Deildarkeppni NFL lokið | Þessi lið mætast í úrslitakeppninni 2. janúar 2012 14:00 Leikmenn Giants fagna í nótt. Lokaumferð deildarkeppninnar í NFL-deildinni fór fram í gær. Nokkuð hörð barátta var um síðustu sætin í úrslitakeppninni eftir jafnt og skemmtilegt tímabil. Tim Tebow og félagar í Denver töpuðu þriðja leiknum í röð en komust samt í úrslitakeppnina þar sem Raiders og Jets töpuðu. Það sem meira er þá fær Denver heimaleik gegn Pittsburgh. Hreinn úrslitaleikur var um sæti í úrslitakeppninni á milli Dallas og NY Giants og þar valtaði Giants yfir Dallas sem hefur enn og aftur valdið miklum vonbrigðum. Indianapolis Colts tapaði lokaleik sínum og endaði með lélegasta árangurinn í deildinni. Fyrir vikið fær Colts fyrsta valrétt í nýliðavalinu og ansi líklegt er að félagið velji leikstjórnandann Andrew Luck frá Stanford. Það mun síðan setja stórt spurningamerki við framtíð Peyton Manning hjá félaginu. Ansi líklegt er að hann verði látinn róa því það mun kosta Colts mikinn pening að halda honum. Verður í kjölfarið afar áhugavert að fylgjast með því hvert Manning fer en hann er einn besti leikstjórnandi í sögu deildarinnar.Úrslit helgarinnar: Green Bay-Detroit 45-41 Houston-Tennessee 22-23 Jacksonville-Indianapolis 19-13 Miami-NY Jets 19-17 Minnesota-Chicago 13-17 New England-Buffalo 49-21 New Orleans-Carolina 49-21 Philadelphia-Washington 34-10 St. Louis-San Francisco 27-34 Arizona-Seattle 23-20 Atlanta-Tampa Bay 45-24 Cincinnati-Baltimore 16-24 Cleveland-Pittsburgh 9-13 Denver-Kansas City 3-7 Oakland-San Diego 26-38 NY Giants-Dallas 31-14Lokastaðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): New England 13-3 NY Jets 8-8 Miami 6-10 Buffalo 6-10Norðurriðill: Baltimore 12-4 Pittsburgh 12-4 Cincinnati 9-7 Cleveland 4-12Suðurriðill: Houston 10-6 Tennessee 9-7 Jacksonville 5-11 Indianapolis 2-14Vesturriðill: Denver 8-8 San Diego 8-8 Oakland 8-8 Kansas 7-9Lokastaðan í Þjóðardeildinni:Austurriðill: NY Giants 9-7 Philadelphia 8-8 Dallas 8-8 Washington 5-11Norðurriðill: Green Bay 15-1 Detroit 10-6 Chicago 8-8 Minnesota 3-13Suðurriðill: New Orleans 13-3 Atlanta 10-6 Carolina 6-10 Tampa Bay 4-12Vesturriðill: San Francisco 13-3 Arizona 8-8 Seattle 7-9 St. Louis 2-14 Um næstu helgi hefst síðan úrslitakeppnin með hinni svokölluðu "Wild Card" helgi.Laugardagur: New Orleans - Detroit Houston - CincinnatiSunnudagur: NY Giants - Atlanta Denver - PittsburghLiðin sem sitja hjá í fyrstu umferð: Green Bay Packers New England Patriots Baltimore Ravens San Francisco 49ers NFL Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonan dæmd í eins bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Sjá meira
Lokaumferð deildarkeppninnar í NFL-deildinni fór fram í gær. Nokkuð hörð barátta var um síðustu sætin í úrslitakeppninni eftir jafnt og skemmtilegt tímabil. Tim Tebow og félagar í Denver töpuðu þriðja leiknum í röð en komust samt í úrslitakeppnina þar sem Raiders og Jets töpuðu. Það sem meira er þá fær Denver heimaleik gegn Pittsburgh. Hreinn úrslitaleikur var um sæti í úrslitakeppninni á milli Dallas og NY Giants og þar valtaði Giants yfir Dallas sem hefur enn og aftur valdið miklum vonbrigðum. Indianapolis Colts tapaði lokaleik sínum og endaði með lélegasta árangurinn í deildinni. Fyrir vikið fær Colts fyrsta valrétt í nýliðavalinu og ansi líklegt er að félagið velji leikstjórnandann Andrew Luck frá Stanford. Það mun síðan setja stórt spurningamerki við framtíð Peyton Manning hjá félaginu. Ansi líklegt er að hann verði látinn róa því það mun kosta Colts mikinn pening að halda honum. Verður í kjölfarið afar áhugavert að fylgjast með því hvert Manning fer en hann er einn besti leikstjórnandi í sögu deildarinnar.Úrslit helgarinnar: Green Bay-Detroit 45-41 Houston-Tennessee 22-23 Jacksonville-Indianapolis 19-13 Miami-NY Jets 19-17 Minnesota-Chicago 13-17 New England-Buffalo 49-21 New Orleans-Carolina 49-21 Philadelphia-Washington 34-10 St. Louis-San Francisco 27-34 Arizona-Seattle 23-20 Atlanta-Tampa Bay 45-24 Cincinnati-Baltimore 16-24 Cleveland-Pittsburgh 9-13 Denver-Kansas City 3-7 Oakland-San Diego 26-38 NY Giants-Dallas 31-14Lokastaðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): New England 13-3 NY Jets 8-8 Miami 6-10 Buffalo 6-10Norðurriðill: Baltimore 12-4 Pittsburgh 12-4 Cincinnati 9-7 Cleveland 4-12Suðurriðill: Houston 10-6 Tennessee 9-7 Jacksonville 5-11 Indianapolis 2-14Vesturriðill: Denver 8-8 San Diego 8-8 Oakland 8-8 Kansas 7-9Lokastaðan í Þjóðardeildinni:Austurriðill: NY Giants 9-7 Philadelphia 8-8 Dallas 8-8 Washington 5-11Norðurriðill: Green Bay 15-1 Detroit 10-6 Chicago 8-8 Minnesota 3-13Suðurriðill: New Orleans 13-3 Atlanta 10-6 Carolina 6-10 Tampa Bay 4-12Vesturriðill: San Francisco 13-3 Arizona 8-8 Seattle 7-9 St. Louis 2-14 Um næstu helgi hefst síðan úrslitakeppnin með hinni svokölluðu "Wild Card" helgi.Laugardagur: New Orleans - Detroit Houston - CincinnatiSunnudagur: NY Giants - Atlanta Denver - PittsburghLiðin sem sitja hjá í fyrstu umferð: Green Bay Packers New England Patriots Baltimore Ravens San Francisco 49ers
NFL Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonan dæmd í eins bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Sjá meira