Greiði tugmilljóna kaupauka 12. maí 2011 03:15 landsbankinn Landsbankanum bar aðeins að selja manninum hlutabréf, en ekki greiða honum eingreiðslu, að mati dómsins. fréttablaðið/valli Starfsmaður í Landsbankanum á að endurgreiða slitastjórn bankans tæplega níutíu milljónir króna samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjaness. Starfsmaðurinn, Jón Þór Gunnarsson, var forstöðumaður á fyrirtækjasviði frá árinu 2004. Það ár gerði hann kaupréttarsamning við bankann sem fól í sér að hann fékk rétt til að kaupa fimm milljónir hluta í bankanum á genginu sjö. Áunninn kaupréttur átti að safnast upp á næstu árum og kauprétturinn verða virkur 1. desember 2007. 24. september var svo gert samkomulag við hann um eingreiðslu á kaupauka, og kauprétturinn þannig gerður upp. Þessum samningi vildi slitastjórnin fá slitið. Stefndi sagðist hafa gengið eftir því ítrekað við bankann að kaupréttarsamningurinn yrði gerður upp við hann frá því í desember 2007. Það hafi gengið svo langt að hann hafi ámálgað það að leita til dómstóla vegna þess. Greiðslan hafi verið hluti af launakjörum hans. Í dóminum kemur fram að Landsbankinn hafi aðeins verið skuldbundinn til að selja Jóni Þóri hlutabréf, en ekki greiða honum eingreiðslu. Héraðsdómur féllst á kröfur slitastjórnarinnar og dæmdi hann til að greiða 89,1 milljón króna auk dráttarvaxta. - þeb Fréttir Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Starfsmaður í Landsbankanum á að endurgreiða slitastjórn bankans tæplega níutíu milljónir króna samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjaness. Starfsmaðurinn, Jón Þór Gunnarsson, var forstöðumaður á fyrirtækjasviði frá árinu 2004. Það ár gerði hann kaupréttarsamning við bankann sem fól í sér að hann fékk rétt til að kaupa fimm milljónir hluta í bankanum á genginu sjö. Áunninn kaupréttur átti að safnast upp á næstu árum og kauprétturinn verða virkur 1. desember 2007. 24. september var svo gert samkomulag við hann um eingreiðslu á kaupauka, og kauprétturinn þannig gerður upp. Þessum samningi vildi slitastjórnin fá slitið. Stefndi sagðist hafa gengið eftir því ítrekað við bankann að kaupréttarsamningurinn yrði gerður upp við hann frá því í desember 2007. Það hafi gengið svo langt að hann hafi ámálgað það að leita til dómstóla vegna þess. Greiðslan hafi verið hluti af launakjörum hans. Í dóminum kemur fram að Landsbankinn hafi aðeins verið skuldbundinn til að selja Jóni Þóri hlutabréf, en ekki greiða honum eingreiðslu. Héraðsdómur féllst á kröfur slitastjórnarinnar og dæmdi hann til að greiða 89,1 milljón króna auk dráttarvaxta. - þeb
Fréttir Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira