Vonaðist eftir lægri tilboðum 12. október 2011 02:30 Vaðlaheiði Göngin í gegn um Vaðlaheiði munu stytta hringveginn um 16 kílómetra. ÍAV og svissneska fyrirtækið Marti áttu lægsta tilboðið í Vaðlaheiðargöng, en tilboðin voru opnuð í gærmorgun. Tilboðið hljóðar upp á 8,9 milljarða króna, sem nemur 95 prósentum af kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar vegna verksins. Hún hljóðaði upp á rúma 9,3 milljarða króna. Þrjú önnur tilboð bárust en þau voru öll yfir kostnaðaráætlun. Kristján L. Möller, stjórnarmaður í Vaðlaheiðargöngum hf., segir tilboðin nú verða skoðuð áfram og slíkt geti tekið allt að tvo mánuði. „Sérfræðingar Vegagerðarinnar munu nú fara yfir tilboðin og sjá hvort það verði einhverjir fyrirvarar þar,“ segir hann. „Í framhaldi af því munum við sjá hvort verkið verði gerlegt eða ekki.“ Kristján segist bjartsýnn á að framkvæmdir geti hafist fljótlega eftir áramót, þótt hann hafi vonast til þess að tilboðin yrðu lægri. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra bíður nú eftir greinargerð frá stjórn Vaðlaheiðarganga. „Nú er það hennar að meta hvort framkvæmdin verði sjálfbær í efnahagslegu tilliti,“ segir Ögmundur. „Ég fagna því ef þetta er að ná fram að ganga á þeim forsendum sem var lagt upp með. En þær eru alveg skýrar – þetta verkefni verður ekki fjármagnað úr ríkissjóði, heldur einvörðungu úr notendagjöldum.“ Vaðlaheiðargöng verða 7,5 kílómetrar og munu stytta hringveginn um 16 kílómetra. Gert er ráð fyrir opnun í árslok 2014.- sv Fréttir Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Sjá meira
ÍAV og svissneska fyrirtækið Marti áttu lægsta tilboðið í Vaðlaheiðargöng, en tilboðin voru opnuð í gærmorgun. Tilboðið hljóðar upp á 8,9 milljarða króna, sem nemur 95 prósentum af kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar vegna verksins. Hún hljóðaði upp á rúma 9,3 milljarða króna. Þrjú önnur tilboð bárust en þau voru öll yfir kostnaðaráætlun. Kristján L. Möller, stjórnarmaður í Vaðlaheiðargöngum hf., segir tilboðin nú verða skoðuð áfram og slíkt geti tekið allt að tvo mánuði. „Sérfræðingar Vegagerðarinnar munu nú fara yfir tilboðin og sjá hvort það verði einhverjir fyrirvarar þar,“ segir hann. „Í framhaldi af því munum við sjá hvort verkið verði gerlegt eða ekki.“ Kristján segist bjartsýnn á að framkvæmdir geti hafist fljótlega eftir áramót, þótt hann hafi vonast til þess að tilboðin yrðu lægri. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra bíður nú eftir greinargerð frá stjórn Vaðlaheiðarganga. „Nú er það hennar að meta hvort framkvæmdin verði sjálfbær í efnahagslegu tilliti,“ segir Ögmundur. „Ég fagna því ef þetta er að ná fram að ganga á þeim forsendum sem var lagt upp með. En þær eru alveg skýrar – þetta verkefni verður ekki fjármagnað úr ríkissjóði, heldur einvörðungu úr notendagjöldum.“ Vaðlaheiðargöng verða 7,5 kílómetrar og munu stytta hringveginn um 16 kílómetra. Gert er ráð fyrir opnun í árslok 2014.- sv
Fréttir Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Sjá meira