Fylgdarþjónusta notar myndir af Ásdísi Rán 26. október 2011 06:00 „Blessaður vertu, fólkið í Búlgaríu er ekki jafn þröngsýnt og á Íslandi, það myndi enginn trúa því að þetta væri ég hérna úti,“ segir Ásdís Rán Gunnarsdóttir, ofurfyrirsæta í Búlgaríu. Á vefsíðunni angelsofsofia.com, sem er heimasíða vændisþjónustu í höfuðborg Búlgaríu, birtir notandi undir nafninu Kamelia þokkafullar myndir af Ásdísi Rán og fullyrðir að þær séu af sér. „i am fotodmodel, my pictures are real,“ skrifar hún á ensku því til staðfestingar. Og lætur fylgja með símanúmer sem Fréttablaðið prófaði en hafði ekki erindi sem erfiði, númerið var ekki tengt. Kamelia þessi hefur reyndar áður notast við heimsfræga fyrirsætu á sinni síðu, fyrir skemmstu var hún með myndir af Pamelu Anderson á sinni síðu. Ásdís kippir sér hins vegar lítið upp við þetta þrátt fyrir að hafa eytt ómældum tíma í að byggja upp glæst orðspor í Búlgaríu. Hún opnaði til að mynda undirfataverslun fyrir hálfum mánuði sem hlaut mikla athygli í búlgörskum fjömiðlum. „Þetta er ekkert í fyrsta skipti sem það birtast myndir af mér á einhverjum svona síðum, þetta er bara gangurinn í þessum bransa. Þú getur fundið myndir af mér á alls konar síðum og yfirleitt þegar ég fæ svona ábendingar þá tekst mér að láta fjarlæga þetta strax.“ segir Ásdís, alveg pollróleg. „Það er bara engin leið til að stoppa þetta.“- fgg Fréttir Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Fleiri fréttir Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sjá meira
„Blessaður vertu, fólkið í Búlgaríu er ekki jafn þröngsýnt og á Íslandi, það myndi enginn trúa því að þetta væri ég hérna úti,“ segir Ásdís Rán Gunnarsdóttir, ofurfyrirsæta í Búlgaríu. Á vefsíðunni angelsofsofia.com, sem er heimasíða vændisþjónustu í höfuðborg Búlgaríu, birtir notandi undir nafninu Kamelia þokkafullar myndir af Ásdísi Rán og fullyrðir að þær séu af sér. „i am fotodmodel, my pictures are real,“ skrifar hún á ensku því til staðfestingar. Og lætur fylgja með símanúmer sem Fréttablaðið prófaði en hafði ekki erindi sem erfiði, númerið var ekki tengt. Kamelia þessi hefur reyndar áður notast við heimsfræga fyrirsætu á sinni síðu, fyrir skemmstu var hún með myndir af Pamelu Anderson á sinni síðu. Ásdís kippir sér hins vegar lítið upp við þetta þrátt fyrir að hafa eytt ómældum tíma í að byggja upp glæst orðspor í Búlgaríu. Hún opnaði til að mynda undirfataverslun fyrir hálfum mánuði sem hlaut mikla athygli í búlgörskum fjömiðlum. „Þetta er ekkert í fyrsta skipti sem það birtast myndir af mér á einhverjum svona síðum, þetta er bara gangurinn í þessum bransa. Þú getur fundið myndir af mér á alls konar síðum og yfirleitt þegar ég fæ svona ábendingar þá tekst mér að láta fjarlæga þetta strax.“ segir Ásdís, alveg pollróleg. „Það er bara engin leið til að stoppa þetta.“- fgg
Fréttir Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Fleiri fréttir Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sjá meira