag. Allar viðureignirnar í fjórðungsúrslitum einliðaleiks kvenna eiga að fara fram í dag. Þær eru eftirfarandi: Agnieszka Radwanska, Póllandi - Maria Kirilenko, Rússlandi Tamira Paszek, Austurríki - Victoria Azarenka, Hvíta-Rússlandi Serena Williams, Bandaríkjunum - Petra Kvitova, Tékklandi Sabine Lisicki, Þýskalandi - Angelique Kerber, Þýskalandi
Tennis Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Sjá meira