Tveir með stöðu grunaðs í lífeyrissvikamáli 26. október 2011 06:00 Í reiðufé Lífeyririnn var tekinn út í reiðufé jafnóðum og hann var lagður inn á reikning. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er langt komin með rannsókn sína á máli þar sem í ljós kom að Tryggingastofnun hafði haldið áfram að greiða út ellilífeyri á bankareikning konu í tíu ár eftir að hún lést úti í Bandaríkjunum. Lífeyririnn var greiddur inn á reikning hér heima en tekinn út af honum jafnóðum. Leikur grunur á að þeir sem það gerðu hafi nýtt sér fjármunina í eigin þágu. Tveir einstaklingar hafa stöðu grunaðs í málinu. Það var árið 2000 sem konan, sem var íslenskur ríkisborgari, lést úti í Bandaríkjunum, þar sem hún hafði búið frá því á sjötta áratug síðustu aldar. Hún var á níræðisaldri þegar hún lést. Af óútskýrðum ástæðum var andlát konunnar ekki skráð hér heima, þannig að Tryggingastofnun hélt áfram að greiða út lífeyri í hennar nafni. Alls greiddi stofnunin um fjórtán milljónir króna í tíu ár eftir andlát hennar en ekkert gaf stofnuninni tilefni til að hætta lífeyrisgreiðslunum, þar sem dánartilkynning hafði ekki borist til Þjóðskrár og þaðan áfram til Tryggingastofnunar. Virðist helst sem dánarvottorð hafi aldrei borist til Íslands frá Bandaríkjunum. Eftir því sem Fréttablaðið kemst næst hefur lögreglan á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu yfirheyrt fólk sem talið er tengjast málinu. Ellilífeyrir konunnar var lagður inn hér heima en tekinn út í reiðufé um leið og hann barst inn á reikninginn, samkvæmt upplýsingum blaðsins. - jss Fréttir Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er langt komin með rannsókn sína á máli þar sem í ljós kom að Tryggingastofnun hafði haldið áfram að greiða út ellilífeyri á bankareikning konu í tíu ár eftir að hún lést úti í Bandaríkjunum. Lífeyririnn var greiddur inn á reikning hér heima en tekinn út af honum jafnóðum. Leikur grunur á að þeir sem það gerðu hafi nýtt sér fjármunina í eigin þágu. Tveir einstaklingar hafa stöðu grunaðs í málinu. Það var árið 2000 sem konan, sem var íslenskur ríkisborgari, lést úti í Bandaríkjunum, þar sem hún hafði búið frá því á sjötta áratug síðustu aldar. Hún var á níræðisaldri þegar hún lést. Af óútskýrðum ástæðum var andlát konunnar ekki skráð hér heima, þannig að Tryggingastofnun hélt áfram að greiða út lífeyri í hennar nafni. Alls greiddi stofnunin um fjórtán milljónir króna í tíu ár eftir andlát hennar en ekkert gaf stofnuninni tilefni til að hætta lífeyrisgreiðslunum, þar sem dánartilkynning hafði ekki borist til Þjóðskrár og þaðan áfram til Tryggingastofnunar. Virðist helst sem dánarvottorð hafi aldrei borist til Íslands frá Bandaríkjunum. Eftir því sem Fréttablaðið kemst næst hefur lögreglan á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu yfirheyrt fólk sem talið er tengjast málinu. Ellilífeyrir konunnar var lagður inn hér heima en tekinn út í reiðufé um leið og hann barst inn á reikninginn, samkvæmt upplýsingum blaðsins. - jss
Fréttir Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Sjá meira