Karlovic krefst afsökunar frá mótshöldurum á Wimbledon Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. júní 2012 17:45 Karlovic í leiknum gegn Murray. Nordicphotos/Getty Ivo Karlovic, sem féll úr leik í 3. umferð Wimbledon-mótsins í tennis gegn Skotanum Andy Murray, krefst þess að fá afsökunarbeiðni frá mótshöldurum. Alls voru dæmdar ellefu „fótvillur" á Karlovic í leiknum sem Króatinn var mjög ósáttur við og gagnrýndi línudómara sem hann sagði hliðholla Murray. „Fótvilla" (foot fault) kallast það þegar leikmaður stígur á endalínuna í þann mund sem hann gefur upp. Í því tilfelli telst uppgjöfin ólögleg. Afar fátítt er að dæmt er á fótvillur og hvað þá ellefu sinnum í einum leik. Karlovic var aftur á ferðinni í gær í tvíliðaleik karla með félaga sínum Frank Moser. Þrátt fyrir sigur nýtti Karlovic tækifærið og ræddi um leikinn gegn Murray. „Ég horfði á upptökur frá leiknum í gærkvöldi (í fyrrakvöld) og það skrítna er að aðeins einu sinni var uppgjöf mín endursýnd og í því tilfelli var ekki um fótvillu að ræða," sagði Karlovic sem reiknar með að leggja inn formlega kvörtun vegna atviksins. „Ég reikna með því. Ef það er hægt að skoða þetta og í ljós kemur að ég braut ekki af mér fer ég fram á opinbera afsökun frá mótshöldurum því ég tel að leikurinn hefði átt að fara í fimm sett," sagði Karlovic sem tapaði í fjögurra setta leik. Athygli vakti að engin fótvilla var dæmd á Karlovic í tvíliðaleiknum í gær. Tennis Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
Ivo Karlovic, sem féll úr leik í 3. umferð Wimbledon-mótsins í tennis gegn Skotanum Andy Murray, krefst þess að fá afsökunarbeiðni frá mótshöldurum. Alls voru dæmdar ellefu „fótvillur" á Karlovic í leiknum sem Króatinn var mjög ósáttur við og gagnrýndi línudómara sem hann sagði hliðholla Murray. „Fótvilla" (foot fault) kallast það þegar leikmaður stígur á endalínuna í þann mund sem hann gefur upp. Í því tilfelli telst uppgjöfin ólögleg. Afar fátítt er að dæmt er á fótvillur og hvað þá ellefu sinnum í einum leik. Karlovic var aftur á ferðinni í gær í tvíliðaleik karla með félaga sínum Frank Moser. Þrátt fyrir sigur nýtti Karlovic tækifærið og ræddi um leikinn gegn Murray. „Ég horfði á upptökur frá leiknum í gærkvöldi (í fyrrakvöld) og það skrítna er að aðeins einu sinni var uppgjöf mín endursýnd og í því tilfelli var ekki um fótvillu að ræða," sagði Karlovic sem reiknar með að leggja inn formlega kvörtun vegna atviksins. „Ég reikna með því. Ef það er hægt að skoða þetta og í ljós kemur að ég braut ekki af mér fer ég fram á opinbera afsökun frá mótshöldurum því ég tel að leikurinn hefði átt að fara í fimm sett," sagði Karlovic sem tapaði í fjögurra setta leik. Athygli vakti að engin fótvilla var dæmd á Karlovic í tvíliðaleiknum í gær.
Tennis Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn