Sandur úr Landeyjahöfn rýkur út 15. desember 2011 07:00 vinsæll sandur Ingimar í Vöruvali hefur nostrað við sandinn í vikunni til að geta boðið frambærilega vöru. Fréttablaðið/óskar p. Friðriksson „Ágóðinn hefði nú kannski verið meiri ef ég hefði ekki þurft að sigla til Þorlákshafnar og keyra austur í Landeyjahöfn,“ segir Ingimar Heiðar Georgsson, kaupmaður í Vöruvali í Vestmannaeyjum, sem selur nú pokaðan sand úr Landeyjahöfn. „Hugmyndin kviknaði í kjölfar sífelldrar umræðu hér í bænum um Landeyjahöfn. Þar hafa auðvitað verið vandræði með sandinn og þess vegna fannst mér þetta upplagt. Hér hefur verið frost og mikil hálka og ekki til hálkusalt þannig að þetta gæti orðið svakalegt sprotafyrirtæki,“ segir Ingimar. „Svo átti ég erindi upp á land í síðustu viku, renndi austur eftir og setti nokkur hundruð kíló í fólksbílinn minn. Í vikunni hef ég þurrkað sandinn svo þetta sé nú frambærileg vara en ekki mígandi blautt og leiðinlegt.“ Ingimar er búinn að pakka í rúmlega hundrað eins til eins og hálfs kílóa poka og selur þá á 500 krónur kílóið. Pokarnir hafa rokið út og Ingimar á enn nóg af sandi eftir sem hann getur útbúið til sölu. „Þetta er nú gert í gamni en öllu gamni fylgir einhver alvara,“ segir Ingimar, sem hyggst láta ágóðann renna til Siglingamálastofnunar. „Þeir gætu þá kannski notað þær krónur til að gera endurbætur á höfninni.“ - sh Fréttir Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Sjá meira
„Ágóðinn hefði nú kannski verið meiri ef ég hefði ekki þurft að sigla til Þorlákshafnar og keyra austur í Landeyjahöfn,“ segir Ingimar Heiðar Georgsson, kaupmaður í Vöruvali í Vestmannaeyjum, sem selur nú pokaðan sand úr Landeyjahöfn. „Hugmyndin kviknaði í kjölfar sífelldrar umræðu hér í bænum um Landeyjahöfn. Þar hafa auðvitað verið vandræði með sandinn og þess vegna fannst mér þetta upplagt. Hér hefur verið frost og mikil hálka og ekki til hálkusalt þannig að þetta gæti orðið svakalegt sprotafyrirtæki,“ segir Ingimar. „Svo átti ég erindi upp á land í síðustu viku, renndi austur eftir og setti nokkur hundruð kíló í fólksbílinn minn. Í vikunni hef ég þurrkað sandinn svo þetta sé nú frambærileg vara en ekki mígandi blautt og leiðinlegt.“ Ingimar er búinn að pakka í rúmlega hundrað eins til eins og hálfs kílóa poka og selur þá á 500 krónur kílóið. Pokarnir hafa rokið út og Ingimar á enn nóg af sandi eftir sem hann getur útbúið til sölu. „Þetta er nú gert í gamni en öllu gamni fylgir einhver alvara,“ segir Ingimar, sem hyggst láta ágóðann renna til Siglingamálastofnunar. „Þeir gætu þá kannski notað þær krónur til að gera endurbætur á höfninni.“ - sh
Fréttir Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Sjá meira