Svari um viðskipti við Radíóraf 1. desember 2011 06:00 Haraldur Johannessen Sveinn arason Innanríkisráðuneytið hefur gefið Ríkislögreglustjóra frest til 5. desember til að afhenda Ríkisendurskoðun upplýsingar varðandi 141 milljóna króna viðskipti við fyrirtækið Radíóraf á árunum 2007 til 2011. Spurt var um hvernig staðið var að vali á birgja í þeim viðskiptum. Hörð deila kom upp milli embættanna í haust eftir að Ríkisendurskoðun gerði athugasemdir við embættisfærslur Ríkislögreglustjóra vegna viðskipta við fyrirtæki sem tengd eru lögreglumönnum. Fyrir rúmum mánuði bað Ríkisendurskoðun um áðurnefnd gögn, en Ríkislögreglustjóri sagðist í bréfi í síðustu viku myndu bíða með að afhenda þau þar til Sveinn Arason ríkisendurskoðandi hefði sagt sig frá málinu. Sagði hann ekki ríkja traust milli stofnananna eftir það sem á undan hafði gengið í samskiptum þeirra á milli. Í bréfi ráðuneytisins til Ríkislögreglustjóra er hins vegar farið fram á að umbeðnar upplýsingar verði afhentar Ríkisendurskoðun, en ekki er tekin afstaða til þess hvort ríkisendurskoðandi skuli víkja sæti í málinu. Sveinn sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að þessi ákvörðun ráðuneytisins kæmi honum ekki á óvart. „Við bjuggumst við því að ráðuneytið myndi hjálpa okkur við að afla svara,“ sagði hann og bjóst við að fá upplýsingarnar fyrir tiltekinn frest. - þj Fréttir Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sjá meira
Sveinn arason Innanríkisráðuneytið hefur gefið Ríkislögreglustjóra frest til 5. desember til að afhenda Ríkisendurskoðun upplýsingar varðandi 141 milljóna króna viðskipti við fyrirtækið Radíóraf á árunum 2007 til 2011. Spurt var um hvernig staðið var að vali á birgja í þeim viðskiptum. Hörð deila kom upp milli embættanna í haust eftir að Ríkisendurskoðun gerði athugasemdir við embættisfærslur Ríkislögreglustjóra vegna viðskipta við fyrirtæki sem tengd eru lögreglumönnum. Fyrir rúmum mánuði bað Ríkisendurskoðun um áðurnefnd gögn, en Ríkislögreglustjóri sagðist í bréfi í síðustu viku myndu bíða með að afhenda þau þar til Sveinn Arason ríkisendurskoðandi hefði sagt sig frá málinu. Sagði hann ekki ríkja traust milli stofnananna eftir það sem á undan hafði gengið í samskiptum þeirra á milli. Í bréfi ráðuneytisins til Ríkislögreglustjóra er hins vegar farið fram á að umbeðnar upplýsingar verði afhentar Ríkisendurskoðun, en ekki er tekin afstaða til þess hvort ríkisendurskoðandi skuli víkja sæti í málinu. Sveinn sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að þessi ákvörðun ráðuneytisins kæmi honum ekki á óvart. „Við bjuggumst við því að ráðuneytið myndi hjálpa okkur við að afla svara,“ sagði hann og bjóst við að fá upplýsingarnar fyrir tiltekinn frest. - þj
Fréttir Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sjá meira