Sharapova getur komist í fámennan hóp í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2012 13:30 Maria Sharapova. Mynd/AP Rússneska tenniskonan Maria Sharapova á möguleika að komast í í fámennan hóp vinni hún opna franska mótið í kvöld. Með sigri hefur henni tekist að vinna öll fjögur risamótin og það hefur aðeins níu öðrum tenniskonum tekist í sögunni. Sharapova mætir Sara Errani frá Ítalíu í úrslitaleiknum en Sharapova hefur þegar tryggt sér efsta sætið á heimslistanum og verður þar í fyrsta sinn frá 2008. Sharapova er sigurstranglegri en Errani hefur spilað vel á leirvöllunum á þessu ári. Sharapova, sem er 25 ára gömul, vann Wimbledon-mótið 17 ára og var ennfremur búin að vinna opna bandaríska og opna ástralska mótið áður en hún var tvítug. Það hefur ekki gengið eins vel síðustu árin en hún komst í úrslit Wimbledon-mótsins í fyrra. „Þetta verður sérstakt. Þetta er ný staða fyrir mig en jafnframt það sem mig hefur dreymt um lengi," sagði Maria Sharapova aðspurð um möguleikann á því að klára risamóta-fernuna.Þessar hafa unnið öll fjögur risamótin: Maureen Connolly Brinker (Bandaríkin) Doris Hart (Bandaríkin) Shirley Fry Irvin (Bandaríkin) Margaret Court (Ástralía) Billie Jean King (Bandaríkin) Chris Evert (Bandaríkin) Martina Navratilova (Tékkóslóvakía/Bandaríkin) Steffi Graf (Þýskaland) Serena Williams (Bandaríkin) Tennis Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Sjá meira
Rússneska tenniskonan Maria Sharapova á möguleika að komast í í fámennan hóp vinni hún opna franska mótið í kvöld. Með sigri hefur henni tekist að vinna öll fjögur risamótin og það hefur aðeins níu öðrum tenniskonum tekist í sögunni. Sharapova mætir Sara Errani frá Ítalíu í úrslitaleiknum en Sharapova hefur þegar tryggt sér efsta sætið á heimslistanum og verður þar í fyrsta sinn frá 2008. Sharapova er sigurstranglegri en Errani hefur spilað vel á leirvöllunum á þessu ári. Sharapova, sem er 25 ára gömul, vann Wimbledon-mótið 17 ára og var ennfremur búin að vinna opna bandaríska og opna ástralska mótið áður en hún var tvítug. Það hefur ekki gengið eins vel síðustu árin en hún komst í úrslit Wimbledon-mótsins í fyrra. „Þetta verður sérstakt. Þetta er ný staða fyrir mig en jafnframt það sem mig hefur dreymt um lengi," sagði Maria Sharapova aðspurð um möguleikann á því að klára risamóta-fernuna.Þessar hafa unnið öll fjögur risamótin: Maureen Connolly Brinker (Bandaríkin) Doris Hart (Bandaríkin) Shirley Fry Irvin (Bandaríkin) Margaret Court (Ástralía) Billie Jean King (Bandaríkin) Chris Evert (Bandaríkin) Martina Navratilova (Tékkóslóvakía/Bandaríkin) Steffi Graf (Þýskaland) Serena Williams (Bandaríkin)
Tennis Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Sjá meira