Djúpstæð sektarkennd vegna morðsins 7. febrúar 2011 10:06 Gunnar Rúnar vék úr dómsal áður en geðlæknar báru vitni Mynd: GVA Gunnar Rúnar Sigurþórsson þroskaðist eðlilega sem ungt barn en varð fyrir hörmulegu áfalli þegar faðir hans svipti sig lífi. Þetta sagði Helgi Garðar Garðarsson geðlæknir sem gerði geðrannsókn á Gunnari Rúnari eftir að hann var handtekinn vegna morðsins á Hannesi Þór Helgasyni í ágúst. Helgi Garðar bar vitni í dómnum í morgun. Helgi Garðar telur Gunnar Rúnar vera ósakhæfan og vill að hann sæti öryggisgæslu. Eftir áfallið virðist hafa þroskast með honum dúpstæðar breytingar á sálarlífi hans. Með honum þróaðist sjúkleg þráhyggja gagnvart Hildi, unnurstu Hannesar heitins, sem hann nær ekki að hafa stjórn á. Þetta eru djústæðir eiginleikar í sálarlífinu og krefjast mikils inngrips, bæði sálfræðimeðferðar og lyfjameðferðar. Helgi Garðar segir að vegna áfallsins vegna fráfalls föður hans hafi þróast með Gunnari Rúnari tveir persónuleikar, hinn eðlilegi, heilbrigði og dagfarspruði Gunnar Rúnar. Síðan er annar persónuleiki á djúpu geðrofsplani og sá persónuleiki skýst upp á yfirborðið án þess að Gunnar Rúnar ráði við það. Gunnar Rúnar hafi þannig ekki verið með sjálfum sér þegar að hann framdi verknaðinn né heldur strax eftir hann. Helgi Garðar segir að í samtölum við sig hafi komið fram djúpstæð sektarkennd vegna morðsins og hann hafi verð harmi sleginn yfir atburðunum og áfellst sjálfan sig. Hann var í hálfgerðri örvæntingu yfir því sem hann hafði gert. Geðlæknirinn vill að Gunnar Rúnar sé í öryggisgæslu. Hann sé haldinn svo djúpstæðum sjúkleika að hann læknast ekki á dögum eða vikum. Hann sagði líka að draga mætti þann lærdóm af þessu málið að samfélagið þarf að heyra þau skilaboð að það þarf að taka áföllum hjá börnum alvarlega. Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira
Gunnar Rúnar Sigurþórsson þroskaðist eðlilega sem ungt barn en varð fyrir hörmulegu áfalli þegar faðir hans svipti sig lífi. Þetta sagði Helgi Garðar Garðarsson geðlæknir sem gerði geðrannsókn á Gunnari Rúnari eftir að hann var handtekinn vegna morðsins á Hannesi Þór Helgasyni í ágúst. Helgi Garðar bar vitni í dómnum í morgun. Helgi Garðar telur Gunnar Rúnar vera ósakhæfan og vill að hann sæti öryggisgæslu. Eftir áfallið virðist hafa þroskast með honum dúpstæðar breytingar á sálarlífi hans. Með honum þróaðist sjúkleg þráhyggja gagnvart Hildi, unnurstu Hannesar heitins, sem hann nær ekki að hafa stjórn á. Þetta eru djústæðir eiginleikar í sálarlífinu og krefjast mikils inngrips, bæði sálfræðimeðferðar og lyfjameðferðar. Helgi Garðar segir að vegna áfallsins vegna fráfalls föður hans hafi þróast með Gunnari Rúnari tveir persónuleikar, hinn eðlilegi, heilbrigði og dagfarspruði Gunnar Rúnar. Síðan er annar persónuleiki á djúpu geðrofsplani og sá persónuleiki skýst upp á yfirborðið án þess að Gunnar Rúnar ráði við það. Gunnar Rúnar hafi þannig ekki verið með sjálfum sér þegar að hann framdi verknaðinn né heldur strax eftir hann. Helgi Garðar segir að í samtölum við sig hafi komið fram djúpstæð sektarkennd vegna morðsins og hann hafi verð harmi sleginn yfir atburðunum og áfellst sjálfan sig. Hann var í hálfgerðri örvæntingu yfir því sem hann hafði gert. Geðlæknirinn vill að Gunnar Rúnar sé í öryggisgæslu. Hann sé haldinn svo djúpstæðum sjúkleika að hann læknast ekki á dögum eða vikum. Hann sagði líka að draga mætti þann lærdóm af þessu málið að samfélagið þarf að heyra þau skilaboð að það þarf að taka áföllum hjá börnum alvarlega.
Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira