Afnema skilarétt verslana á kjötvöru 14. maí 2011 06:00 Mynd úr safni. Kjötafurðastöð Kaupfélags Skagfirðinga (KS) hyggst afnema skilarétt verslana á kjötvöru frá fyrirtækinu. Er þetta gert til að bregðast við banni á forverðmerkingum á kjötvöru. „Með þessum nýju reglum getur búðin alveg stýrt álagningu og þá getur komið fyrir að hún leggi tuttugu prósenta álag á eina vöru og fjörutíu prósenta álag á aðra sambærilega vöru. Þá situr auðvitað varan með fjörutíu prósenta álag eftir og henni er skilað án þess að við höfum nokkuð um það að segja,“ segir Ágúst Andrésson, forstöðumaður kjötafurðastöðvar KS. Samkeppniseftirlitið hefur sagt nýju reglurnar skapa grundvöll fyrir virkari verðsamkeppni milli verslana, sem ætti til lengri tíma að leiða til lægra verðs. Ágúst segir eina möguleikann á því að verð lækki vera þann að verslanir taki fulla ábyrgð á þeim vörum sem þær kaupi inn þannig að þær sjái sér meiri hag í því að lækka verð á vörunni þegar hún nálgist síðasta söludag. Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus, og Bjarni Friðrik Jóhannesson, rekstrarstjóri Nóatúns, segja báðir að breytingin hafi lítil áhrif á sínar verslanir. Fæstar þeirra kjötvara sem þær selji hafi skilarétt. Hjá Norðlenska og Sláturfélagi Suðurlands eru engar áætlanir uppi um afnám skilaréttar, samkvæmt frétt Bændablaðsins um málið.- mþl Fréttir Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Kjötafurðastöð Kaupfélags Skagfirðinga (KS) hyggst afnema skilarétt verslana á kjötvöru frá fyrirtækinu. Er þetta gert til að bregðast við banni á forverðmerkingum á kjötvöru. „Með þessum nýju reglum getur búðin alveg stýrt álagningu og þá getur komið fyrir að hún leggi tuttugu prósenta álag á eina vöru og fjörutíu prósenta álag á aðra sambærilega vöru. Þá situr auðvitað varan með fjörutíu prósenta álag eftir og henni er skilað án þess að við höfum nokkuð um það að segja,“ segir Ágúst Andrésson, forstöðumaður kjötafurðastöðvar KS. Samkeppniseftirlitið hefur sagt nýju reglurnar skapa grundvöll fyrir virkari verðsamkeppni milli verslana, sem ætti til lengri tíma að leiða til lægra verðs. Ágúst segir eina möguleikann á því að verð lækki vera þann að verslanir taki fulla ábyrgð á þeim vörum sem þær kaupi inn þannig að þær sjái sér meiri hag í því að lækka verð á vörunni þegar hún nálgist síðasta söludag. Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus, og Bjarni Friðrik Jóhannesson, rekstrarstjóri Nóatúns, segja báðir að breytingin hafi lítil áhrif á sínar verslanir. Fæstar þeirra kjötvara sem þær selji hafi skilarétt. Hjá Norðlenska og Sláturfélagi Suðurlands eru engar áætlanir uppi um afnám skilaréttar, samkvæmt frétt Bændablaðsins um málið.- mþl
Fréttir Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira