Eignir bankanna að stórum hluta loft Jón Hákon Halldórsson skrifar 7. mars 2012 16:38 Jón Sigurðsson bar vitni í Landsdómi í dag. mynd/ gva Geir Haarde hafði mikinn hug á því að koma Icesave inn í breskt dótturfélag, sagði Jón Sigurðsson, fyrrverandi stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins, fyrir Landsdómi í dag. „Ég held að það sé ekki hægt að segja að hann hafi vanrækt það að gera það sem þurfti að gera til að fá þessu framgengt," sagði Jón. Jón sagði líka að lausafjárvandi bankanna hafi í raun verið dulinn eiginfjárvandi. Hann sagði að komið hefði í ljós eftir hrun bankanna að stór hluti eigna bankanna hefði verið loft. Menn hafi verið að fegra eiginfjárstöðu bankanna með því að telja upp eignir sem voru engar raunverulegar eignir Þetta hafi sett strik í reikninginn varðandi flutning á Icesave-reikningum yfir í breskt dótturfélag Landsbankans vegna þess að eignir úr Landsbankanum þurftu að fylgja með til dótturfélagsins. Jón Sigurðsson sagði að mönnum hafi kannski verið ljóst að eignirnar sem færu á milli landa væru kannski ekki jafn góðar og þær þyrftu að vera til að þetta gengi upp. „Sennilegast hafa landsbankamenn – og vonandi - skilið þetta miklu fyrr en við hin," sagði Jón. Á meðal þess sem Geir er gefið að sök í ákæru sem saksóknari Alþingis gaf út á hendur honum er að hafa ekki fylgt því eftir og fullvissað sig um að unnið væri með virkum hætti að flutningi Icesave-reikninga Landsbankans í Bretlandi yfir í dótturfélag og síðan leitast eftir að stuðla að framgangi þess með virkri aðkomu ríkisvaldsins. Landsdómur Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Geir Haarde hafði mikinn hug á því að koma Icesave inn í breskt dótturfélag, sagði Jón Sigurðsson, fyrrverandi stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins, fyrir Landsdómi í dag. „Ég held að það sé ekki hægt að segja að hann hafi vanrækt það að gera það sem þurfti að gera til að fá þessu framgengt," sagði Jón. Jón sagði líka að lausafjárvandi bankanna hafi í raun verið dulinn eiginfjárvandi. Hann sagði að komið hefði í ljós eftir hrun bankanna að stór hluti eigna bankanna hefði verið loft. Menn hafi verið að fegra eiginfjárstöðu bankanna með því að telja upp eignir sem voru engar raunverulegar eignir Þetta hafi sett strik í reikninginn varðandi flutning á Icesave-reikningum yfir í breskt dótturfélag Landsbankans vegna þess að eignir úr Landsbankanum þurftu að fylgja með til dótturfélagsins. Jón Sigurðsson sagði að mönnum hafi kannski verið ljóst að eignirnar sem færu á milli landa væru kannski ekki jafn góðar og þær þyrftu að vera til að þetta gengi upp. „Sennilegast hafa landsbankamenn – og vonandi - skilið þetta miklu fyrr en við hin," sagði Jón. Á meðal þess sem Geir er gefið að sök í ákæru sem saksóknari Alþingis gaf út á hendur honum er að hafa ekki fylgt því eftir og fullvissað sig um að unnið væri með virkum hætti að flutningi Icesave-reikninga Landsbankans í Bretlandi yfir í dótturfélag og síðan leitast eftir að stuðla að framgangi þess með virkri aðkomu ríkisvaldsins.
Landsdómur Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira